Setja myndir inn á pósta


Höfundur þráðar
Ásgrímur
Innlegg: 25
Skráður: 13.mar 2011, 21:41
Fullt nafn: Ásgrímur Sigurðsson
Bíltegund: Land Crusier 80
Staðsetning: Austurland

Setja myndir inn á pósta

Postfrá Ásgrímur » 17.mar 2011, 12:32

Getur einhver leiðbeint mér hvernig myndir eru setta póstunum hérna. Er nauðsynlegt að vera picasa eða einhverja álíka síðu til að linka inná.
Kv
Ási


Ási
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Setja myndir inn á pósta

Postfrá AgnarBen » 17.mar 2011, 14:01

Þú getur annars vegar linkað inn á myndir sem eru öðrum síðum eða hengt myndir inn sem viðhengi.

IMG_20110311_090450.jpg
Cherokee

Þessi mynd er sett inn sem viðhengi ...
Síðast breytt af AgnarBen þann 17.mar 2011, 14:54, breytt 1 sinni samtals.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Setja myndir inn á pósta

Postfrá jeepson » 17.mar 2011, 14:12

Þægilegast er sjálfsagt að vera með myndir vistaðar á annari síðu. Ég nota mikið photobucket. fyrir ofan tekstaboxið sem að þú skrifar inn teksan hérna á spjallinu færðu upp ýmsa valmöguleika. Þú sérð hnapp sem stendur Img ýtir á hann og færð þetta upp setur svo linkinn inní á milli svigana [img]linkur[/img] og þá birtist myndinn þegar þú ýtir á senda.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Setja myndir inn á pósta

Postfrá Einar » 18.mar 2011, 10:24

Eitt sem þarf að hafa í huga þegar myndir eru "linkaðar" inn í pósta (notað [img]myndaslóð[/img] utan um slóðina) í staðin fyrir að setja þær sem viðhengi er að ef myndir er fjarlægð af vefsíðunni eða ef vefslóðin breytist þá hverfur hún út úr þræðinum. Þess vegna er aðferðin að hengja myndina sem viðhengi eiginlega miklu betri.
Ef ég nota "link" aðferðina þá nota ég http://picasaweb.com og er með sérstakt albúm þar fyrir spjallþráðarmyndir (sumar spjallsíður leyfa ekki að setja myndir inn sem viðhengi). Myndir sem fara inn í þetta albúm verða aldrei hreyfðar meir til að rjúfa ekki tengslin í spjallþræðina og svo verður maður að vona að Google (sem á Picasaweb) breyti ekki neinu hjá sér sem eyðileggur slóðirnar.
Einn þægilegur en lítið þekktur möguleiki í Picasaweb er að hægt er að stilla stærð mynda með því að breyta einni tölu í slóðinni, hér eru tvær slóðir á sömu myndina með mismunandi tölu í slóðinni:

http:// 20lh4.googleusercontent.com/_I6vsvSs7iks/TYMwN-QhUDI/AAAAAAAADM0/tzqW2AFNBOk/s300/bill06.jpg
Image
http:// lh4.googleusercontent.com/_I6vsvSs7iks/TYMwN-QhUDI/AAAAAAAADM0/tzqW2AFNBOk/s640/bill06.jpg
Image


kalliguðna
Innlegg: 87
Skráður: 08.des 2010, 12:52
Fullt nafn: guðmundur karl guðnason

Re: Setja myndir inn á pósta

Postfrá kalliguðna » 08.feb 2012, 16:48

prófa að setja inn mynd
Viðhengi
pajero 3.jpg
pajero 3.jpg (30.71 KiB) Viewed 4959 times


siggibjarni
Innlegg: 110
Skráður: 07.apr 2011, 21:47
Fullt nafn: Sigurður Bjarni Gilbertsson
Bíltegund: Land Cruiser 80
Staðsetning: Búðardalur

Re: Setja myndir inn á pósta

Postfrá siggibjarni » 08.feb 2012, 17:06

það er lika mjög sniðugt ef maður er að profa sig afram i þessu að yta a skoða aður en maður ytir a senda þa ser maður hvort myndirnar eru að virka eða ekki. og afsakið en eg get ekki gert kommustafi.


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: Setja myndir inn á pósta

Postfrá Ofsi » 08.feb 2012, 17:44

Prófar að setja inn jólakortið sem ég fékk um jólin af jeppanum mínum

Myndin of stór hvað gerir maður í því ?

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Setja myndir inn á pósta

Postfrá AgnarBen » 08.feb 2012, 18:03

Ofsi wrote:Prófar að setja inn jólakortið sem ég fékk um jólin af jeppanum mínum

Myndin of stór hvað gerir maður í því ?


Þú minnkar myndina með þar til gerðu forriti og setur hana svo inn. Td er hægt að nota Paint sem fylgir frítt með öllum PC tölvum eða hlaðið niður forriti eins og PIXresizer frítt af netinu (http://pixresizer.en.softonic.com/), þar getur þú minnkað margar myndir í einu.

Í Paint þá minnkar þú myndina með því að smella á ´Resize´ hnappinn -> velur Pixels og setur svo inn td 600 punkta í ´Horizontal´ og svo OK og vista svo myndina. Mundu bara að gefa henni nýtt nafn með því að nota Save As valmöguleikann.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir