Hipp, hipp, húrra!

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Hipp, hipp, húrra!

Postfrá Járni » 01.feb 2017, 16:10

Sæl veri fólkið!

Um þessar mundir er jeppaspjallið 7 ára!

Ég man það eins og í gær þegar hýsingin var á gömlum lappa í Barmahlíðinni, í beinni bjórsullslínu frá matarborðinu.

Vefurinn hefur mallað svona líka vel, almenn ánægja og almennilegheit eru til staðar og gríðarlega margt skemmtilegt verið lagt til.

Kærar þakkir til ykkar allra sem hjálpið til við að gera Hið íslenska jeppaspjall að því sem það er!

Smá statistík:

Frá upphafi hafa verið um 5.500.000 heimsóknir, 675.000 einstaka notendur og yfir 42.000.000 flettingar.

Hvað segið þið, 7 ár í viðbót?


Land Rover Defender 130 38"

User avatar

draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: Hipp, hipp, húrra!

Postfrá draugsii » 01.feb 2017, 20:31

Ekki spurning þetta er mjög skemmtilegur og fróðlegur vefur
ég lít á hann á hverjum degi þó svo ég sé ekki mjög duglegur að skrifa eitthvað
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hipp, hipp, húrra!

Postfrá hobo » 01.feb 2017, 22:25

Besta vefsíðan!


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hipp, hipp, húrra!

Postfrá sukkaturbo » 01.feb 2017, 22:44

Jamm þetta er bara eins og að koma heim er maður lítur hér inn, sem maður gerir á hverjum degi og stundum mörgu sinnum á dag.Jeppaspjallið lengi lifi Húrra ha ha

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Hipp, hipp, húrra!

Postfrá jeepcj7 » 02.feb 2017, 07:32

Þetta er flott til hamingju með árin öllsömul.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hipp, hipp, húrra!

Postfrá jongud » 02.feb 2017, 08:31

Já, tíminn líður og þessi viskubrunnur sem Jeppaspjallið er dýpkar alltaf.

En 675.000 notendur ???

Neðst á forsíðunni les ég

TÖLFRÆÐI
Samtals póstar 170088 • Samtals umræður 33238 • Samtals notendur 7124


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Hipp, hipp, húrra!

Postfrá juddi » 02.feb 2017, 10:01

Bráðnauðsynlegt til að komast í gegnum daginn
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

andrig
Innlegg: 167
Skráður: 31.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
Bíltegund: Dodge Ram 2500
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Hipp, hipp, húrra!

Postfrá andrig » 02.feb 2017, 12:03

jongud wrote:Já, tíminn líður og þessi viskubrunnur sem Jeppaspjallið er dýpkar alltaf.

En 675.000 notendur ???

Neðst á forsíðunni les ég

TÖLFRÆÐI
Samtals póstar 170088 • Samtals umræður 33238 • Samtals notendur 7124

þetta eru væntanlega 675þúsund stakar IP tölur
7124 eru skráðir notendur
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Hipp, hipp, húrra!

Postfrá Járni » 02.feb 2017, 12:32

Takk takk!

Við höldum okkar striki :)

andrig wrote:
jongud wrote:Já, tíminn líður og þessi viskubrunnur sem Jeppaspjallið er dýpkar alltaf.

En 675.000 notendur ???

Neðst á forsíðunni les ég

TÖLFRÆÐI
Samtals póstar 170088 • Samtals umræður 33238 • Samtals notendur 7124

þetta eru væntanlega 675þúsund stakar IP tölur
7124 eru skráðir notendur


Jú, skarplega athugað.

Tölurnar sem ég nefni eru fengnar úr Google Analytics sem hefur verið tengt við síðuna frá upphafi. Þarna nota ég orðið notendur, sem ég hefði frekar átt að kalla "einstaka gestir". Þar er væntanlega notast við IP-tölur og aðra þætti hjá Google, sem kemst að þessari niðurstöðu. Ekki ætla ég að rífast við Google :)

Talan sem Jón nefnir, sem er auðvitað rétta talan yfir eiginlega notendur, eru skráðir notendur á síðunni en þeir eru jú 7124!

Svo eru það margir sem skoða síðuna án þess að skrá sig.
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir