Vefurinn eins árs

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Vefurinn eins árs

Postfrá Járni » 02.feb 2011, 22:46

Núna um mánaðarmótin varð vefurinn eins árs!

Smá statistík í tilefni dagsins;
Yfir 2.5 milljón síðuflettingar, rétt að skríða í 400.000 heimsóknir og ríflega 50.000 einstaka gestir.

Takk fyrir okkur og verði ykkur að góðu!


Land Rover Defender 130 38"


Lada
Innlegg: 171
Skráður: 31.jan 2010, 23:38
Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
Bíltegund: Subaru Outback
Staðsetning: Reykjavík

Re: Vefurinn eins árs

Postfrá Lada » 02.feb 2011, 22:48

Takk fyrir þennan frábæra vef.

Keep up the good work!!

Ásgeir

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Vefurinn eins árs

Postfrá jeepson » 03.feb 2011, 15:26

Til lukku með árið. Frábært spjall í alla staði :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


þórarinn
Innlegg: 88
Skráður: 03.feb 2011, 21:07
Fullt nafn: þórarinn Pétursson
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Vefurinn eins árs

Postfrá þórarinn » 04.feb 2011, 08:33

Járni wrote:Núna um mánaðarmótin varð vefurinn eins árs!

Smá statistík í tilefni dagsins;
Yfir 2.5 milljón síðuflettingar, rétt að skríða í 400.000 heimsóknir og ríflega 50.000 einstaka gestir.

Takk fyrir okkur og verði ykkur að góðu!


mjög mikið um heimsóknir , en mikið þykir mér fólk spara það að skrifa hérna inná.. ? Flestir þræðir sem gætu verið mjög spennandi deyja bara með 2 - 3 commentum en yfir 500 sem hafa skoðað þá. Sorgleg þróun á þessari síðu
1993 HILUX

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Vefurinn eins árs

Postfrá HaffiTopp » 04.feb 2011, 09:06

..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 21:32, breytt 1 sinni samtals.


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Vefurinn eins árs

Postfrá birgthor » 04.feb 2011, 12:05

Glæsileg síða, ég verð nú að ég vona að síðan þróist ekki mikið. Það er vanarlega það sem drepur hjá mér áhugan á síðum ef þær eru alltaf að breytast.
Kveðja, Birgir


þórarinn
Innlegg: 88
Skráður: 03.feb 2011, 21:07
Fullt nafn: þórarinn Pétursson
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Vefurinn eins árs

Postfrá þórarinn » 04.feb 2011, 13:30

birgthor wrote:Glæsileg síða, ég verð nú að ég vona að síðan þróist ekki mikið. Það er vanarlega það sem drepur hjá mér áhugan á síðum ef þær eru alltaf að breytast.


Allt í góðu að hún lifni við og fólk verði virkara í að pósta ferðum og svona , það eru ekki allir með ferðarfélaga í hópum
1993 HILUX

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Vefurinn eins árs

Postfrá Járni » 04.feb 2011, 18:37

Sælir og takk fyrir hrósið.
Öll komment sambandi við síðuna eru vel þegin og eru tekin til greina. Ég er sammála um að menn mættu pósta meira, það eru nú engin feimnismál sem er verið að ræða hér.
Einnig er ég hæst ánægður með hversu dannaðir notendur spjallsins eru, því á þessu ári hefur varla eitt einasta tilvik um leiðindi, sem er fáheyrt á netspjalli sama hvaða mál eru þar rædd.

Í tengslum við ferðaumræðuna hér fyrir ofan bendi ég á ferðahlutann á spjallinu, en þar geta menn auglýst eftir kóurum, fá að vera kóaarar, rottað sig saman í hópa eða gefið skýrslu um ferðir.
Land Rover Defender 130 38"


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Vefurinn eins árs

Postfrá birgthor » 04.feb 2011, 20:23

Þórarinn, ég var alls ekki að segja að ég væri á móti fleirri notendum og eða að fólk rotti sig saman í ferðir. Heldur var ég að segja að mér þætti leiðinlegar síður sem alltaf væru að breyta um útlit. Mér hefur neflilega alltaf þótt óþarfi að breyta því sem þegar virkar.

Kv. Biggi

Þetta þykir mér skemmtileg og einföld síða.
Kveðja, Birgir


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir