Flettingar

User avatar

Höfundur þráðar
svarti sambo
Innlegg: 1230
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Flettingar

Postfrá svarti sambo » 08.okt 2015, 22:53

Sælir stjórnendur.
Það er eitt sem angrar mig svolítið.
Ég tók eftir því, að flettingarnar eru ekki að virka rétt. Það eru ekki að teljast flettingar, þegar að back hnappurinn er notaður eftir skoðun á viðkomandi þræði. Eins og sjálfsagt flestir nota t.d. í símunum. Í flestum tilfellum skiftir þetta sennilega ekki máli, en þegar að maður er að fylgjast með áhuga fyrir einhverjum áhveðnum þræði. þá skiftir þetta máli. Ætti teljarinn ekki frekar að virka með titlinum, heldur en , þegar að maður fer t.d. á forsíðuna aftur. Hef stundum spáð í að hætta að pósta, þar sem að það virtist ekki vera mikill áhugi fyrir því sem ég var að gera, en svo tók ég eftir þessari meinsemd. :-(
Ég vona að þú skyljir hvað ég er að meina.

En samt frábær síða og flott framtak hjá ykkur. :-)


Fer það á þrjóskunni

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1316
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Flettingar

Postfrá Járni » 08.okt 2015, 23:31

Sæll og blessaður,

Takk fyrir hrósið og athugasemdina og fyrir að vera með!

Prófaðu að endurhlaða (refresh, f5 takkinn) síðuna þar sem þú sérð talninguna, eftir að hafa heimsótt þráðinn og ferð til baka.

Þá sérðu að hún uppfærist. Ég var að staðfesta það sjálfur.

Mbkv, Árni


Ps, þú getur einnig gerst áskrifandi þráðar og fengið tilkynningar í hvert skipti sem einhver bætir við svari.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
svarti sambo
Innlegg: 1230
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Flettingar

Postfrá svarti sambo » 09.okt 2015, 10:32

Sæll Árni og takk fyrir svarið.
Það er best að sjá þetta á þræði sem liggur í dvala ( Ekki mikið skoðaður í augnablikinu). Ég held að þessi meinsemd, einskorðist við back/return takkann. S.s. eftir að maður er búinn að lesa þráðinn, og fer til baka, með því að nota örina til baka í browserinum ( örin uppi og lengst til vinstri ) og ég held líka að þegar að maður notar return takkann á snallsímanum. Hef reyndar ekki skoðað það sérstaklega.

Ég held að ég sé áskrifandi, allavega fæ ég tólvupóst, ef einhver hefur svarað þráðum sem ég hef tekið þátt í.

Mbkv, Elías
Fer það á þrjóskunni

User avatar

aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Flettingar

Postfrá aggibeip » 09.okt 2015, 12:31

svarti sambo wrote:Sæll Árni og takk fyrir svarið.
Það er best að sjá þetta á þræði sem liggur í dvala ( Ekki mikið skoðaður í augnablikinu). Ég held að þessi meinsemd, einskorðist við back/return takkann. S.s. eftir að maður er búinn að lesa þráðinn, og fer til baka, með því að nota örina til baka í browserinum ( örin uppi og lengst til vinstri ) og ég held líka að þegar að maður notar return takkann á snallsímanum. Hef reyndar ekki skoðað það sérstaklega.

Ég held að ég sé áskrifandi, allavega fæ ég tólvupóst, ef einhver hefur svarað þráðum sem ég hef tekið þátt í.

Mbkv, Elías


Prufaðu að fara inn í þráð og ýta svo á back aftur eins og þú talar um en þegar þú ert búinn að því ýttu þá á refresh takkann sem er við hliðina á back/forward tökkunum (búinn að draga rauðann hring utan um takkann á myndinni)

Þá endurhleður vafrinn síðuna og þá sérðu flettinguna.

Þegar þú ferð í back þá birtist síðan sem þú varst á áður í sama formi og hún var áður. Ef þú refresh'ar þá uppfærist síðan og hún flettingin kemur inn.
Viðhengi
Untitled.jpg
Untitled.jpg (8.78 KiB) Viewed 4923 times
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

Höfundur þráðar
svarti sambo
Innlegg: 1230
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Flettingar

Postfrá svarti sambo » 09.okt 2015, 15:59

Já, prufa það.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Höfundur þráðar
svarti sambo
Innlegg: 1230
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Flettingar

Postfrá svarti sambo » 09.okt 2015, 17:13

Þetta virkar. Þá veit ég ekki hvers vegna ég sé stundum 4-6 að skoða, en samt breyttist flettarinn ekki neitt, eftir að þeir voru farnir annað. Kannski bara tölvan mín að rugla í mér. :-)
Eða snjallsímarnir. Veit ekki. Verð bara að leiða þetta hjá mér, svo ég fái ekki tourec einkenni. :-)
Fer það á þrjóskunni


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur