Auglýsingarform fyrir jeppa

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Auglýsingarform fyrir jeppa

Postfrá aggibeip » 02.sep 2015, 15:41

Mig langar að stinga upp á því að líma einhvert svona fyrirfram útbúið form fyrir auglýsingar, efst í auglýsingadálkinn fyrir jeppa, sem menn geta svo fyllt inn í.

Ég setti saman svona lista sem hægt er að fylla inn í með helstu upplýsingum sem maður vill sjá þegar maður skoðar þessar auglýsingar. Svo geta menn bara breytt og bætt við eftir þörfum.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Fyrirsögn

Um bílinn:
Tegund:
Árgerð:
Litur:
Aflgjafi:
Vélarstærð:
Skipting:
Ekinn:
Skoðaður:

Búnaður:
t.d. cd spilari, talstöð, úrhleypibúnaður, o.s.fv..

Ástand:

Gallar:

Frekari upplýsingar:
Nafn:
Símanúmer:

Verð:


Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Auglýsingarform fyrir jeppa

Postfrá hobo » 02.sep 2015, 19:38

Það er fín hugmynd, styð þetta.


ÓskarÓlafs
Innlegg: 46
Skráður: 12.feb 2011, 14:49
Fullt nafn: Óskar Ólafsson
Bíltegund: Hilux '04

Re: Auglýsingarform fyrir jeppa

Postfrá ÓskarÓlafs » 02.sep 2015, 19:44

Stórfín hugmynd, styð þetta líka.
kv. Óskar

97' LC90 35" - Blámi - Seldur -
04' Hilux 31" - Gullvagninn


Ásgeir Þór
Innlegg: 225
Skráður: 15.des 2011, 23:51
Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Auglýsingarform fyrir jeppa

Postfrá Ásgeir Þór » 02.sep 2015, 21:16

Fín hugmynd, mætti kanski bæta við breytingar þar sem kemur fram hvernig bíllinn er breyttur dekkjastærð, fjöðrun og svo framvegis þar sem flest allir bílar sem auglýstir eru hér eru breyttir á einn eða annan hátt.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1316
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Auglýsingarform fyrir jeppa

Postfrá Járni » 02.sep 2015, 23:32

Flott, ef þetta nær hljómgrunni myndi þetta koma auglýsingunum á annað plan!
Land Rover Defender 130 38"


harnarson
Innlegg: 60
Skráður: 14.aug 2012, 23:44
Fullt nafn: Hallgrímur Arnarson
Bíltegund: Land Rover Defender

Re: Auglýsingarform fyrir jeppa

Postfrá harnarson » 03.sep 2015, 00:03

Læk á þetta

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Auglýsingarform fyrir jeppa

Postfrá aggibeip » 03.sep 2015, 11:04

Járni wrote:Flott, ef þetta nær hljómgrunni myndi þetta koma auglýsingunum á annað plan!


Ef að þetta er límt efst í auglýsingadálkinn þá hreinlega hafa menn bara ekki afsökun fyrir því að búa til handónýtar auglýsingar :)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1316
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Auglýsingarform fyrir jeppa

Postfrá Járni » 03.sep 2015, 13:25

aggibeip wrote:
Járni wrote:Flott, ef þetta nær hljómgrunni myndi þetta koma auglýsingunum á annað plan!


Ef að þetta er límt efst í auglýsingadálkinn þá hreinlega hafa menn bara ekki afsökun fyrir því að búa til handónýtar auglýsingar :)


Kórrétt, hér fyrir neðan set ég uppfærða útgáfu, eitthvað fleira sem vantar?
________________________

Tegund:
Árgerð:
Litur:
Aflgjafi:
Vélarstærð:
Skipting:
Ekinn:
Skoðaður:

Búnaður:
t.d. cd spilari, rafmagn í rúðum, o.s.fv..

Breytingar:
t.d. 38", milligír, o.s.fv.

Ástand:

Gallar:

Nafn:
Símanúmer:

Verð:
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Auglýsingarform fyrir jeppa

Postfrá aggibeip » 04.sep 2015, 08:57

Járni wrote:
aggibeip wrote:
Járni wrote:Flott, ef þetta nær hljómgrunni myndi þetta koma auglýsingunum á annað plan!


Ef að þetta er límt efst í auglýsingadálkinn þá hreinlega hafa menn bara ekki afsökun fyrir því að búa til handónýtar auglýsingar :)


Kórrétt, hér fyrir neðan set ég uppfærða útgáfu, eitthvað fleira sem vantar?
________________________

Tegund:
Árgerð:
Litur:
Aflgjafi:
Vélarstærð:
Skipting:
Ekinn:
Skoðaður:

Búnaður:
t.d. cd spilari, rafmagn í rúðum, o.s.fv..

Breytingar:
t.d. 38", milligír, o.s.fv.

Ástand:

Gallar:

Nafn:
Símanúmer:

Verð:


Þetta er flott.. Ég hugsaði það upprunalega að breytingarnar myndu bara falla undir búnaðinn en þetta er miklu flottara svona! Vona að þetta nái góðu flugi hérna á vefnum :)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1316
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Auglýsingarform fyrir jeppa

Postfrá Járni » 04.sep 2015, 19:34

Like, förum í þetta eftir drykkju og þynnku.
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur