Nýr dálkur *Torfæran*

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Nýr dálkur *Torfæran*

Postfrá aggibeip » 28.apr 2015, 10:28

viewtopic.php?f=5&t=29899

Ég rakst á þessa hugmynd í þræði sem ég var að lesa og fannst tilefni til að skella henni hingað inn í hugmyndadálkinn.

Valdi B wrote: væri gaman að hafa einn dálk hér á jeppaspjallinu fyrir torfæru, þar sem hægt væri að óska eftir bílum,selja bíla,varahluti,gera gallerýþræði um torfærubíla og bara tala um torfærubíla,horfna,glataða eða þá sem eru í fullu fjöri!


Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1316
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Nýr dálkur *Torfæran*

Postfrá Járni » 28.apr 2015, 13:34

Daginn,

við erum nú þegar með dálkinn "Torfæran, rallý, keppnishald" hér : viewforum.php?f=10
Sá dálkur er lítið notaður en er klárlega ætlaður í þetta og mætti vera notaður meira. Þar er alveg sjálfsagt að setja inn þræði um bílana eða hvað annað sem fólk vill, um að gera að láta vaða.

Svo er dálkurinn "Önnur farartæki" hér : viewforum.php?f=34 þar sem allskonar tæki eru auglýst.

En ef fólk vill fá sér dálk sem heldur algjörlega utan um torfæruna má alveg skoða það, ég myndi þó vilja sjá meiri virkni fyrst.

Þeir sem eiga torfærubíla og eru að keppa, eða þeir sem tengjast liðunum eða hafa á einhvern hátt tengst sportinu, mega endilega fleygja í nokkra þræði!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1058
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Nýr dálkur *Torfæran*

Postfrá gislisveri » 28.apr 2015, 14:08

Spurning um að hafa hann bara fyrir torfæruna því að hér er engin rally umræða.


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Nýr dálkur *Torfæran*

Postfrá biturk » 28.apr 2015, 19:13

Ég vil torfæru smíða þræði undir eins!
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Nýr dálkur *Torfæran*

Postfrá Valdi B » 30.apr 2015, 09:30

sammála síðasta ræðumanni !

en ef það væri spes torfæru dálkur þá allavega myndi ég vera fljótur að benda mönnum á það á þessum facebook torfæru grúppum, það væri gaman, ég er með heilann helling af myndum úr torfæru 80 og eitthvað sem ég hefði gaman að færa inn í svona dálk hér, og eins þá er áhuginn og forvitnin um hvað hafi orðið um alla þessa bíla sem eru til hér á landi að fara með mann. og gaman væri ef þetta myndi aukast hér á spjallinu þar sem torfæran virðist hafa verið í blóma lífsins síðasta ár og verður vonandi áfram
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur