Síða 3 af 3

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 06.aug 2015, 13:51
frá Járni
Tæknitröllið okkar er mættur í bæinn og þá gerast hlutirnir. Vonandi er þetta komið í lag núna og allir geta brosað nýjan leik.

Klapp fyrir Eiði, ekki svo mikið klapp fyrir hýðingaraðilanum sem virðist stundum vera að breyta stillingum á laun..

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 06.aug 2015, 14:48
frá Svenni30
Snild snild þá getur maður farið að brosa aftur :)

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 06.aug 2015, 16:00
frá svarti sambo
Þúsund þakkir og vonandi endalaus hamingja.

Og hýðingaraðilinn, getur farið að afhýða kartoflur eða epli. :-)

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 06.aug 2015, 17:15
frá jeepcj7
Snilld bara flott.

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 06.aug 2015, 22:33
frá Lindemann
Flott, nú líður mér mun betur! :)

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 06.aug 2015, 22:44
frá Járni
Já, það fer illa með sálartetrið þegar síðan er í klessu.

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 07.aug 2015, 00:58
frá grimur
Vúhú!
Takk fyrir að koma þessu í lag.

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 12.aug 2015, 17:29
frá Járni
elliofur wrote:Svo eru takkarnir hér fyrir neðan, "Fullbúinn ritill & Forskoða" og "Staðfesta" svolítið asnalegir. Sérstaklega "Staðfesta" gaurinn. Þar ætti að standa til dæmis "Skrá innlegg" eða "Senda innlegg á spjallborðið" eða eitthvað slíkt.


Sæll, "Skrá innlegg" er komið, þá er bara spurning með hitt. Setti allavegana lítið F í forskoða. Tillögur?

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 12.aug 2015, 20:51
frá ellisnorra
Mér finnst þetta svolítið asnalegt en hef samt ekkert skárra endilega, nema kannski "Skoða í stærri ritli" ..... kannski ekkert skárra. Allavega hugmynd :)

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 12.aug 2015, 21:25
frá svarti sambo
Hugmynd: Skoða innlegg.

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 12.aug 2015, 21:27
frá ellisnorra
Já, þá sést líka hvort það sé mikil útferð :)

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 12.aug 2015, 21:40
frá Járni
Haha, classy

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 16.aug 2015, 14:55
frá Járni
Tók aðeins á því í þýðingarvinnunni og tókst í leiðinni að taka síðuna úr loftinu í um eina mínútu rétt í þessu. Biðst velvirðingar á því!

Endilega haldið áfram að benda galla og bögga :)

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 20.aug 2015, 08:45
frá ellisnorra
Eitt sem mætti breyta aftur, einusinni breyttum við þannig að þræðir skiptast í blaðsíður eftir 50 pósta, 20 er default og þannig er það núna, 50 var kannski í það mesta ef það var mikið af myndum, hverig líst mönnum á 40?

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 20.aug 2015, 09:15
frá Járni
40 komið, prófum það.

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 06.okt 2015, 18:10
frá harnarson
Langar að koma með smá ábendingu. Hún hefur kannski komið áður en er þá bara hér með ítrekuð.

Finnst svolítið flókið að þurfa velja flokk áður en nýr þráður er búinn til. Tók mig talsverðan tíma að átta mig á þessu (tel mig þó nokkuð tölvu- og veflæsan :) )

Legg til að settur verði hnappur fyrir nýjan þráð á forsíðu og það væri síðan hægt að velja flokk úr drop-down lista eða eitthvað svoleiðis þegar búið væri að smella á hann.

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 06.okt 2015, 22:50
frá Járni
Hummmm.... Fleiri á sama máli?
Hef ekki guðmund um hvernig það væri græjað en þar sem þú átt líka Defender verð ég að taka þessu alvarlega.

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 06.okt 2015, 23:03
frá ellisnorra
Mér dettur svo margt í hug til að svara þessu defender commenti Árni en ekkert af því er prenthæft ;)

En ég finn ekki fyrir þessu vandamáli, enda vanur þessu umhverfi hér. Þetta gæti samt alveg verið valid punktur.

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 06.okt 2015, 23:07
frá Járni
Haha, þessir Travitsenfirkopfendorf-búar!

En já, við erum svo vanir göllunum að þeir eru orðnir sjálfsagðir, fínt að benda á þá annað veifið. Hvort á ég við defender eða síðuna?

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Posted: 06.okt 2015, 23:08
frá ellisnorra
No comment :)