Gatadeilingar
Posted: 21.feb 2010, 23:27
Sælt veri fólkið. Nú er einn hérna á spjallinu að spyrja um gata deilingu á ram charger. Þá datt mér þá hugmynd í hug hvort það væri ekki sniðugt að setja inn dálk með gata deilingum á sem flestum jeppa tegundum t.d hvaða jeppar eru með littu f gata deilinguni og hvaða jeppar eru með stóru 5 gata deilinguni og svo framvegis. t.d eru nú ansi margar tegundir sem eru að nota 6 deilinguna og auðvitað 5 gata deilinguna. Með þessu gætu þeir sem ekki eru öruggir á hvaða deilingu þeir eru með bara flett þvú upp hérna á spjallinu. Hvernig leggst þetta í menn??? Þetta væri þá bara lokaður dálkur sem að stjórnendur síðunar gætu einungis breytt. Og þá ef menn vildu láta bæta við væri þá bara haft samband við þá sem stjórna síðuni og þeir myndu setja inn því sem mætti bæta inn. ætla að setja upp smá dæmi hérna fyrir neðan.
Stóra 5 gata deilingin 5x5,5" 5X139,7mm
SUZUKI
Samurai
sidekick/vitara
FORD
Bronco 66-72
bronco stóri
JEEP
Wagoneer
willys
CHEVY
Mig minnir nú að einhverjir chevy bílar hafi verið með þessari deilingu líka.
Litla 5 gata deilingin 5x4,5" 5x114,3mm
FORD
Ranger
Bronco 2
JEEP
Cherokee 84-04
Wrangler 8?-04 eða 05 man það ekki alveg
Vonandi eruð þið að fatta hvað ég á við með þessu. þá yrði bara hver tegund sett undir deilinguna. og hvaða árgerðir af hverri tegund. Ég man nú ekki hvaða árgerðir af hvaða bílum eru með hvaða deilingu þannig að ég setti bara svona upp nokkurnvegin það sem að ég man. Vonandi lýst mönnum eitthvað á þetta bull sem að ég er að stinga uppá :D
Stóra 5 gata deilingin 5x5,5" 5X139,7mm
SUZUKI
Samurai
sidekick/vitara
FORD
Bronco 66-72
bronco stóri
JEEP
Wagoneer
willys
CHEVY
Mig minnir nú að einhverjir chevy bílar hafi verið með þessari deilingu líka.
Litla 5 gata deilingin 5x4,5" 5x114,3mm
FORD
Ranger
Bronco 2
JEEP
Cherokee 84-04
Wrangler 8?-04 eða 05 man það ekki alveg
Vonandi eruð þið að fatta hvað ég á við með þessu. þá yrði bara hver tegund sett undir deilinguna. og hvaða árgerðir af hverri tegund. Ég man nú ekki hvaða árgerðir af hvaða bílum eru með hvaða deilingu þannig að ég setti bara svona upp nokkurnvegin það sem að ég man. Vonandi lýst mönnum eitthvað á þetta bull sem að ég er að stinga uppá :D