Gatadeilingar

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Gatadeilingar

Postfrá jeepson » 21.feb 2010, 23:27

Sælt veri fólkið. Nú er einn hérna á spjallinu að spyrja um gata deilingu á ram charger. Þá datt mér þá hugmynd í hug hvort það væri ekki sniðugt að setja inn dálk með gata deilingum á sem flestum jeppa tegundum t.d hvaða jeppar eru með littu f gata deilinguni og hvaða jeppar eru með stóru 5 gata deilinguni og svo framvegis. t.d eru nú ansi margar tegundir sem eru að nota 6 deilinguna og auðvitað 5 gata deilinguna. Með þessu gætu þeir sem ekki eru öruggir á hvaða deilingu þeir eru með bara flett þvú upp hérna á spjallinu. Hvernig leggst þetta í menn??? Þetta væri þá bara lokaður dálkur sem að stjórnendur síðunar gætu einungis breytt. Og þá ef menn vildu láta bæta við væri þá bara haft samband við þá sem stjórna síðuni og þeir myndu setja inn því sem mætti bæta inn. ætla að setja upp smá dæmi hérna fyrir neðan.

Stóra 5 gata deilingin 5x5,5" 5X139,7mm
SUZUKI
Samurai
sidekick/vitara
FORD
Bronco 66-72
bronco stóri
JEEP
Wagoneer
willys
CHEVY
Mig minnir nú að einhverjir chevy bílar hafi verið með þessari deilingu líka.

Litla 5 gata deilingin 5x4,5" 5x114,3mm
FORD
Ranger
Bronco 2
JEEP
Cherokee 84-04
Wrangler 8?-04 eða 05 man það ekki alveg
Vonandi eruð þið að fatta hvað ég á við með þessu. þá yrði bara hver tegund sett undir deilinguna. og hvaða árgerðir af hverri tegund. Ég man nú ekki hvaða árgerðir af hvaða bílum eru með hvaða deilingu þannig að ég setti bara svona upp nokkurnvegin það sem að ég man. Vonandi lýst mönnum eitthvað á þetta bull sem að ég er að stinga uppá :D


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Gatadeilingar

Postfrá jeepcj7 » 22.feb 2010, 00:15

Bronco er með 5 on 5.5 66-77 og svo stóri bíllinn
Cherokee er með 5 on 4.5 84-98 svo kemur 5 on 5
Gamli stóri cherokee/wagoneer er með 5 on 5.5 til 73 minnir mig og svo 6 on 5.5
Þetta er svaka listi ef vel á að vera,bara spurning hver nennir.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Gatadeilingar

Postfrá jeepson » 22.feb 2010, 01:30

voðalega er þetta eitthvað furðulegt. Ég þekki mann sem á 2000 grand cherokee limited á 38" og hann er með 5 on 4,5 deilinguna. einhver sagði mér að þessi bílar kæmu ekki með stóru deilinguni fyrr en 04 eða 05 sel það ekki dýrara en ég keypti það. :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Gatadeilingar

Postfrá Kiddi » 22.feb 2010, 01:36

Litli Cherokee (XJ) '84-'01 og Grand Cherokee '93-'98 (ZJ) eru með 5x4.5", síðan kemur WJ Grand Cherokee 1999 og þá fara þeir yfir í 5x5".
Wrangler '87-'06 voru með 5x4.5" en sá nýjasti er 5x5".
Stóri Wagoneer eftir '74 er með 6x5.5".

Ef bíllinn er á 38" þá er sennilega bara búið að breyta hásingunum.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Gatadeilingar

Postfrá jeepson » 22.feb 2010, 01:40

Já það gæti verið sko. Ég man allavega að hann fékk stál feglur hjá pabba með litlu deilinguni sem hann ætlaði að láta breykka fyrir sig til að vera með auka par af felgum undir bílinn. Og felgurnar sem hann fékk voru einmitt með litlu deilinguni. En já þá veit ég þetta núna gott að vita af þessu. En það væri gaman að fá komment frá fleirum og sjá hvernig menn taka í þetta með svona dálk um gata deilingar.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Rbon
Innlegg: 8
Skráður: 03.feb 2010, 22:02
Fullt nafn: Svavar Þór Lárusson
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Gatadeilingar

Postfrá Rbon » 22.feb 2010, 09:19

Þetta gæti verið mjög gott að hafa aðgang að svona uppl. Þá er hægt að fletta því upp sem manni vantar. Stór sniðugt!
Eins ef menn eru að auglýsa felgur, að taka fram undan hvernig bílum þetta er. Það vantar ansi oft.
kv.SÞL


bjornod
Innlegg: 730
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Ég fann upp hjólið

Postfrá bjornod » 22.feb 2010, 10:01

Síðast breytt af bjornod þann 22.feb 2010, 10:06, breytt 1 sinni samtals.


atlifr
Innlegg: 180
Skráður: 01.feb 2010, 09:13
Fullt nafn: Atli F Unnarsson

Re: Gatadeilingar

Postfrá atlifr » 22.feb 2010, 10:03

Með stóru 5 gata deilinguna

Ford F-150 er líka með hana og gott ef E-150 er ekki líka á sömu deilingu

Litla 5 gata deilingin er einnig undir explorer allavega frá 91-2001, veit ekki með nýjasta boddyið


H D McKinstry
Innlegg: 35
Skráður: 02.feb 2010, 01:37
Fullt nafn: Hörður Darri McKinstry

Re: Gatadeilingar

Postfrá H D McKinstry » 22.feb 2010, 13:20

http://nude.is/gatadeiling

þarna er líka listi yfir flesta bíla, en vantar samt nokkra inní hér og þar.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Gatadeilingar

Postfrá jeepson » 22.feb 2010, 13:44

H D McKinstry wrote:http://nude.is/gatadeiling

þarna er líka listi yfir flesta bíla, en vantar samt nokkra inní hér og þar.


Ég held að þú eigir vinningin með með þetta. kanski alveg eins gott að pósta bara þessum link inn í lokaðan þráð :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

bragi
Innlegg: 101
Skráður: 02.feb 2010, 01:55
Fullt nafn: Bragi Þór Jónsson
Bíltegund: Ford F-150 FX4
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Gatadeilingar

Postfrá bragi » 02.apr 2010, 00:13

atlifr wrote:Með stóru 5 gata deilinguna
Ford F-150 er líka með hana og gott ef E-150 er ekki líka á sömu deilingu
Litla 5 gata deilingin er einnig undir explorer allavega frá 91-2001, veit ekki með nýjasta boddyið


Það er ekkert sem heitir "litla" eða "stóra" 5 gata deilingin, þær algengustu eru: 4.5", 4.7", 5.0", 5.5" og 135mm sem dæmi.
Í daglegu tali hefur 5x4.5" verið kölluð "litla" og 5x5.5" kölluð "stóra" deilingin.
5x5.5" er algengasta 5 gata deilingin, þ.e. margir bílaframleiðendur hafa notað hana.
5x4.5" hefur aðallega verið á Jeep en líka hjá Ford (minni bílunum) o.fl.
Mig minnir að 5x4.7" hafi verið á GM (litli Blazer/S10) en 5x5.0" er gamalt og ekki notað að ráði í dag svo ég viti.

Eldri E/F-150/100 (fyrir 2003) sem og einhverjir E/F-250 voru með 5x5.5" (ekki klár á árgerðum, líklega D44/D50 hásingar).
F-150 MY97-MY03 er með 5x135mm (5on135) (drif 8.8" framan/9.75" aftan).
F-150 MY04-current er með 6x135mm (6on135) (drif 8.8" framan/9.75" aftan).
Expedition MY03-current er einnig með 6x135mm (6on135) og mig minnir að eldri gerðin hafi verið með 5x135mm (5on135).

Svo eru til tvær 8 gata deilingar, 8x6.5" (8on6.5) sem flestir nota og svo 8x170mm (8on170).
Ford F-250/350/450 notar 170mm deilinguna á nýrri stóru bílunum, man ekki árgerðarskiptin en er líklega á milli MY98 og MY99. Eru reyndar komnir með 8x200mm á MY09.

Endilega leiðréttið mig ef þetta er ekki rétt en þetta er bara það sem er í hausnum á mér.
Bragi (at) trukkurinn.com
http://trukkurinn.com


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 12 gestir