auglýsinga spamm


Höfundur þráðar
biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

auglýsinga spamm

Postfrá biturk » 19.sep 2014, 00:04

er ekki hægt að taka fyrir að menn geri sér þráð fyrir hvern og einn hlut, afskaplega þreitandi þegar sami aðili uppar svo alla þræðina í einu


lang best ef menn eru að selja mikið af dekkjum eða varahlutum að setja bara allt í einn þráð með lýsandi heiti frekar en að gera sér auglýsingu fyrir allt


head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: auglýsinga spamm

Postfrá Svenni30 » 19.sep 2014, 00:18

Mikið er ég sammála þér..
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1058
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: auglýsinga spamm

Postfrá gislisveri » 19.sep 2014, 10:44

Það er voða erfitt að stjórna því, en við höfum nú hnýtt í menn sem stunda þetta grimmt. Það er erfitt að skilgreina einhver nákvæm mörk, því auðvitað geta menn haft góða ástæðu til að hafa fleiri en eina auglýsingu í gangi í einu.
Við ætlum hins vegar að skoða hvort það sé hægt að stjórna þessu betur í nýju útgáfunni af vefnum sem við erum að byrja að vinna í þessa dagana. Þegar að því kemur viljum við safna saman svona ábendingum frá ykkur og öðru því sem gæti verið gagnlegt.
Kv.
Gísli.


harnarson
Innlegg: 60
Skráður: 14.aug 2012, 23:44
Fullt nafn: Hallgrímur Arnarson
Bíltegund: Land Rover Defender

Re: auglýsinga spamm

Postfrá harnarson » 19.sep 2014, 23:13

Ef menn eru að pæla í breytingum og uppfærslum þá leyfi ég mér að benda á hvernig þetta er gert á spjallborðinu á ljosmyndakeppni.is. Þar eru auglýsingar aðgreindar frá öðru spjalli en eru þó aðgengilegar og greinilegar.

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1058
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: auglýsinga spamm

Postfrá gislisveri » 20.sep 2014, 15:07

Það er góð ábending, ljosmyndakeppni.is er flott síða og byggir á sama kerfi og jeppaspjallið. Við munum hafa hana til hliðsjónar. En ný útgáfa af kerfinu mun vonandi gera ýmislegt auðveldara, bæði fyrir vefsmiðina og notendur. Það eru spennandi tímar framundan.


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur