Síða 1 af 1
Send skilaboð vs. úthólf
Posted: 28.nóv 2013, 00:06
frá Freyr
Hver er munurinn á úthólf og send skilaboð? Sum skilaboð sem ég sendi fara bara í úthólfið og stoppa þar meðan önnur fara beint í send skilaboð. Þau sem fara í send skilaboð skila sér því þeim er svarað en þau í úthólf eru stopp þar því þeim er ekki svarað. Ef ég reyni að senda aftur á viðkomandi notanda fer það alla jafna bara aftur í úthólfið en ekki til viðkomandi.
Re: Send skilaboð vs. úthólf
Posted: 28.nóv 2013, 00:14
frá ford87
Freyr wrote:Hver er munurinn á úthólf og send skilaboð? Sum skilaboð sem ég sendi fara bara í úthólfið og stoppa þar meðan önnur fara beint í send skilaboð. Þau sem fara í send skilaboð skila sér því þeim er svarað en þau í úthólf eru stopp þar því þeim er ekki svarað. Ef ég reyni að senda aftur á viðkomandi notanda fer það alla jafna bara aftur í úthólfið en ekki til viðkomandi.
Fer það ekki bara í úthólf þegar viðkomandi er ekki búinn að opna póstinn og svo í send þegar það hefur verið opnað. Ég hef allavega alltaf skilið það þannig.
Re: Send skilaboð vs. úthólf
Posted: 28.nóv 2013, 00:37
frá Big Red
ef það er í úthólfi er viðtakandi ekki búinn að skoða það, ef það er komið í send er viðtakandi búinn að skoða.
Re: Send skilaboð vs. úthólf
Posted: 28.nóv 2013, 04:46
frá ellisnorra
Hjónakornin wrote:ef það er í úthólfi er viðtakandi ekki búinn að skoða það, ef það er komið í send er viðtakandi búinn að skoða.
Hárrétt og vel orðað.
Re: Send skilaboð vs. úthólf
Posted: 28.nóv 2013, 22:00
frá Freyr
Þakka ykkur fyrir.