Síða 1 af 1

Færu upp takkinn horfin?

Posted: 21.nóv 2013, 09:52
frá Hansi
Sælir,
Er uppa takkinn horfin alveg eða er það bara hjá mér?
Veit það er bara hægt að uppa einu sinni á sólarhring, takkinn er bara farinn hjá mér.
mbk. Hans

Re: Færu upp takkinn horfin?

Posted: 21.nóv 2013, 10:04
frá gislisveri
Virkar hjá mér. Að vísu enginn hnappur, heldur linkur alveg neðst á síðunni, inni í bláa reitnum sem þar er.

Re: Færu upp takkinn horfin?

Posted: 21.nóv 2013, 10:10
frá eidur
Áhugavert, hann átti ekki að hverfa!

Kíki á þetta.

Þangað til hann kemur aftur, er hægt að nota hlekkinn sem birtist neðst á síðunni.

/E

Re: Færu upp takkinn horfin?

Posted: 23.nóv 2013, 12:39
frá eidur
Takkinn kominn aftur!


/E