Ég væri til í að fá nýjann söludálk sem heitir "Verkfæri".
Ég sem dundari í skúrnum heima vantar oft eitthvað sérverkfæri sem kostar helling og ég á kanski bara eftir að nota það í þetta eina skipti.. Þannig að ég hugsa að það sé betra að fá verkfærið notað og slitið en að fá það ekki. En þegar ég leita af verkfærum hér þá er það vesen því að þau eru ýmist inni í "aukahlutir og raftæki" eða "varahlutir" eða enn gáfulegri stöðum.
Hvað finnst notendum og stjórnendum hér um þessa hugmynd ?
Nýr söludálkur - Verkfæri
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Nýr söludálkur - Verkfæri
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Nýr söludálkur - Verkfæri
Flott hugmynd, græja þetta í kvöld.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nýr söludálkur - Verkfæri
Sælir félaga lýst vel á það og svo annan lið undir MATARuppskriftir kveðja guðni
Re: Nýr söludálkur - Verkfæri
vantar lika gagnabanka fyrir teikningar t.d skurðateikningar sem spjallverjar hafa útbúið stífuvasar of.l
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Nýr söludálkur - Verkfæri
Sælir félagar og takk fyrir uppástungurnar.
Flokkamál eru í endurskoðun akkúrat núna og má búast við mjög hægfara breytingum einhverntíman.
Flestar kvartanir tengdar flokkunum eru þær að þeir séu of margir og stefnum við á að sameina og fækka þeim í heildina. En það er um að gera að láta heyra í sér með skoðanir á þessum málum, því þá eru meiri líkur á því að þetta sé eins og þið viljið hafa þetta.
Fezter, ég hef oft leitt hugan að svona gagnabanka og er til í að skoða útfærslur á því en ég tel sér flokk í spjallið ekki endilega vera réttu lausnina. Mín sýn er sú að vinsa úr því sem nú þegar er komið í tæknispjallið, sem er klárlega staðurinn til að deila þessum upplýsingum, og sameina það á einhvern hátt. OpenSource-a þetta aðeins, ég mjög hrifinn af því.
Flokkamál eru í endurskoðun akkúrat núna og má búast við mjög hægfara breytingum einhverntíman.
Flestar kvartanir tengdar flokkunum eru þær að þeir séu of margir og stefnum við á að sameina og fækka þeim í heildina. En það er um að gera að láta heyra í sér með skoðanir á þessum málum, því þá eru meiri líkur á því að þetta sé eins og þið viljið hafa þetta.
Fezter, ég hef oft leitt hugan að svona gagnabanka og er til í að skoða útfærslur á því en ég tel sér flokk í spjallið ekki endilega vera réttu lausnina. Mín sýn er sú að vinsa úr því sem nú þegar er komið í tæknispjallið, sem er klárlega staðurinn til að deila þessum upplýsingum, og sameina það á einhvern hátt. OpenSource-a þetta aðeins, ég mjög hrifinn af því.
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Nýr söludálkur - Verkfæri
Járni wrote:Sælir félagar og takk fyrir uppástungurnar.
Flokkamál eru í endurskoðun akkúrat núna og má búast við mjög hægfara breytingum einhverntíman.
Flestar kvartanir tengdar flokkunum eru þær að þeir séu of margir og stefnum við á að sameina og fækka þeim í heildina. En það er um að gera að láta heyra í sér með skoðanir á þessum málum, því þá eru meiri líkur á því að þetta sé eins og þið viljið hafa þetta.
Fezter, ég hef oft leitt hugan að svona gagnabanka og er til í að skoða útfærslur á því en ég tel sér flokk í spjallið ekki endilega vera réttu lausnina. Mín sýn er sú að vinsa úr því sem nú þegar er komið í tæknispjallið, sem er klárlega staðurinn til að deila þessum upplýsingum, og sameina það á einhvern hátt. OpenSource-a þetta aðeins, ég mjög hrifinn af því.
Ég er svosem mjög sammála því að passa upp á að hafa ekki of marga flokka en verkfæri er eitthvað sem týnist bara innan um allt hitt ef það á að fljóta með og það verður mjög erfitt að leita af því.. Mér finnst að verkfæri ættu að fá sinn eigin dálk þar sem að þau tilheyra engum öðrum flokki í auglýsingunum. Mér persónulega finnst það ekki vera óþarfi.. Dæmi um óþarfa væri t.d. á f4x4 síðunni þar sem jeppaauglýsingunum er skipt allt of mikið niður; óbreyttir, breyttir, mikið breyttir, ofurjeppar, o.s.fv..
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Nýr söludálkur - Verkfæri
Það er lítið mál að bæta þessum flokki við, ef við síðan sjáum að lítið safnast í hann, þá hendum við honum bara aftur.
Kv.
Gísli.
Verkfæri og búnaður
Kv.
Gísli.
Verkfæri og búnaður
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Nýr söludálkur - Verkfæri
gislisveri wrote:Það er lítið mál að bæta þessum flokki við, ef við síðan sjáum að lítið safnast í hann, þá hendum við honum bara aftur.
Kv.
Gísli.
Verkfæri og búnaður
Geggjað !! :) Ég vona að menn eigi eftir að nota þetta :)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Nýr söludálkur - Verkfæri
sukkaturbo wrote:Sælir félaga lýst vel á það og svo annan lið undir MATARuppskriftir kveðja guðni
Ég styð þetta, ég hef grun um að Guðni lumi á ýmsu
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Nýr söludálkur - Verkfæri
Ég verð að segja mína skoðun á þessum söludálkum. Þeir eru als ekki of margir.. Þetta er bara flott og fagmannlegt eins og það er :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur