1000. notandinn

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

1000. notandinn

Postfrá hobo » 12.okt 2010, 21:45

Hvað ætla forsvarsmenn síðunnar að gera fyrir 1000. notandann? Heillaskeyti kannski eða gjafabréf?



User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: 1000. notandinn

Postfrá Járni » 12.okt 2010, 21:48

Góð spurning, þetta fer fyrir allsherjarnefnd ekki seinna en strax!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 1000. notandinn

Postfrá hobo » 19.okt 2010, 19:36

Til hamingju -guðmundurjon- !

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: 1000. notandinn

Postfrá Einar » 19.okt 2010, 20:25

Já til hamingju, held að vefurinn hafi farið í loftið 31. Janúar 2010, 1000 notendur á tæpum 9 mánuðum er vel af sér vikið.
Einhver tímann sá ég að allavega til að byrja með var vefurinn keyrður á gamalli fartölvu heima hjá einum af vefstjórunum en þeir félagar eiga heiður skilið fyrir þennan fína vef.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: 1000. notandinn

Postfrá Járni » 19.okt 2010, 22:09

Við erum að klóra okkur í höfðinu yfir því hvernig skuli fagna þessum áfanga.

Þetta hefur allt saman gengið furðuvel, margir virkir notendur og fínn mórall.

Einar: Jú, það er rétt. Síðan fór í loftið mánaðarmótin janúar-febrúar 2010 og er keyrð á gamalli dell fartölvu í heimahúsi.
Til gamans má geta að flettingarnar eru komnar yfir 1.500.000 og einstakir gestir (ip-tölur) um 35.000.

Ég þakka hrósið og vonast til að þetta gangi sem best, sem allra lengst.

- Árni
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: 1000. notandinn

Postfrá Einar » 19.okt 2010, 23:05

Flott hvað síðan virkar vel með ekki flóknari server og tengingu. En með einn fartölvudisk undir vona ég að þið séuð duglegir að taka afrit af gagnagrunninum :)

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: 1000. notandinn

Postfrá Járni » 20.okt 2010, 07:45

Hann er nú ekki nema um 6 ára gamall :)

En jú, það á allt að vera í orden.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: 1000. notandinn

Postfrá gislisveri » 04.nóv 2010, 10:46

Tökum afrit á floppy diska einu sinni í mánuði og sendum á Þjóðskjalasafnið.

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: 1000. notandinn

Postfrá Einar » 04.nóv 2010, 14:26

Einu sinni sá ég eitthvað um eftirfarandi aðferð við afritatöku á "privat" server með gagnagrunni, svona "afritalausn fátæka mannsins".

    1. Taka eitt heildar afrit (Image) af vélinni með image-hugbúnaði eins og "PING" http://ping.windowsdream.com og eiga á DVD disk eða flakkara. Það afrit þarf einungis að endurnýja við stórvægilegar breytingar.
    2. Stofna netfang á Gmail
    3. Búa til skriptu sem gerir eftirfarandi t.d. einu sinni á dag:
      a. Keyrir út afrit af gagnagrunninum í textaskrá.
      b. Pakkar skránni til að spara pláss.
      c. Sendir póst á Gmail adressuna sem búið var að stofna með pökkuðu textaskrána sem viðhengi.

Við stórvægilega bilun eins og t.d. ónýtan harðan disk þarf bara að fara út í búð og kaupa nýjan disk, nota "PING" til að setja upp vélina með öllu saman og opna síðan póstinn og ná í nýjustu skrána til að uppfæra gagnagrunninn og allt er komið í gang, gagnatap bara frá þeim tíma þegar síðasta afrit var tekið (hámark sólahringur miðað við að taka afrit einu sinni á dag).
Veit ekki hvort þetta virka, hef ekki prófað það en það ætti að gera það.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: 1000. notandinn

Postfrá Sævar Örn » 04.nóv 2010, 21:51

Ég nota ping til að afrita sukka.is grunninn. 2svar á sólarhring og heldur gömlum útgáfum 14 dögum aftur í tímann. Hefur bjargað síðunni allavega einu sinni frá dauða :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Kölski
Innlegg: 233
Skráður: 28.feb 2010, 11:18
Fullt nafn: Hlífar Vilhelm Helgasson

Re: 1000. notandinn

Postfrá Kölski » 17.nóv 2010, 01:09

Stórt like á þetta.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: 1000. notandinn

Postfrá Járni » 06.jan 2011, 20:42

Smá uppfærsla, en frá því að síðan fór í loftið eru nú komnir yfir 46.000 einstaka gestir, 300.000 heimsóknir og yfir 2.200.000 flettingar.

Ekki amalegt, takk fyrir okkur!

Ps, þúsundasti notandinn á inni fótanudd hjá GíslaSvera =)
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 1000. notandinn

Postfrá hobo » 26.sep 2011, 17:27

Þá eru þeir orðnir 2000 :)

User avatar

joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: 1000. notandinn

Postfrá joisnaer » 26.sep 2011, 17:54

þetta er líka lang besta jeppaspjallið!
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: 1000. notandinn

Postfrá sukkaturbo » 26.sep 2011, 19:01

Ég er alveg í skýjunum með þessa síðu og takk fyrir að fá að vera hér og hér ætla ég að vera kem engu tauti við f4x4 kveðja guðni


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: 1000. notandinn

Postfrá Ofsi » 26.sep 2011, 19:31

Meðlimir samtals 2000
Nýjasti notandinn er Jón Bergs

Til hamingju með árangurinn kv Jón G Snæland
Síðast breytt af Ofsi þann 26.sep 2011, 23:24, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: 1000. notandinn

Postfrá Járni » 26.sep 2011, 22:05

Takk fyrir og vertu velkominn Jón Bergs!


Smá statistík í tilefni dagsins:

Heimsóknir frá upphafi: 715.973
og þar af eru 105.342 einstaka heimsóknir frá 123 mismunandi löndum.
Síðuflettingar frá upphafi: 5.302.721

Firefox er vinsælasti vafrinn samkvæmt okkar tölum.


Gaman að þessu =)
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: 1000. notandinn

Postfrá elfar94 » 27.sep 2011, 00:02

ég er sammála guðna, þetta er frábær síða, ef maður veit ekki eitthvað þá bara hendir maður inn spurningu og fær gott viðmót til baka, gerist ekki betra
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: 1000. notandinn

Postfrá Turboboy » 10.nóv 2011, 23:56

ég fýla þessa síðu í tætlur ! ! Hef aldrei fýlað 4x4
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 1000. notandinn

Postfrá hobo » 25.maí 2012, 21:09

Meðlimir samtals 3000
Nýjasti notandinn er dodda

:)

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: 1000. notandinn

Postfrá gislisveri » 25.maí 2012, 21:29

Heimsóknir frá upphafi: 1,316,069

Einstakir notendur: 173,039

Síðuflettingar: 10,607,956

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: 1000. notandinn

Postfrá jeepson » 26.maí 2012, 03:13

Flott að sjá þessar tölur. En hvað er aftur þessi frábæra síða orðin gömul?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir