Síða 1 af 1

Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Posted: 30.júl 2013, 22:43
frá Magni
Uppfærðar leiðbeiningar >>> viewtopic.php?f=12&t=34726Jæja í ljósi umræðunnar þar sem margir eiga í erfiðleikum með það að setja inn myndir þá ákvað ég að prófa að gera svona skref fyrir skref leiðbeiningar með myndum.
Þetta er önnur aðgerðin af tveimur sem ég fór í gegnum. Ég nenni ekki að gera hina núna. Ég tel þessa aðferð auðveldari þar sem ekki þarf að hýsa myndirnar annarsstaðar.

Smellið á hverja mynd til þess að sjá þær stærri.

Mynd 1
Image

Mynd 2
Image

Mynd 3
Image

Mynd4
Image

Mynd 5 ATH. ef myndin er ekki of stór farið þá beint á mynd 14
Image

Mynd 6
Image

Mynd 7
Image

Mynd 8
Image

Mynd 9
Image

Mynd 10
Image

Mynd 11
Image

Mynd 12
Image

Mynd 13
Image

Mynd 14
Image

Mynd 15
Image

Ég vona að þetta hjálpi einhverjum

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Posted: 30.júl 2013, 22:55
frá gislisveri
Helvíti gott framtak Guðmundur, takk kærlega fyrir þetta.
Ég nota persónulega alltaf viðhengi, finnst það fljótlegt og þægilegt. Væri reyndar gaman að geta uploadað mörgum myndum í einu, en það er víst ekki valmöguleiki.

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Posted: 31.júl 2013, 01:50
frá -Hjalti-
Glæsilegt

Image

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Posted: 31.júl 2013, 20:06
frá Járni
Flott þetta, takk fyrir!

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Posted: 31.júl 2013, 21:37
frá jeepson
Glæsilegt.

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Posted: 30.jún 2014, 21:27
frá Rögnvaldurk
Er ekki hægt að setja inn myndbönd? Ég tókmyndband á myndavélinni minni sem ég vildi sýna hérna og þá kom upp villa að ekki er hægt að setja inn avi-files.

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Posted: 30.jún 2014, 21:53
frá Járni
Rögnvaldur:

Það eru nokkrar lausnir, en sú besta er að hlaða myndbandinu upp á YouTube og hlekkja svo í, eða fella það, hér inn.

Þú gætir einnig nýtt þér Dropbox, sett vídeóið þar og sett svo inn hlekkinn.

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Posted: 19.feb 2017, 15:02
frá villi58
Af hverju get ég ekki séð myndirnar ???

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Posted: 19.feb 2017, 16:49
frá Járni
villi58 wrote:Af hverju get ég ekki séð myndirnar ???


Heyrðu, helvíti góð kaldhæðni í þessu! Í upphafspóstinum er notast við linka á facebook myndir, en þeir linkar eiga það til að detta út.

Það er einmitt ein helsta ástæðan að senda myndirnar beint inn á jeppspjallið, frekar en að nota linka! :)

Þessar leiðbeiningar þarf að skrifa aftur og geri ég það fljótlega. En til að bjarga málunum núna:

1. Fara í fullbúinn ritil
2. Velja "Viðhengi" fyrir neðan rammann
3. Smella á "Bæta við skrá"
4. Velja mynd sem á að bæta við
5. Hægt er að bæta við myndatexta með því að skrifa í "File comment" rammann við myndina
6. Þegar hún er búin að hlaðast upp, skal velja staðsetningu í póstinum og smella á "Place inline"
7. Endurtaka með allar myndir á að senda inn
8. Skrá innlegg!

Svo er líka stuðningur við "drag and drop", þá dregurðu myndirnar yfir texta-ritils-gluggann og sleppir. Þær hlaðast eins inn í viðhengið og þeim svo bætt við.