Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

User avatar

Höfundur þráðar
Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Postfrá Magni » 30.júl 2013, 22:43

Uppfærðar leiðbeiningar >>> viewtopic.php?f=12&t=34726



Jæja í ljósi umræðunnar þar sem margir eiga í erfiðleikum með það að setja inn myndir þá ákvað ég að prófa að gera svona skref fyrir skref leiðbeiningar með myndum.
Þetta er önnur aðgerðin af tveimur sem ég fór í gegnum. Ég nenni ekki að gera hina núna. Ég tel þessa aðferð auðveldari þar sem ekki þarf að hýsa myndirnar annarsstaðar.

Smellið á hverja mynd til þess að sjá þær stærri.

Mynd 1
Image

Mynd 2
Image

Mynd 3
Image

Mynd4
Image

Mynd 5 ATH. ef myndin er ekki of stór farið þá beint á mynd 14
Image

Mynd 6
Image

Mynd 7
Image

Mynd 8
Image

Mynd 9
Image

Mynd 10
Image

Mynd 11
Image

Mynd 12
Image

Mynd 13
Image

Mynd 14
Image

Mynd 15
Image

Ég vona að þetta hjálpi einhverjum


- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Postfrá gislisveri » 30.júl 2013, 22:55

Helvíti gott framtak Guðmundur, takk kærlega fyrir þetta.
Ég nota persónulega alltaf viðhengi, finnst það fljótlegt og þægilegt. Væri reyndar gaman að geta uploadað mörgum myndum í einu, en það er víst ekki valmöguleiki.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Postfrá -Hjalti- » 31.júl 2013, 01:50

Glæsilegt

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Postfrá Járni » 31.júl 2013, 20:06

Flott þetta, takk fyrir!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Postfrá jeepson » 31.júl 2013, 21:37

Glæsilegt.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Rögnvaldurk
Innlegg: 77
Skráður: 19.maí 2014, 21:53
Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
Bíltegund: Nissan Patrol Y61

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Postfrá Rögnvaldurk » 30.jún 2014, 21:27

Er ekki hægt að setja inn myndbönd? Ég tókmyndband á myndavélinni minni sem ég vildi sýna hérna og þá kom upp villa að ekki er hægt að setja inn avi-files.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Postfrá Járni » 30.jún 2014, 21:53

Rögnvaldur:

Það eru nokkrar lausnir, en sú besta er að hlaða myndbandinu upp á YouTube og hlekkja svo í, eða fella það, hér inn.

Þú gætir einnig nýtt þér Dropbox, sett vídeóið þar og sett svo inn hlekkinn.
Land Rover Defender 130 38"


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Postfrá villi58 » 19.feb 2017, 15:02

Af hverju get ég ekki séð myndirnar ???

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Postfrá Járni » 19.feb 2017, 16:49

villi58 wrote:Af hverju get ég ekki séð myndirnar ???


Heyrðu, helvíti góð kaldhæðni í þessu! Í upphafspóstinum er notast við linka á facebook myndir, en þeir linkar eiga það til að detta út.

Það er einmitt ein helsta ástæðan að senda myndirnar beint inn á jeppspjallið, frekar en að nota linka! :)

Þessar leiðbeiningar þarf að skrifa aftur og geri ég það fljótlega. En til að bjarga málunum núna:

1. Fara í fullbúinn ritil
2. Velja "Viðhengi" fyrir neðan rammann
3. Smella á "Bæta við skrá"
4. Velja mynd sem á að bæta við
5. Hægt er að bæta við myndatexta með því að skrifa í "File comment" rammann við myndina
6. Þegar hún er búin að hlaðast upp, skal velja staðsetningu í póstinum og smella á "Place inline"
7. Endurtaka með allar myndir á að senda inn
8. Skrá innlegg!

Svo er líka stuðningur við "drag and drop", þá dregurðu myndirnar yfir texta-ritils-gluggann og sleppir. Þær hlaðast eins inn í viðhengið og þeim svo bætt við.
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir