Vilt þú vera með smámynd af jeppanum þínum eða af sjálfum þér á jeppaspjallinu, en bara kannt ekki eða nennir ekki að minnka myndina?
Þá er þetta þinn dagur, því ég bíð upp á þessa þjónustu GJALDFRJÁlST! :)
Ekkert mál að ramma inn hluta úr mynd.
Sendu mér EINA mynd á hordurbja81@gmail.com og ég sendi þér hana til baka í löglegri stærð.
Smámyndaþjónustan
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1060
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Suzuki Fox
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Smámyndaþjónustan
Gott framtak, það lífgar upp á spjallið að hafa sem flesta með mynd.
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2472
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Smámyndaþjónustan
Já það er búið að vera brjálað að gera, alveg einn sem er búið að þjónusta.
-
- Innlegg: 3172
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Smámyndaþjónustan
Stórt like á þig Hörður :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Nissan pathfinder 2008 2.5 bigblock heimilis dósin
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Nissan pathfinder 2008 2.5 bigblock heimilis dósin
Re: Smámyndaþjónustan
Gefurðu þetta ekki alveg örugglega upp til skatts?
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2472
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Smámyndaþjónustan
Ansans, ég hefði nú ekki lagt af stað út í þetta ef ég vissi að yfirvöldin væru búin að skattleggja góðverk líka ;)
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2472
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Smámyndaþjónustan
Jæja, búin að vera ansi erfið tíð hjá Smámyndaþjónustunni hf. Vona að ég fái einhverja kúnna fljótlega, svona til að rétta af reksturinn..
Re: Smámyndaþjónustan
Sæll Hörður. Fékk smá sting í hjartað yfir því að svona gjöfult og gott fyrirtæki væri að berjast í bökkum. Sendi þér því eina mynd.
Hafðu miklar þakkir fyrir ;)
kv. Hjalti
Hafðu miklar þakkir fyrir ;)
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2472
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Smámyndaþjónustan
Ekkert að gera hjá S.M þjónustunni.. :)
-
- Innlegg: 118
- Skráður: 26.mar 2013, 23:11
- Fullt nafn: Ingimar Sveinn Jónsson
- Bíltegund: Ford F 250
Re: Smámyndaþjónustan
almennilegt, Búinn að senda á þig mynd
-
- Innlegg: 120
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: Smámyndaþjónustan
Smellti á þig mynd ef smámynda þjónustan er enn í gangi.
Kv. Atli
Kv. Atli
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
44" Grand Cherokee (í vinnslu)
44" Grand Cherokee (í vinnslu)
-
- Innlegg: 471
- Skráður: 11.aug 2011, 15:42
- Fullt nafn: Magni Helgason
- Bíltegund: Land Cruiser 80
Re: Smámyndaþjónustan
- Toyota Land Cruiser 80 4.2 Disel 44" árg. 1994 -
Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur