Ritskoðun eigin þráða

User avatar

Höfundur þráðar
nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Ritskoðun eigin þráða

Postfrá nobrks » 19.mar 2013, 19:41

Ég legg það til stofnendur þráða, hvort sem er í spjalli eða auglýsingum, geti eytt/falið 24tíma gömlum svörum frá öðrum.
Þannig geta stofnendur brugðist við því þegar talið berst að einhverju óviðkomandi efni og eða leiðindar kommentum og þar með minnka suð (noice).

Til vara legg ég til að þetta eigi við um flokkana; Auglýsingar og jeppinn minn.

Minna suð, meira fjör :)




tampon
Innlegg: 77
Skráður: 25.júl 2010, 03:09
Fullt nafn: Kjartan Benjaminsson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: RVK

Re: Ritskoðun eigin þráða

Postfrá tampon » 19.mar 2013, 19:45

og jafnvel skella like takka svo maður geti skelt like á þræði eins og þessa.. :D
Kv. Kjartan

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Ritskoðun eigin þráða

Postfrá StefánDal » 19.mar 2013, 19:56

Við getum líka byrjað á því að taka það fram í eigin þráðum að við viljum að umræðan beinist að bílnum og vélin sem er í honum eða er búið að setja í honum verði þar áfram sama hvað aðrir skrifa langar ritgerðir um ágæti annara véla.

User avatar

Höfundur þráðar
nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Ritskoðun eigin þráða

Postfrá nobrks » 19.mar 2013, 20:27

Tjaa ég er nú bara ánægður með allar þær véla upplýsingar sem ég kemst yfir, og hefur talsvert bæst í sarpinn að undanförnu, en mér finnst það eiga að vera undir stofnandunum komið að velja og hafna.

Það er nokkuð víst að það er margfalt fleiri sem þiggja en gefa á svona spjalli, og eflaust margir nenna ekki að deila sínu út af alls kyns spurningum og þrætumálum sem eiga það til að rúlla af stað.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Ritskoðun eigin þráða

Postfrá Stebbi » 19.mar 2013, 20:40

nobrks wrote:Til vara legg ég til að þetta eigi við um flokkana; Auglýsingar og jeppinn minn.



Tek undir þetta en þá bara í þessum tveim flokkum, umræðan verður að fá að rúlla aðeins ekki bara útvalin svör sem hennta þeim sem byrjaði.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir