Youtube BBKóði
Posted: 08.feb 2010, 11:12
Settur hefur verið inn svokallaður BBKóði fyrir YouTube myndbönd. Þá geta menn fellt myndböndin inn í pósta hjá sér.
Til að fella inn myndband þarf að þekkja raðnúmer myndbandsins. Það er hægt að sjá t.d. í vefslóðinni:
Þar sem raðnúmerið er XXXXXXX
Síðan er myndbandið fellt inn svona:
Til að fella inn myndband þarf að þekkja raðnúmer myndbandsins. Það er hægt að sjá t.d. í vefslóðinni:
Code: Select all
http://www.youtube.com/watch?v=_XXXXXXX&feature=player_embedded
Þar sem raðnúmerið er XXXXXXX
Síðan er myndbandið fellt inn svona:
Code: Select all
[youtube]XXXXXXX[/youtube]