Síða 1 af 1

Sent skilabod vs. úthólf

Posted: 02.feb 2013, 20:08
frá hjálmar
Afhverju fara einkaskilaboð sem ég sendi frá mér í "úthólf" en ekki í "sent skilaboð"? Eru skilaboðin farin frá mér eða eru þau bara að chilla í rangri möppu að bíða eftir jólunum? Afhverju eru þessar tvær möppur, en ekki bara inn og úthólf?? hmpffff.

Re: Sent skilabod vs. úthólf

Posted: 02.feb 2013, 20:13
frá hobo
Í úthólfið fara skilaboð frá þér þangað til móttakandinn hefur opnað bréfið, þá fer það yfir í send skilaboð.

Re: Sent skilabod vs. úthólf

Posted: 03.feb 2013, 17:08
frá hjálmar
Takk fyrir þetta.