Síða 1 af 1

Linkar sem senda mann útaf síðunni

Posted: 06.feb 2010, 11:21
frá atlifr
Sælir og þakka ykkur fyrir jeppaspjallið, snilld að sjá hvað það er notað mikið

Mér langaði að biðja um smá breytingu á linkunum ef það er ekki gríðarleg fyrirhöfn.

Er hægt að hafa linka sem menn pósta þannig að þeir opni nýjan tab eða nýjan glugga í stað þess að fara
af síðunni inná linkinn. Oft sem ég er að vafra yfir þetta og vill komast aftur á sama stað án þess að þurfa ýta 10x á back takann.

Kveðja
Atli

Re: Linkar sem senda mann útaf síðunni

Posted: 06.feb 2010, 11:23
frá baldvin
ég hægrismelli bara á tengilinn og smelli á "open link in new tab"

Re: Linkar sem senda mann útaf síðunni

Posted: 06.feb 2010, 11:53
frá Ingi
svo geturu halið niðri ctrl vinstrameginn meðan þú smellir á linkana og þá byrtast þeir í nýjum "flipa"

Re: Linkar sem senda mann útaf síðunni

Posted: 06.feb 2010, 14:01
frá gislisveri
Ef þú ert með skrunhjól á músinni þinni er oft hægt að smella með því á linkana til að það opnist í nýjum flipa.
Hins vegar má alveg skoða það að breyta þessu, ræði það við félaga mína.
Kv.
Gísli