Linkar sem senda mann útaf síðunni
Posted: 06.feb 2010, 11:21
Sælir og þakka ykkur fyrir jeppaspjallið, snilld að sjá hvað það er notað mikið
Mér langaði að biðja um smá breytingu á linkunum ef það er ekki gríðarleg fyrirhöfn.
Er hægt að hafa linka sem menn pósta þannig að þeir opni nýjan tab eða nýjan glugga í stað þess að fara
af síðunni inná linkinn. Oft sem ég er að vafra yfir þetta og vill komast aftur á sama stað án þess að þurfa ýta 10x á back takann.
Kveðja
Atli
Mér langaði að biðja um smá breytingu á linkunum ef það er ekki gríðarleg fyrirhöfn.
Er hægt að hafa linka sem menn pósta þannig að þeir opni nýjan tab eða nýjan glugga í stað þess að fara
af síðunni inná linkinn. Oft sem ég er að vafra yfir þetta og vill komast aftur á sama stað án þess að þurfa ýta 10x á back takann.
Kveðja
Atli