like takki.


Höfundur þráðar
siggibjarni
Innlegg: 110
Skráður: 07.apr 2011, 21:47
Fullt nafn: Sigurður Bjarni Gilbertsson
Bíltegund: Land Cruiser 80
Staðsetning: Búðardalur

like takki.

Postfrá siggibjarni » 02.nóv 2012, 00:35

Veit að þessi spurning hefur oft poppað upp í þráðum en veit ekki hvort að það hafi komið þráður inn á þetta svæði um þennan takka. allavega væri alveg helvíti gott að fá like takka, endalaust af frábærum kommentum sem eiga alveg skilið að fá like. yrði frábært að stjórnendur myndu kippa þessu í liðinn fyrir okkur notendur ef tíminn er fyrir hendi. :)

mbk
Sigurður Bjarni



User avatar

aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: like takki.

Postfrá aggibeip » 02.nóv 2012, 00:47

/like
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: like takki.

Postfrá HaffiTopp » 02.nóv 2012, 08:11

Þá þyrfti að vera dislike takki líka, svo menn geti annað hvort "misst" uppsöfnuð like, eða þá verið í mínus ;)

User avatar

DABBI SIG
Innlegg: 306
Skráður: 01.feb 2010, 00:02
Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
Staðsetning: Garðabær
Hafa samband:

Re: like takki.

Postfrá DABBI SIG » 02.nóv 2012, 13:06

*Ég fæ örugglega dislike á þetta* en er ekki nóg að menn geti like-að allt í drasl á facebook þó það sé ekki á umræðu þráðum líka. Eru menn virkilega orðnir svona sósaðir af fésinu að það er ekki hægt að halda úti heimasíðu án þess að menn geti like-að eitthvað fram og tilbaka. Mín skoðun er að reyna halda þessu sem málefnalegustu hér inni og ef þessi "like" fítus kæmi inn yrði það örugglega bara til þess að menn myndu endalaust vera að setja inn tilefnislaust grín og skot á hitt og þetta eins og gengur og gerist á fésbók.
Það yrði eflaust ekki umræðunni til framdráttar eða til að gera hana lesanlegri.
Takk og dislike-ið ef þið viljið, en ég dislike-a að like-ið verði like-að þannig að það verði tekið í notkun.
-Defender 110 44"-

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: like takki.

Postfrá Eiður » 02.nóv 2012, 14:09

like á seinasta ræðumann ;)

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: like takki.

Postfrá Freyr » 02.nóv 2012, 14:23

Tek heilshugar undir með Davíð hér að ofan, höldum þessu málefnalegu og einföldu.

Kv. Freyr

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: like takki.

Postfrá Polarbear » 02.nóv 2012, 14:56

dabbi sig fær mitt atkvæði. ég er algerlega á móti like rugli hér. nóg að hafa það á smettinu.


Karvel
Innlegg: 171
Skráður: 02.feb 2010, 19:15
Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson

Re: like takki.

Postfrá Karvel » 02.nóv 2012, 17:50

Ég er ferkar virkur á nokkrum spjallborðum og sum þeirra eru komin akkurt með þetta "like System" og mín skoðun á þessu er að þetta dregar niður coment og því er ekki eins mikið líf á svona spjallborðum, enn ég er reyndar ekki sú týpa sem skoðar eitt og eitt spjallborð einu eða tvisvar sinnum á viku, Þau eru meira eins og Facebook fyrir mér :)
Isuzu


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 12 gestir