Síða 1 af 1

Einkaskilaboð - vandamál

Posted: 27.maí 2010, 22:16
frá SIE
Góða kvöldið, einkaskilaboð sem ég hef sent á síðunni í dag eru föst í "úthólfinu" og virðast ekki sendast lengra.... er eitthvað að?

Re: Einkaskilaboð - vandamál

Posted: 27.maí 2010, 22:57
frá SIE
SIE wrote:Góða kvöldið, einkaskilaboð sem ég hef sent á síðunni í dag eru föst í "úthólfinu" og virðast ekki sendast lengra.... er eitthvað að?


þetta virðist vera komið í lag :)

Re: Einkaskilaboð - vandamál

Posted: 27.maí 2010, 23:09
frá Jónas
Boðin eru úthólfinu þartil móttakandi hefur opnað ( held ég )

Re: Einkaskilaboð - vandamál

Posted: 27.maí 2010, 23:20
frá gislisveri
Jónas wrote:Boðin eru úthólfinu þartil móttakandi hefur opnað ( held ég )


Rétt, það virkar þannig.

Re: Einkaskilaboð - vandamál

Posted: 28.maí 2010, 11:48
frá SIE
gislisveri wrote:
Jónas wrote:Boðin eru úthólfinu þartil móttakandi hefur opnað ( held ég )


Rétt, það virkar þannig.


besta mál