Myndir í subscript


Höfundur þráðar
birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Myndir í subscript

Postfrá birgthor » 20.apr 2012, 09:22

Leiðist mönnum ekki þegar stórar myndir eru í subscript?

Ég nota allavega mikið eldri vél eða síma til þess að skoða síðuna og þeir þræðir sem þessir aðilar commenta (nefnum engin nöfn) eru töluvert lengur að hlaðast upp.

Fyrir utan hversu mikið þetta lengir þræðina niður.

Fyrir mitt leiti þá þykir mér skemmtilegt að menn séu með prófílmynd en nóg að hafa kveðju eða eins og sumir vilja hafa bílalistann sinn í subscript.


Kveðja, Birgir

User avatar

Maggi
Innlegg: 264
Skráður: 31.jan 2010, 00:32
Fullt nafn: Magnús Blöndahl
Bíltegund: WranglerScrambler

Re: Myndir í subscript

Postfrá Maggi » 20.apr 2012, 13:41

Sammála. Burt með þessar myndir.
Wrangler Scrambler

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Myndir í subscript

Postfrá AgnarBen » 20.apr 2012, 14:23

Ég er bara svo skrambi ánægður með mína en ég get svo sem alveg tekið hana út !
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndir í subscript

Postfrá hobo » 20.apr 2012, 15:30

Já en ég sem var svo lengi að græja mína.. ;)

Ég tek öllum ákvörðunum hjá vefstjórum fagnandi, en það þyrfti að útiloka að þetta sé hægt í staðinn fyrir að banna mönnum það.
Mér sýndist þetta ekki vera hægt á f4x4.

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Myndir í subscript

Postfrá Magni » 20.apr 2012, 16:15

Sammála ;-)
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Myndir í subscript

Postfrá StefánDal » 20.apr 2012, 16:28

Þetta fer bara í taugarnar á mér ef ég er á síðunni í símanum. En mér finnst profile mynd svo sem alveg nóg. Ég er hinsvegar að spá í því að brjóta upp á normið og setja mynd af sjálfum mér í profile.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Myndir í subscript

Postfrá ellisnorra » 20.apr 2012, 16:39

StefánDal wrote:Þetta fer bara í taugarnar á mér ef ég er á síðunni í símanum. En mér finnst profile mynd svo sem alveg nóg. Ég er hinsvegar að spá í því að brjóta upp á normið og setja mynd af sjálfum mér í profile.


Sammála þér Stebbi, burt með þessar fótmyndir og ég ætla að fylgja fordæmi þínu með profile myndina. Skorum á aðra að gera slíkt hið sama! :)

---edit---
Ég var fyrstur með fésmynd sem prófílmynd, hvar annarstaðar en ofan í húddinu ;)
Síðast breytt af ellisnorra þann 20.apr 2012, 17:03, breytt 2 sinnum samtals.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Trosturn
Innlegg: 90
Skráður: 14.feb 2012, 22:43
Fullt nafn: Þröstur njálsson
Bíltegund: DATZUN 36"
Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)

Re: Myndir í subscript

Postfrá Trosturn » 20.apr 2012, 16:48

Heyr heyr eg verd kominn med andlitsmynd i kvold sem profile mynd:)

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Myndir í subscript

Postfrá jeepson » 20.apr 2012, 18:19

Ég festist ekki á film né minniskubbum. hohoho :p
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Myndir í subscript

Postfrá hobo » 20.apr 2012, 21:56

Jú Gísli ég var að skoða fullt að myndum af þér að jeppast með kunnuglegum vestfirðingum.

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Myndir í subscript

Postfrá Svenni30 » 20.apr 2012, 22:14

elliofur wrote:
StefánDal wrote:Þetta fer bara í taugarnar á mér ef ég er á síðunni í símanum. En mér finnst profile mynd svo sem alveg nóg. Ég er hinsvegar að spá í því að brjóta upp á normið og setja mynd af sjálfum mér í profile.


Sammála þér Stebbi, burt með þessar fótmyndir og ég ætla að fylgja fordæmi þínu með profile myndina. Skorum á aðra að gera slíkt hið sama! :)

---edit---
Ég var fyrstur með fésmynd sem prófílmynd, hvar annarstaðar en ofan í húddinu ;)


Er sammála ykkur
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Myndir í subscript

Postfrá jeepson » 21.apr 2012, 00:51

hobo wrote:Jú Gísli ég var að skoða fullt að myndum af þér að jeppast með kunnuglegum vestfirðingum.


Það hefur verið tví farinn minn. En ef að ég lýt mjög asnalega út þá er það pottétt ég :p
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Myndir í subscript

Postfrá Startarinn » 21.apr 2012, 07:39

svopni wrote:Hvernig minnkar maður myndir til að nota í profile?


Ég gerði það bara í Paint, opnar myndina þar og ferð í resize, nokkuð einfalt bara
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Myndir í subscript

Postfrá Járni » 21.apr 2012, 10:02

Ég er alveg sammála þessu, mér finnst þetta svolítið leiðinlegt. Það verður þá kannað hvort ekki sé hægt að koma í veg fyrir þetta.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Myndir í subscript

Postfrá jeepson » 21.apr 2012, 12:33

Ég legg til þess myndir ú subscript verði lágmark í 800x600 prixla stærð :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Myndir í subscript

Postfrá Svenni30 » 21.apr 2012, 12:57

Ég legg til þess myndir úr subscript verði bönnuð með öllu
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Höfundur þráðar
birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Myndir í subscript

Postfrá birgthor » 21.apr 2012, 17:55

Já ég er alveg hlynntur því að þetta verði bara bannað, þ.e. ef mitt athvæði skiptir einhverju. Þetta var bara svona hugmynd hjá mér þar sem þeir aðilar sem eru hvað virkastir eru margir með "fótmyndir" og því oft leiðinlegt að sækja þráðina.

Ég skal vinna í því að koma mér upp prófílmynd.
Kveðja, Birgir

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Myndir í subscript

Postfrá StefánDal » 23.apr 2012, 17:09

Jæja þá henti ég loksins inn mynd af sjálfum mér í profile.
Ég ákvað að nota mynd sem lýsir mér best;)

User avatar

Brjótur
Innlegg: 565
Skráður: 31.jan 2010, 23:57
Fullt nafn: helgi j. helgason

Re: Myndir í subscript

Postfrá Brjótur » 23.apr 2012, 18:50

Hæ ég vona að þið afsakið heimskuna í mér, en hvað er fótmynd ?????
kveðja Helgi

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Myndir í subscript

Postfrá Svenni30 » 23.apr 2012, 19:18

Brjótur wrote:Hæ ég vona að þið afsakið heimskuna í mér, en hvað er fótmynd ?????
kveðja Helgi


Það er mynd sem er undir hjá t.d hjá jeepson ( Er undir undirskrift og bíltegund)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Myndir í subscript

Postfrá jeepson » 23.apr 2012, 19:42

Svenni30 wrote:
Brjótur wrote:Hæ ég vona að þið afsakið heimskuna í mér, en hvað er fótmynd ?????
kveðja Helgi


Það er mynd sem er undir hjá t.d hjá jeepson ( Er undir undirskrift og bíltegund)


Ha?? hvaða mynd er ég með??? hohohoho :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Myndir í subscript

Postfrá Járni » 23.apr 2012, 20:28

Okeibb, þetta verður þá tekið út.

Ef menn vilja vera extra sætir mega þeir taka þetta út sjálfir en annars verður þetta fjarlægt sjálfvirkt, af tækniteyminu, við tækifæri.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Myndir í subscript

Postfrá Járni » 23.apr 2012, 20:28

Okeibb, þetta verður þá tekið út.

Ef menn vilja vera extra sætir mega þeir taka þetta út sjálfir en annars verður þetta fjarlægt sjálfvirkt, af tækniteyminu, við tækifæri.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Myndir í subscript

Postfrá Svenni30 » 23.apr 2012, 21:38

Járni wrote:Okeibb, þetta verður þá tekið út.

Ef menn vilja vera extra sætir mega þeir taka þetta út sjálfir en annars verður þetta fjarlægt sjálfvirkt, af tækniteyminu, við tækifæri.


like á það
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Höfundur þráðar
birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Myndir í subscript

Postfrá birgthor » 24.apr 2012, 09:04

næs
Kveðja, Birgir

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: Myndir í subscript

Postfrá Polarbear » 24.apr 2012, 14:07

mér þykir þetta mjög góð breyting..

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Myndir í subscript

Postfrá ellisnorra » 24.apr 2012, 16:49

Polarbear wrote:mér þykir þetta mjög góð breyting..


100% sammála.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Myndir í subscript

Postfrá ellisnorra » 24.maí 2012, 12:25

Ég skora á fleiri að setja inn mynd af sjálfum sér í profile mynd :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Myndir í subscript

Postfrá ellisnorra » 01.nóv 2012, 21:54

Lyftum þessu aftur upp, kveikjum frekari umræðu og skorum á alla að setja mynd af manninum bakvið nafnið hérna til hliðar!
http://www.jeppafelgur.is/


Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir