Sælir,
Ég er ekki viss hvort að þetta er rétti staðurinn fyrir þetta, en ég næ engu sambandi við jeppaspjallið (time out) ef ég fer út um mína venjulegu gátt, (ytri IP tala 213.181.119.8), en næ sambandi í gegnum gemsa. Hefur IP talan mín verið blokkeruð og þá af hverju? Ég veit engar syndir upp á mig en spambottasýking eða e.þ.h. er alltaf möguleiki (Það er alveg slatti af tölvum á bak við þessa IP tölu, og ekki allar í minni umsjá).
--
Kveðja, Kári.
Blokkeruð IP tala?
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1393
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Blokkeruð IP tala?
Sæll, það eru bara örfáar bannaðar ip tölur og þessi er ekki ein af þeim.
Mér dettur í hug að prófa hvort slóðin innihaldi http eða https?
Mér dettur í hug að prófa hvort slóðin innihaldi http eða https?
Land Rover Defender 130 38"
Re: Blokkeruð IP tala?
Skiptir ekki máli hvort er, enda nær sama tölva með sama browser og sama bookmark sambandi ef ég tengi hana í gegnum hotspot á símanum, en ekki á sinni venjulegu nettengingu. Mjög skrítið.
--
Kveðja, Kári.
--
Kveðja, Kári.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1393
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Blokkeruð IP tala?
Já, spes. Hvað gerist ef síminn er á WiFi ( ef það er til staðar)?
Land Rover Defender 130 38"
Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur