Sælt veri fólkið!
Nú er hægt að merkja söluþræði sem selda! Þá þarf ekki lengur að breyta titli, breyta auglýsingu eða að óska eftir því að henni sé eytt (sem við gerum helst ekki).
Þetta kemur í veg fyrir misskilning og sparar öllum tíma.
Virknin er sáraeinföld, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Látið í ykkur heyra, er þetta ásættanlegt eða alveg hræðilegt?
SELT! Nýr fídus fyrir alla!
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: SELT! Nýr fídus fyrir alla!
Mjög sniðugur fídus, vel gert félagar
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: SELT! Nýr fídus fyrir alla!
Stórsniðugt, einmitt það sem hefur þurft!
Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur