Sælir, smá hugmynd hér.
Er hægt að búa til kassa þar sem ég bendi á myndinni fyrir t.d. pinnaða pósta sem stjórnendur setja inn. Það væri þá hægt að vera með nokkra pósta t.d.:
- Búnaður í jeppaferðum
- Skálar á hálendinu og tengiliði til að panta gistingu
- Hóa saman í ferð undir 35" og yfir 38"
- þyngd á vélum
- Eitthvað fleira gáfulegt.
Hugmynd
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Hugmynd
Sæll og takk fyrir ábendinguna. Við bætum þessari á listann, góð pæling.
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 474
- Skráður: 11.aug 2011, 15:42
- Fullt nafn: Magni Helgason
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Hugmynd
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Hugmynd
Þetta er flott hugmynd, bestu þakkir.
Skoðum þetta þegar nýja versionið kemur í loftið, endilega haldið okkur á tánum.
KV.
Gísli.
Skoðum þetta þegar nýja versionið kemur í loftið, endilega haldið okkur á tánum.
KV.
Gísli.
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 31.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
- Bíltegund: Dodge Ram 2500
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: Hugmynd
Mætti samt ekki hafa þetta fyrir neðan Auglýsinga svæðið þannig að maður þurfi ekki að skrolla þegar maður skoðar nýjustu póstana?
Andri
Andri
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Hugmynd
Við reynum að finna þessu hentugan stað þegar þar að kemur, forsíðan þarf helst að vera þannig að það sé stutt í allt það sem maður notar mest, en hitt verður þó að vera áberandi.
Að mínu mati ætti að gera þessa "recent topics" dálka, þ.e. spjall og auglýsingar viðameiri. Það er þó viðbúið að það taki einhvern tíma að miðla þessu til þegar nýr vefur kemst loksins í loftið.
Að gefnu tilefni vil ég taka fram að þegar ég tala um nýjan vef, þá á ég við nýja útgáfu af þessu sama kerfi. Það stendur ekki til að gera neinar róttækar breytingar eða endurhugsa allan vefinn, við viljum að hann sé áfram kunnuglegur notendum og frekar einfaldur heldur en stútfullur af fídusum sem enginn notar.
Það eru þó ýmsar skemmtilegar viðbætur sem uppfært kerfi býður upp á, t.a.m. auðveldari innskráningu, auðveldari mynda/viðhengis-upphleðslu ofl, meira öryggi ofl.
Aukinheldur verður stuðningur við núverandi kerfi ekki áfram í boði, svo það er vel tímabært að skipta.
Bestu kveðjur,
Gísli.
Að mínu mati ætti að gera þessa "recent topics" dálka, þ.e. spjall og auglýsingar viðameiri. Það er þó viðbúið að það taki einhvern tíma að miðla þessu til þegar nýr vefur kemst loksins í loftið.
Að gefnu tilefni vil ég taka fram að þegar ég tala um nýjan vef, þá á ég við nýja útgáfu af þessu sama kerfi. Það stendur ekki til að gera neinar róttækar breytingar eða endurhugsa allan vefinn, við viljum að hann sé áfram kunnuglegur notendum og frekar einfaldur heldur en stútfullur af fídusum sem enginn notar.
Það eru þó ýmsar skemmtilegar viðbætur sem uppfært kerfi býður upp á, t.a.m. auðveldari innskráningu, auðveldari mynda/viðhengis-upphleðslu ofl, meira öryggi ofl.
Aukinheldur verður stuðningur við núverandi kerfi ekki áfram í boði, svo það er vel tímabært að skipta.
Bestu kveðjur,
Gísli.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hugmynd
Þessi síða á skilið hrós en ekki hægt að segja það um aðra, stundum verið að breyta bara til að breyta engum að gagni. Mundi fara varlega og þá lítið í einu og leifa mönnum að venjast áður en annað skref er tekið.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Hugmynd
Sæll Villi,
Við þökkum hrósið. Við höfum reglulega spurt menn hverju þeir vilja breyta og niðurstaðan venjulega verið að þeir vilji engu breyta. Við höfum jafnvel setið á okkur með að prófa eitthvað róttækt, einmitt þess vegna. En það verður að vera einhver framþróun að sjálfsögðu.
Stutt, stutt skref, eins og segir í laginu.
Það vita allir að hægeldað lambalæri er betra en örbylgjað.
Kv.
Gísli.
Við þökkum hrósið. Við höfum reglulega spurt menn hverju þeir vilja breyta og niðurstaðan venjulega verið að þeir vilji engu breyta. Við höfum jafnvel setið á okkur með að prófa eitthvað róttækt, einmitt þess vegna. En það verður að vera einhver framþróun að sjálfsögðu.
Stutt, stutt skref, eins og segir í laginu.
Það vita allir að hægeldað lambalæri er betra en örbylgjað.
Kv.
Gísli.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hugmynd
Góð síða = mikil notkun.
Léleg síða = lítil notkun.
Flókin síða = lítil notkun jafnvel þó hún geti verið góð, huga þarf að mismikilli tölvukunnáttu notenda.
Léleg síða = lítil notkun.
Flókin síða = lítil notkun jafnvel þó hún geti verið góð, huga þarf að mismikilli tölvukunnáttu notenda.
-
- Innlegg: 74
- Skráður: 01.aug 2012, 01:01
- Fullt nafn: TUMl TRAUSTAS0N
- Bíltegund: Ford Explorer
- Staðsetning: Alaska
Re: Hugmynd
Gera sem minnst við þessa síðu, hún virkar vel eins og er, einfölld og aðgengileg.
Til þess eru vítin að varast þau, hin jeppasíðan verður verri með hverri milljóna uppfærslunni og ofvirkri ritstjórn.
Til þess eru vítin að varast þau, hin jeppasíðan verður verri með hverri milljóna uppfærslunni og ofvirkri ritstjórn.
2013 Toyota Highlander Hybrid
2006 Ford Explorer Hákur Seldur
2008 Toyota Prius Sparibaukur
1995 Isuzu Rodeo Seldur
2006 Ford Explorer Hákur Seldur
2008 Toyota Prius Sparibaukur
1995 Isuzu Rodeo Seldur
Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir