Bréf til umhverfisnefndar alþingis
Posted: 06.mar 2011, 22:39
Sælir
Ég var rétt í þessu að senda bréf á alla nefndarmenn í umhverfisnefnd alþingis, varðandi þá grófu mismunun sem gerð er á milli ferðamanna innan Vatnajökulsþjóðgarðs.
Þetta snýst um rétt minn (okkar!) til þess að ráða hvar við sofum á nóttunni í okkar fjallaferðum.
Það eru nógu margir að sinna mótmælum á slóðalokunum, en þetta atriði hefur mér fundist öllu verra í þessari "verndaráætlun".
Þessar reglur eru hrein svívirða og munu gera öll ferðalög innan þjóðgarðsins að einu allsherjar reglugerðarbroti.
Hérna kemur bréfið.
Það er kannski ekkert meistaraverk, en ég reyni mitt besta til að ná eyrum nefndarmanna. Ég mun ekki gefast upp fyrr en ég hef fengið fullnægjandi svör.
Ég veit ekkert um e-mail adressur hjá stjórnarmönnum þjóðgarðsins og efa ég um að þeir myndu svara mér.
Á morgun ætla ég að senda annað, svipað bréf til Umhverfisráðherra og óska eftir fullnægjandi svörum.
Kveðja,
Stefán Þ. Þórsson
Ég var rétt í þessu að senda bréf á alla nefndarmenn í umhverfisnefnd alþingis, varðandi þá grófu mismunun sem gerð er á milli ferðamanna innan Vatnajökulsþjóðgarðs.
Þetta snýst um rétt minn (okkar!) til þess að ráða hvar við sofum á nóttunni í okkar fjallaferðum.
Það eru nógu margir að sinna mótmælum á slóðalokunum, en þetta atriði hefur mér fundist öllu verra í þessari "verndaráætlun".
Þessar reglur eru hrein svívirða og munu gera öll ferðalög innan þjóðgarðsins að einu allsherjar reglugerðarbroti.
Hérna kemur bréfið.
Það er kannski ekkert meistaraverk, en ég reyni mitt besta til að ná eyrum nefndarmanna. Ég mun ekki gefast upp fyrr en ég hef fengið fullnægjandi svör.
Ég veit ekkert um e-mail adressur hjá stjórnarmönnum þjóðgarðsins og efa ég um að þeir myndu svara mér.
Á morgun ætla ég að senda annað, svipað bréf til Umhverfisráðherra og óska eftir fullnægjandi svörum.
Kveðja,
Stefán Þ. Þórsson