Síða 1 af 1

Vonarskarð

Posted: 24.apr 2014, 09:29
frá jongud
Hérna er myndband sem sýnir leiðirnar um Vonarskarð úr lofti.
http://www.youtube.com/watch?v=Wq6yYv2IGWw

Það sýnir líka hvað er langt á milli gönguleiðarinnar um Snapadal og vegarins sem á að loka

Re: Vonarskarð

Posted: 05.maí 2014, 23:47
frá olistef
Flott myndband. Flottur Super Cub.

Re: Vonarskarð

Posted: 06.maí 2014, 03:38
frá Sigurjon107
Ég keyrði á bílaplanið við Vonarskarð í ágúst í fyrra í hálendisvakt og vorum við að fylgja útlensku rannsóknarfólki og þjóðgarðsverði frá nýjadal þangað, yfir ár og annað. Megninu af leiðinni var búið að loka fyrir almenna umferð en fengum við að fara í gegn með leyfi til þess að fylgja þessu fólki. Það er ótrúlega fallegt þarna, litadýrðin sem fjöllin og hólarnir skarta er ótrúleg. Þetta gaman að fara þarna upp og skoða aðeins í kringum sig.