Hvað gera bændur nú?

User avatar

Höfundur þráðar
Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Hvað gera bændur nú?

Postfrá Einar » 16.feb 2010, 13:42

Athyglisverður vinkill á umræðu um utanvegaakstur hérna:

Frétt á Eyjunni um utanvega akstur bænda á fjórhjólum

Blogfærsla um sama mál




gambri4x4
Innlegg: 205
Skráður: 31.jan 2010, 23:00
Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
Bíltegund: Y60 Patrol 38"
Staðsetning: Húsavík
Hafa samband:

Re: Hvað gera bændur nú?

Postfrá gambri4x4 » 16.feb 2010, 18:40

Það þarf alveg klárlega að fara gera eitthvað í þessu með þetta 101 Rvk lið sem hefur ekki hugmynd um hvað það er að tala um,,,,,,,

User avatar

ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Re: Hvað gera bændur nú?

Postfrá ofursuzuki » 16.feb 2010, 19:38

Já sæll, ég veit ekki hvað er eiginlega að hjá okkur Íslendingum, eigum við ekki bara að banna búsetu alveg á þessu skeri.
Getum við þá ekki sagt að flest mannanna verk skemmi landið, vegir, húsbyggingar, sorpurðun og ég veit ekki hvað. Nú eru bændur allt í einu orðnir
stórglæpamenn ef þeir fara um "sitt" land á fjórhjóli og ég held ég fari rétt með að alla veganna sumstaðar er smölun leyfð á fjórhjólum
og það er alveg klárt að fjórhjól skilur eftir sig minni skemmdir heldur en hestur ef rétt er ekið. Held að þetta sé að verða einhverskonar umhverfismóðursýki þar sem litið er svo á að allir sem um landið fara séu stórglæpamenn. Hitt er svo annað mál að fámennur hópur manna sem ferðast um á vélknúnum ökutækjum skeytir engu um boð og bönn og níðist á náttúru landsins og það er sá hópur sem þarf að stoppa en ekki bændur.
Ég er á móti utanvegaakstri allmennt en mér finnst þetta nú heldur mikið og munur á hvort menn þurfa að fara um landið og gera það með gætni eða hvort menn eru bara að leika sér.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hvað gera bændur nú?

Postfrá ellisnorra » 16.feb 2010, 21:46

Algjörlega sammála Birni Inga í einu og öllu í þessu málefni!
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Re: Hvað gera bændur nú?

Postfrá Alpinus » 16.feb 2010, 22:24

Það má rista landið upp, traðka á því með vinnuvélum á stærð við fjölbýlishús og síðan sökkva öllu saman í nafni stóriðju. Það er í góðu lagi.

Nokkrir bændur fara að ná í rollurnar sínar og allt verður vitlaust. Þeir eru glæpamenn.

Við jeppamenn fáum endalausar skammir fyrir hvað við erum vondir og heimskir og fáum líklega bara að keyra Kjalveg og Sprengisandsleið eftir nokkur ár. Það er raunveruleikinn.

Sanngirni í þessu öllu saman = Engin


EinarR
Innlegg: 86
Skráður: 31.jan 2010, 17:30
Fullt nafn: Einar Sveinn Kristjánsson

Re: Hvað gera bændur nú?

Postfrá EinarR » 16.feb 2010, 22:27

það er margt slæmt við þetta. en er þetta ekki bara það sem koma skal. Held að það sé minni en ekkert hægt að gera í þessu. Fínnt að geta bennt á aðra og haldið því framm að þetta sé ekki allt jeppafólki að kenna en ég verð að standa á því að þetta er bara það sem kemur. Traktor var aldeilis byllting og slátturvélar ásamt mörgu öðru sem fer verr með náttúruna og allt þetta blaður. Málið er að þetta léttir undir hjá bændum og verður ekki aftur tekið að fullu.
Image
Suzuki LJ10-Suzuki Samurai-Honda Prelude-Subaru Justy-Suzuki SJ413
Sukka.is -:Sukkum Samann:-


Til baka á “Umhverfis- og hagsmunamál”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir