Síða 1 af 1

Hver er boðskapurinn í þessari frétt?

Posted: 04.maí 2012, 12:39
frá bjornod

Re: Hver er boðskapurinn í þessari frétt?

Posted: 04.maí 2012, 15:53
frá TF3HTH
Bílgreinasambandið er nú nokkurskonar samráðsvettvangur umboða þannig að þetta er frekar einhliða áróður og hræðslufrétt. Vissulega tekur maður ákveðna áhættu þegar maður verslar á netinu. En ef maður skiptir við aðila sem hafa gott feedback eða eru vel þekktir þá er hægt að spara mikið fé.

-haffi

Re: Hver er boðskapurinn í þessari frétt?

Posted: 04.maí 2012, 16:34
frá bjornod
skv þessu:

"Özur bendir á að varahlutirnir á vefnum séu oftast eftirlíkingar. Þær virki vissulega stundum, en ekki alltaf.
"

Þetta eru nákvæmlega sömu vörur og N1, Stilling, mekonomen, Poulsen ofl eru með. Virka vörurnar bara stundum? Varahlutaverlsanir eru líka aðilar að BGS.

Annað sem er rangt í þessu að original varahlutir geta oft verið 50-400% ódýrari í útlöndum en heima. Þeir geta jafnvel verið dýrari.

Re: Hver er boðskapurinn í þessari frétt?

Posted: 05.maí 2012, 00:34
frá TF3HTH
Þetta eru nú aðallega umboðin sjálf sem eru að titla sig sem varahlutasalar hjá bgs:

http://www.bgs.is/bgs/felagaskra/varahl ... ekkodi=*G*

-haffi