Síða 1 af 1

Laugarvatnshellir

Posted: 03.maí 2010, 22:37
frá hobo
Fór í bíltúr um helgina og lagði leið mína yfir Lyngdalsheiðina, þar sem ég hafði aldrei ekið þá leið.
Ég kom við í Laugarvatnshelli sem er þar skammt frá veginum en þá blasti við mér þessi sjón.
Þetta er kannski búið að vera svona lengi en búið var að velta steini frá til að hægt væri að keyra upp að hellinum sem er kannski 100 metrum frá.
Þarna var allt útatað í hjólförum og einnig á fleiri stöðum á heiðinni.

Image

Re: Laugarvatnshellir

Posted: 03.maí 2010, 22:52
frá Fordinn
Hef nú ekki komið þarna að þessum helli...... enn til hvers að brölta þetta fyrir 100 metrana.......