Tryggingar, árlegt okur

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2647
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Tryggingar, árlegt okur

Postfrá jongud » 26.mar 2021, 10:08

Já, nú var maður að fá árlegt yfirlit yfir okrið hjá tryggingafélaginu.
Bifreiðatryggingarnar hækka um 10% !!
Ég mun lesa yfir hausamótunum á Sjóvá og/eða fá tilboð annarsstaðar frá .
Sérstaklega af því að slysum og óhöppum FÆKKAÐI á síðasta ári um 16% !!

Sjá hér:
https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Umhverfi/Umhverfi__5_samgongur__3_okutaekiogvegir/SAM03201.pxUser avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Tryggingar, árlegt okur

Postfrá Sævar Örn » 26.mar 2021, 10:33

Jammm fyrir örfáum árum hækkuðu tryggingar vegna mikilla tjóna sem rekja mátti til bílaleiga og það þótti mér ósanngjarnt

Nú hækka tryggingar því bílaleigur eru ekki með bíla á tryggingu vegna covid og það þykir mér líka ósanngjarnt


Costco insurance hvar ert þú?!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Axel Jóhann
Innlegg: 290
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Tryggingar, árlegt okur

Postfrá Axel Jóhann » 26.mar 2021, 22:38

Þetta er svo óþolandi að þurfa alltaf að kvabba um lækkun á hverju áei!
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"


Til baka á “Umhverfis- og hagsmunamál”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur