Síða 1 af 1
					
				Nýtt myndskeið frá Insane Racing
				Posted: 05.des 2013, 00:47
				frá Þráinn
				Einhvað sem maður hefur séð áður í þessu og líka nýtt
mjög vandað efni hjá þeim!
[youtube]http://youtu.be/BzKshx36h1g[/youtube]
			 
			
					
				Re: Nýtt myndskeið frá Insane Racing
				Posted: 05.des 2013, 02:35
				frá StefánDal
				Heyrði því fleygt um daginn að Insane bíllinn sé seldur vegna meiðsla ökumanns og nýji eigandinn sé íslendingur. Eitthvað til í þessu?
			 
			
					
				Re: Nýtt myndskeið frá Insane Racing
				Posted: 05.des 2013, 03:27
				frá siggisigþórs
				Já það er einhvað til í því
			 
			
					
				Re: Nýtt myndskeið frá Insane Racing
				Posted: 05.des 2013, 10:43
				frá jeepcj7
				Flott myndband og hver keypti Insane?
			 
			
					
				Re: Nýtt myndskeið frá Insane Racing
				Posted: 05.des 2013, 12:25
				frá Svenni30
				hrikalega flott myndband, Geðveik þyrluskotinn, 
Heyrði að það hafi verið einhver partasali sem keypti Insane, veit annars ekkert um það, væri gaman að vita meira um það mál.
Annars er Insane bíllinn lista smíði og allt flott við hann mótorinn og sérstaklega framhásinginn skoðaði hann vel í fyrrasumar.