Síða 1 af 1
umfjöllun um torfæru
Posted: 04.sep 2013, 12:10
frá gustif
er allt dautt sem heitir umfjöllun um torfæruna í sumar ,
eini sem hefur synt þessu af einhverju marki stígur keppnis á INN ( þó ekki of margar minutur í hvert sinn )
enn hann hefur bara sýnt bílskúrsr böndin síðustu vikur eða frá egilstaðatorfærunni
skyldi hann vera hættur ? bæði í uppfærslum á heimasíðum og sjónvarpi ?
ef einhver veit um kallin endilega ýta við honum að byrja aftur af krafti .
takk samt fyrir þær myndir sem eru komnar hér á síðuna
Re: umfjöllun um torfæru
Posted: 04.sep 2013, 16:19
frá Stjáni
Jakob er nú ansi duglegur að setja inn video þó svo það sé ekki endilega í dagskrá sjónvarpsins þá eru mjög flott myndböndin sem koma frá honum
http://www.youtube.com/user/jakobcecil
Re: umfjöllun um torfæru
Posted: 07.sep 2013, 06:01
frá Brjotur
Gott að sja að jakop er enn að taka upp :)
Re: umfjöllun um torfæru
Posted: 09.sep 2013, 08:11
frá Hjörturinn
Re: umfjöllun um torfæru
Posted: 09.sep 2013, 09:33
frá Óskar - Einfari
sammála því... flott hjá DV að fjalla doldið um þetta. Mér finnst aðrir fjölmiðlar vera bara boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf
Re: umfjöllun um torfæru
Posted: 09.sep 2013, 10:00
frá elli rmr
Óskar - Einfari wrote:sammála því... flott hjá DV að fjalla doldið um þetta. Mér finnst aðrir fjölmiðlar vera bara boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf - boltaleikir - golf
er þetta ekki það sama það er bolti í Golfi líka....
Re: umfjöllun um torfæru
Posted: 09.sep 2013, 10:09
frá Óskar - Einfari
jú reyndar, það er alveg rétt hjá þér þettu eru allt bara boltaleikir :/
Re: umfjöllun um torfæru
Posted: 09.sep 2013, 10:39
frá Hjörturinn
Svo er ekki heldur sama um hvaða boltaleiki ræðir, blak fær til dæmis nákvæmlega enga umfjöllun.
Ættu að skýra íþróttafréttirnar bara fótboltafréttir
Ekki að maður hafi neitt á móti tuðrusparki en það er bara verið að tyggja ofaní mann aðrahverja deild í evrópu allan daginn í fréttum.