Daginn.
Ekki man einhver eftir því hverjir vankantarnir voru á að vera sjálfstæða fjörðun á bílnum hjá Halla? (hefur einhver annar verið með svona?)
Eitthvað heyrt með að hann hafi verið að stinga nefinu niður og ausa yfir sig drullu og drasli en það getur varla verið eina ástæðan fyrir að hann skifti?
Sjálfstæð fjöðrun
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Sjálfstæð fjöðrun
Hann braut líka talsvert af öxlum og átti mjög erfitt með að tolla á hjólunum ss. í hliðarhalla virtist hann alltaf keyra sig upp/ yfir og velta.
Þetta var alltaf mjög svipað og hjá gamla Jaxlinum sem einmitt var líka með sjálfstæða fjöðrun en á báðum öxlum.
Þessi vankantur sést mjög vel ef skoðuð eru video af þessum bílum í keppnum.
Þetta var alltaf mjög svipað og hjá gamla Jaxlinum sem einmitt var líka með sjálfstæða fjöðrun en á báðum öxlum.
Þessi vankantur sést mjög vel ef skoðuð eru video af þessum bílum í keppnum.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: Sjálfstæð fjöðrun
Sælir
Var Halli með balans stöng, veistu það?
Var Halli með balans stöng, veistu það?
Re: Sjálfstæð fjöðrun
Halli var ekki með ballansstöng. bíllinn var núekki að gera sig með sjálfstæða fjöðrun, ansi há kostnaður í öxlum og svo fór að hann er mikið betri með hásingar. Sjálfstæð fjöðrum er fyrir fólksbíla, trúið mér hef átt jeppa með sjálfstæða fjöðrun og hentar best á malbiki og tvennt ólíkt ef nota á bílinn í ófærum.
kveðja: Flækingur (Dolli)
kveðja: Flækingur (Dolli)
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Sjálfstæð fjöðrun
Það er eitthvað af myndum af sjálfstæða mussanum inná snilldarsíðunni heimska.com en eins og flækingur segir man ég ekki eftir ballansstöng í mussanum hjá Halla.
Hann var að nota d44 drif ef ég man rétt og einhverja 60 öxla/sköft/krossa og allt bara brotnaði en það var líka talsverð hreyfing á dótinu líklega full mikil fyrir krossana.
Stolið af heimska.
Hann var að nota d44 drif ef ég man rétt og einhverja 60 öxla/sköft/krossa og allt bara brotnaði en það var líka talsverð hreyfing á dótinu líklega full mikil fyrir krossana.
Stolið af heimska.
- Viðhengi
-
- Halli indi.jpg (207.55 KiB) Viewed 3993 times
Heilagur Henry rúlar öllu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur