Leit skilaði 164 niðurstöðum

frá Grásleppa
26.aug 2013, 01:01
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS GMC RallyWagon 1974 4x4
Svör: 11
Flettingar: 4354

Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4

hobo wrote:
Grásleppa wrote:Hvar er þessi takki til að senda auglýsinguna upp eiginlega?


Það þarf að líða sólarhringur á milli til að geta fært auglýsingu upp með hnappnum. Enda algjör óþarfi að uppfæra auglýsingar oftar en það.

Skil þig.. takk fyrir þetta
frá Grásleppa
25.aug 2013, 12:38
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS GMC RallyWagon 1974 4x4
Svör: 11
Flettingar: 4354

Re: TS GMC RallyWagon 1974 4x4

Hvar er þessi takki til að senda auglýsinguna upp eiginlega?
frá Grásleppa
24.aug 2013, 20:11
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS GMC RallyWagon 1974 4x4
Svör: 11
Flettingar: 4354

Re: TS GMC RallyWagon 1974

Eitthvað fór þetta ekki alveg eins og fara átti en myndirnar sýna svona nokkurnveginn hvað um er að ræða.
frá Grásleppa
24.aug 2013, 20:09
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS GMC RallyWagon 1974 4x4
Svör: 11
Flettingar: 4354

TS GMC RallyWagon 1974 4x4

Til sölu er þessi GMC árgerð 1974 sem er kominn með 1989 framenda. Í honum er 6,2 dísel, beinskiptur 4 gíra. Bíllinn er 38" breyttur og var í eigu Ragnars Valssonar upphaflega, sem innréttaði hann og breytti. Í bílnum er eldunaraðstaða, snúningsstólar, rafmagn í rúðum, svefn aðstaða, gírspil fr...
frá Grásleppa
08.aug 2013, 10:15
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Á ferð fyrir norðan vatnajökul.
Svör: 5
Flettingar: 2236

Re: Á ferð fyrir norðan vatnajökul.

Takk kærlega fyrir upplýsingarnar.
frá Grásleppa
08.aug 2013, 00:32
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Á ferð fyrir norðan vatnajökul.
Svör: 5
Flettingar: 2236

Re: Á ferð fyrir norðan vatnajökul.

Þakka þér fyrir, munum án efa skoða þetta.
frá Grásleppa
07.aug 2013, 10:42
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Á ferð fyrir norðan vatnajökul.
Svör: 5
Flettingar: 2236

Á ferð fyrir norðan vatnajökul.

Sælir. Hyggja einhverjir á ferð um þetta svæði um komandi helgi? Við erum allavega 2 sem stefnum á að fara upp frá Kárahnjúkum sennilegast á morgun eða föstudag og ferðast um þetta svæði um helgina og fara jafnvel sprengisand suður svo. Væri gaman að vita af öðrum á ferð þarna og eins væri gaman að ...
frá Grásleppa
02.aug 2013, 01:00
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kjalvegur.
Svör: 5
Flettingar: 3815

Re: Kjalvegur.

Dró tjaldvagn yfir kjöl í seinustu viku.. margir kaflar þar sem hraðinn var þetta 10-15 km/h en vagninn var líka ekkert á neitt spes fjöðrun, en við fengum einhverjar 25°c í kerlingarfjöllum svo það bætti það upp og rúmlega það!
frá Grásleppa
30.júl 2013, 11:22
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferðalag um hálendið 25-28 Júlí
Svör: 6
Flettingar: 2791

Re: Ferðalag um hálendið 25-28 Júlí

Virkilega flottar myndir! Þetta hefur verið frábær ferð.
frá Grásleppa
21.júl 2013, 20:01
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hrafntinnusker á óbreyttum jeppa ?
Svör: 2
Flettingar: 1797

Re: Hrafntinnusker á óbreyttum jeppa ?

Þekki svæðið ekki alveg nógu vel til að útlista þessu, en ég veit um fólk sem ætlaði í Hrafntinnusker frá Landmannahelli en komst ekki alla leið útaf sköflum.. ert þú kannski að meina leiðina frá Syðri Fjallabaksleið inní Hrafntinnusker?
frá Grásleppa
19.júl 2013, 11:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gangtruflanir í Subaru Legacy
Svör: 9
Flettingar: 3667

Re: Gangtruflanir í Subaru Legacy

Bilunin eins og hann lýsir henni hrjáði minn 2000 árgerð af legacy þegar ég átti hann... prufaði að skipta um knock sensorinn, kertaþræði og kerti og ekkert breyttist. Svo þegar mér var sagt frá þessum skynjurum þá fékk ég þennan mann til að skipta um hann, man ekki hvorn þeirra og bíllinn var eins ...
frá Grásleppa
19.júl 2013, 00:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gangtruflanir í Subaru Legacy
Svör: 9
Flettingar: 3667

Re: Gangtruflanir í Subaru Legacy

Í 99-00 Legacy, veit ekki með 01 þá komu þeir með 2 skynjara í pústinu, með tilheyrandi veseni. Einn vanur subaru viðgerðar maður sagði mér að það væri nóg að halda fyrir pústið með hendinni í örskamma stund til að eyðileggja skynjara í þessum árgerðum...
frá Grásleppa
16.júl 2013, 13:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Uppgerðarsett fyrir bremsudælur.
Svör: 5
Flettingar: 1481

Re: Uppgerðarsett fyrir bremsudælur.

Já, Stilling rukkar ekki nema 6.000 fyrir stimpil og 3.000 fyrir stk af slífunum sem dælan gengur laus á, svo eru gúmmíin einhver 2-3.000. Get fengið 2 afturdælur notaðar í góðu lagi á 15.000 svo það er spurning um að kaupa þetta bara notað.
frá Grásleppa
15.júl 2013, 23:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Uppgerðarsett fyrir bremsudælur.
Svör: 5
Flettingar: 1481

Re: Uppgerðarsett fyrir bremsudælur.

Prufa að hringja í Stál og stansa með morgninum, takk kærlega... var búinn að skoða svona sett á netinu en bíllinn þóknast mér ekki á búkkum og þar sem ég er búinn að rífa þær undan svo nenni varla að bíða. Skal pósta hérna inn hvað þeir hjá Stál og stönsum rukka fyrir svona sett ef þeir eiga það.
frá Grásleppa
15.júl 2013, 22:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Uppgerðarsett fyrir bremsudælur.
Svör: 5
Flettingar: 1481

Uppgerðarsett fyrir bremsudælur.

Sælir. Er að taka upp bremsudælurnar að aftan hjá mér ('94 Patrol) og þarf að skipta úr stimplum, gúmmíum o.f.l. Er hægt að fá svona sett með öllu í einhverstaðar eða borgar sig bara að kaupa notaðar dælur í lagi þar sem þetta er til út um allt?
frá Grásleppa
15.júl 2013, 21:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 279
Flettingar: 200736

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Hahaha... hver er að láta vaða í garðinn þarna?
frá Grásleppa
10.júl 2013, 22:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stolinn Patrol
Svör: 18
Flettingar: 6779

Re: Stolinn Patrol

Vonandi finnast þeir og ef þeir finnast, kjöldrögum við þá eftir varðskipinu Óðni, en það er búið að standa svo lengi að hann ætti að vera vel loðinn af hrúðurkörlum fyrir neðan sjólínu.
frá Grásleppa
10.júl 2013, 13:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: patrol 2007-08 úrbrædir
Svör: 3
Flettingar: 1835

Re: patrol 2007-08 úrbrædir

Þessi galli svipar mjög til þess sem er að gerast fyrir 2004-2006 Hyuanday Santa Fe bílana... 3 boltar sem halda eldneytisdæluni losna og hráolia fer inn í sveifarhúsið og fyllir það svo fer hún að dragast upp með stimplum og vélin fer á yfirsnúning og búmm! Þeir einmitt vilja ekki viðurkenna þann g...
frá Grásleppa
09.júl 2013, 02:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stefnuljósa tremmi í Patrol!
Svör: 2
Flettingar: 819

Re: Stefnuljósa tremmi í Patrol!

Jæja... búinn að finna útúr þessu. Þetta var samtvinnað vandamál, jarðtengingin fyrir afturljósin orðin léleg, eitt plögg fyrir annað stefnuljósið einnig, svo var brotið tengi fyrir einhvern pung eða relay fyrir ofan pedalana, sennilega blikk relay og eftir að hafa lagað þetta allt virkar þetta :)
frá Grásleppa
08.júl 2013, 09:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stefnuljósa tremmi í Patrol!
Svör: 2
Flettingar: 819

Stefnuljósa tremmi í Patrol!

Sælir. Nú eru stefnuljósin hjá mér komin í einhvern trans! Lýsir sér þannig að þau virka bara alls ekki og hazzard ekki heldur, en stundum kemur blikkhljóðið en það skilar sér ekki í formi blikks út í perur, bara hljóðið. Er búinn að prufa að skipta um hazzard takkann þar sem mér skilst að stefnuljó...
frá Grásleppa
08.júl 2013, 00:00
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Króksleið/Hungurfit
Svör: 1
Flettingar: 1604

Re: Króksleið/Hungurfit

Fórum í hungurfit í dag og fín færð, þurftum að lóðsa túrista á óbreyttum Land Rover yfir eina á því það var í meiralagi í þeim nokkrum. Hittum hestamenn í Hungurfit og þeir komu Króksleið uppeftir á bíl og sögðu að hún væri seinfarin en fær. Kv, Jobbi
frá Grásleppa
03.júl 2013, 00:12
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: t.s 44"patrol boddy vél og gírkassi
Svör: 8
Flettingar: 2863

Re: t.s 44"patrol boddy vél og gírkassi

Frítt bump fyrir flott dót!
frá Grásleppa
12.maí 2013, 00:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smurolía frussast meðfram áfyllingartappa Td42
Svör: 4
Flettingar: 1570

Re: Smurolía frussast meðfram áfyllingartappa Td42

Jæja.. fann hvað þetta var! Húddið náði að klemma slönguna á önduninni á loftsíuboxinu svo ég klippti bara aðeins úr því þar sem það er tvöfalt á þessum stað, hlaut að vera eitthvað afar einfalt :)
frá Grásleppa
11.maí 2013, 21:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smurolía frussast meðfram áfyllingartappa Td42
Svör: 4
Flettingar: 1570

Re: Smurolía frussast meðfram áfyllingartappa Td42

Nú er ég ekki alveg að skilja þig... ég kannski lagði ekki næga áherslu á það, en þetta er semsagt öndunin á ventlalokinu. Loftsíuboxið var ofaná vélinni áður en ég breytti honum, og fór öndunin þar inní og var fyrir innan síu, svo ég færði öndunina bara í nýja loftsíuboxið og hafði þar fyrir innan ...
frá Grásleppa
11.maí 2013, 21:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smurolía frussast meðfram áfyllingartappa Td42
Svör: 4
Flettingar: 1570

Smurolía frussast meðfram áfyllingartappa Td42

Þetta er orginal turbo vél sem ég var að setja túrbínu við. Er að stilla núna og er hann að blása c.a. 7 psi enn sem komið er og við það að gefa honum hraustlega í smástund þá frussast smá smurolía meðfram lokinu og í vélarsalinn. Öndunin í ventlalokinu er í lagi, smurþrýstingur eðlilegur. Sýnist þé...
frá Grásleppa
09.maí 2013, 21:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Túrbína virðist ekkert gera, vantar góð ráð.
Svör: 16
Flettingar: 3385

Re: Túrbína virðist ekkert gera, vantar góð ráð.

Hef ekki hugmynd, stendur ekki á honum.. það fylgdi bílnum boost og egt mælar sem voru í honum þegar hann var 2,8 og ákvað ég bara að nota þá fyrst þeir voru til staðar. En ég fer á stúfana á morgun og læt kíkja á þetta, takk fyrir hjálpina allir :)
frá Grásleppa
09.maí 2013, 16:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Túrbína virðist ekkert gera, vantar góð ráð.
Svör: 16
Flettingar: 3385

Re: Túrbína virðist ekkert gera, vantar góð ráð.

Mælirinn sjálfur er jarðtengdur, en getur það verið að hitaneminn sjálfur þurfi jarðtengingu? Ef maður tekur hann úr og heldur á honum með hanska og hitar með gasi þá sýnir mælirinn enga breytingu nema nálin tikkar örlítið, hreyfist svona brot úr mm til og frá, en ef maður er með hann skrúfaðann í p...
frá Grásleppa
08.maí 2013, 16:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Túrbína virðist ekkert gera, vantar góð ráð.
Svör: 16
Flettingar: 3385

Re: Túrbína virðist ekkert gera, vantar góð ráð.

Já, þeir hjá Framtak segja að ef maður vilji að þessar AXT túrbínur komi fyrr inn en á c.a. 1500 snúningum þá hafi þeir verið með á lager minni afgashús fyrir þær en þau eru ekki til núna en alltaf hægt að panta. Ég er einmitt búinn að græja afgashitamælinn í en fæ hann enþá ekki til að virka, þegar...
frá Grásleppa
07.maí 2013, 12:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Túrbína virðist ekkert gera, vantar góð ráð.
Svör: 16
Flettingar: 3385

Re: Túrbína virðist ekkert gera, vantar góð ráð.

Þetta er oginal non turbo sem ég var að setja turbo við, er bara búinn að taka smá prufurúnt og á eftir að stilla betur en þvílíki munurinn á bílnum og ég er ekkert farinn að bæta við olíuna :)
frá Grásleppa
07.maí 2013, 01:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Túrbína virðist ekkert gera, vantar góð ráð.
Svör: 16
Flettingar: 3385

Re: Túrbína virðist ekkert gera, vantar góð ráð.

Tengdi boost mælinn, henti pústinu undir og tók prufurúnt. Túrbínan kemur inn í c.a 1500 snúningum rólega og eykur svo við, þarf eitthvað að stilla en þvílíki munurinn á bílnum! Hann reykir ekkert en það þarf greinilega að bæta talsvert við verkið. Hann náði c.a. 1 bari (14,5 Psi) á max snúning en þ...
frá Grásleppa
05.maí 2013, 19:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Túrbína virðist ekkert gera, vantar góð ráð.
Svör: 16
Flettingar: 3385

Túrbína virðist ekkert gera, vantar góð ráð.

Er með 4,2 patrol og var að setja í hann nýuppgerða túrbínu frá Framtak blossa. Núna þegar ég set bílinn fyrst í gang þá virðist hún ekkert gera. Er að vísu bara með fremsta hlutann af pústkerfinu en það á ekkert að skipta máli? Er búinn að prufa að aftengja arminn frá membruni og færa til lokann en...
frá Grásleppa
23.apr 2013, 01:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar upplýsingar um línuverk úr TD42
Svör: 2
Flettingar: 1016

Vantar upplýsingar um línuverk úr TD42

Nú er maður að leggja lokahönd á að græja turbo við orginal turbo lausa 4,2 nissan. Nú er ég búinn að lesa mig svolítið til á netinu og sýnist mér flestir þeir sem eru að græja túrbínu við þessa gömlu 4,2 vera með stjörnuverk. Eitthvað eru menn ekki sammála á þeim spjallsíðum sem ég hef sótt fróðlei...
frá Grásleppa
19.mar 2013, 19:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvar á maður að kaupa intercooler lagnaefni?
Svör: 9
Flettingar: 2200

Re: Hvar á maður að kaupa intercooler lagnaefni?

Fékk þetta í málmtækni fyrir brot af því verði sem þetta kostar í Bílanaust, algjör snilld.
frá Grásleppa
15.mar 2013, 13:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: "Biodiesel" vs Diesel
Svör: 11
Flettingar: 3403

"Biodiesel" vs Diesel

Hver er eiginlega munurinn á þessu á stöðvum N1 ? Sama verð, er verið að setja eitthvað útí dieselinn og endurskýra hann biodiesel til að fólki geti tekið olíu með betri samvisku?
frá Grásleppa
13.mar 2013, 21:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvar á maður að kaupa intercooler lagnaefni?
Svör: 9
Flettingar: 2200

Re: Hvar á maður að kaupa intercooler lagnaefni?

Er bara hægt að fá svona álrör hjá bílanaust?
frá Grásleppa
12.mar 2013, 23:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvar á maður að kaupa intercooler lagnaefni?
Svör: 9
Flettingar: 2200

Re: Hvar á maður að kaupa intercooler lagnaefni?

Hef séð þetta þar sem notað er pústefni og beygt, lýtur ekkert sérlega fallega út og er ekki slæmt að þrengja niður rörið með því að beygja það? Er ekki betra að kaupa tilbúnar beygjur og rör og setja saman með hosum?
frá Grásleppa
12.mar 2013, 18:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvar á maður að kaupa intercooler lagnaefni?
Svör: 9
Flettingar: 2200

Hvar á maður að kaupa intercooler lagnaefni?

Titillinn segir allt sem segja þarf! Er ekki úr bænum og veit ekkert hvert ég á að snúa mér. Kv, Jóhann
frá Grásleppa
11.mar 2013, 14:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 3,3 í y61 patrol
Svör: 33
Flettingar: 12947

Re: 3,3 í y61 patrol

Passar semsagt Hedd af 3,3 yfir á 4,2 vélina? Er með orginal 4,2 sem ég er að túrbó væða, væri þá kannski sterkur leikur að fá Hedd af 3,3 turbo til að nota á 4,2 vélina?
frá Grásleppa
04.mar 2013, 21:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá pæling í sambandi við túrbínu.
Svör: 9
Flettingar: 2433

Re: Smá pæling í sambandi við túrbínu.

Taðventilsmembra skal helvítið heita :)
frá Grásleppa
04.mar 2013, 14:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá pæling í sambandi við túrbínu.
Svör: 9
Flettingar: 2433

Re: Smá pæling í sambandi við túrbínu.

Já, sýnist þetta stemma. Þá get ég andað léttar og farið að raða saman þegar helv... pakkningarnar á bakvið pústgreinina skila sér frá ástralíu! Takk kærlega fyrir fljót og góð svör :)

Opna nákvæma leit