Leit skilaði 138 niðurstöðum

frá Baldur Pálsson
20.feb 2014, 17:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 339562

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Er ekki best að æsa ykkur aðeins upp með snjómyndum af crúser
frá Baldur Pálsson
19.feb 2014, 16:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nissan 3,3 olíuverk vesen
Svör: 4
Flettingar: 1647

Nissan 3,3 olíuverk vesen

Góðan dag kannast einhver við að ádrepari festist á ínn í olíverki, einhverjar reynslusögur ?
kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
13.feb 2014, 16:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 339562

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Svo er hægt að setja flipa á brettakantinn sem lokar hjólskálinni. Þetta er mjög flott útfærsla Gunnari Pálma og félögum https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc1/q71/s720x720/1426154_599751536737041_900620557_n.jpg" onclick="window.open(this.href);return false; https://fbcdn-sphotos-f...
frá Baldur Pálsson
07.feb 2014, 16:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stýrisendar í Patrol Y60
Svör: 4
Flettingar: 1756

Re: Stýrisendar í Patrol Y60

Heyrði einu sinni góða sögu af mann sem fór með Patrol í skoðun og var sett út á stýrisenda vinstra meginn hann fór og snéri stönginni við og fékk fullaskoðun.................
frá Baldur Pálsson
06.feb 2014, 21:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 4.63 drifhlutfall í c200(gamli Patrol ofl)
Svör: 1
Flettingar: 371

Re: Vantar 4.63 drifhlutfall í c200(gamli Patrol ofl)

Ef það stendur CA46 í hurðastafnum neðst á miðanum þá get ég notað það.Meiri líkur að þetta sé í Nissan King Cap.
kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
06.feb 2014, 20:29
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 4.63 drifhlutfall í c200(gamli Patrol ofl)
Svör: 1
Flettingar: 371

Vantar 4.63 drifhlutfall í c200(gamli Patrol ofl)

Vantar 4.63 drifhlutfall í c200 drif ,Patrol 160 82-88. Einhverjar típur af pathfinder/Navara /Fronter og einhverjar fleiri Nissan bifreiðar eru með þessu í afturdrifi, en þetta er að framan í Patrol og á víst að passa úr öllum c200 drifum.
kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
02.feb 2014, 22:36
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir 5.29 hlutfalli í 9.5 LC 60
Svör: 0
Flettingar: 248

Óska eftir 5.29 hlutfalli í 9.5 LC 60

vantar tvö 5.29:1 hlutfall í LC 60 cruser hásingar.
kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
27.jan 2014, 22:53
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir 44" super svamper
Svör: 1
Flettingar: 793

Re: Óska eftir 44" super svamper

Þessi er að auglýsa á Patrol síðu á facebook.

"Til sölu 44" super svamper dekk á 15" felgur, 16" breiðar og 6 gata. Frekari upplýsingar i sima; 8926263"

kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
24.jan 2014, 13:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tyredog loft mælir
Svör: 6
Flettingar: 1598

Tyredog loft mælir

Sælt jeppafólk hefur einhver verið að prufa þessa mælistöð hér á Íslandi, væri gaman að vita hvernig þetta væri að koma út með endingu og nákvæmni í mælingu.Ég veit einhverjir hafa prufað mæla sem eru límdir inn í felgur .Þessa er hægt að fá bæði sem hettur á ventla og innbyggt í ventli. http://www....
frá Baldur Pálsson
18.jan 2014, 22:37
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Rússajeppi Gaz 69 til sölu SELDUR!
Svör: 10
Flettingar: 15833

Re: Gaz 69 til sölu SELDUR!

Tilvalinn í jólapakkann :0)
frá Baldur Pálsson
13.jan 2014, 17:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 339562

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Agnar jú er búinn að spá í því. Ég ætla fyrst að prufa þetta svona. Hef góða reynslu af 46" sem ég skar svona og var með undir foxinum mínum. Er búinn að fara út og prufa og fékk mjög góða bælingu á dekkin á 2 pundum. Bíllinn stendur á flísum sem eru á gólfinu og eru þær 30x30 cm. Ég hley...
frá Baldur Pálsson
02.jan 2014, 23:04
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Algrip lásar.
Svör: 101
Flettingar: 71062

Re: Algrip lásar.

Það var svona lás í LC120 sem ég átti (og var breytt af Aroni). Lásinn virkaði ekki fyrstu tvö árin af þeim fjórum sem ég átti bílinn. Hann brotnaði hinsvegar í einni ferðinni við lítil átök. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það en það sagði mér það maður sem vinnur við jeppabreytingar að það sé...
frá Baldur Pálsson
01.jan 2014, 10:34
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir framhásingu úr LC 60
Svör: 1
Flettingar: 911

Óska eftir framhásingu úr LC 60

Vantar framhásingu úr land cruser 60, jafnvel báðar aftur og fram .
kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
30.des 2013, 19:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 339562

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll og bara takk fyrir það Ragnar. En eins og staðan er í dag er 80-90 gírolía á drifum hjá okkur og ætlum við að tilkeyra portalana og drifin sem eru ný upptekin á henni. En endilega að kynna bílinn fyrir sem flestum. Fyrri eigandi hann Baldur hefur líklega verið með þessar olíur á en þó er ég ek...
frá Baldur Pálsson
30.des 2013, 18:57
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Algrip lásar.
Svör: 101
Flettingar: 71062

Re: Algrip lásar.

Sæl/ir. Halli Gulli sem var með KT(Kliptrom) jeppaverslun á Akureyri var í samstarfi við Kára við smíði á þessum lás var hann í upphafi smíðaður af því að það var ekki hægt að fá lás í klafadrifið hjá Toyota og var hann smíðaður með fjórum mismunadrifshjólum í staðin fyrir tvö.Þetta var fín smíði á ...
frá Baldur Pálsson
15.des 2013, 22:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjóða í dekk 38" (Akureyri og nágrenni)
Svör: 14
Flettingar: 3987

Re: Sjóða í dekk 38" (Akureyri og nágrenni)

Ingi ekki spurning lang bestur.
kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
15.des 2013, 21:26
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Rússajeppi Gaz 69 til sölu SELDUR!
Svör: 10
Flettingar: 15833

Re: Gaz 69 til sölu SELDUR!

pattigamli wrote:Er þetta þokkalegur Bronco þarna við hliðina.

Þetta er 4x4 Volga sem er við hliðina á honum :0)
frá Baldur Pálsson
13.des 2013, 17:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 339562

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Þetta er gargandi snild ósköp hnotalekt að heyra í honum hljóðið aftur til hamingju með þennan áfanga :0)
kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
08.des 2013, 20:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 339562

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Guðni ef allt gull mundi glóa þá sægust verðmætinn strax.En það sagði mér eitt sinn Unimog sérfræðingur að eina sem virkaði á portalana væri sjálfskifti vökvi hann þoldi mestan hita en sniðugast væri að setja á þetta dælu og forðabúr með kælir,hefur verið notað á aukmillikassa í lc80. kv Baldur...
frá Baldur Pálsson
08.des 2013, 12:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
Svör: 14
Flettingar: 3499

Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir

Sæll Garðar
þetta er allt farið.
kv
Baldur
Sigfusson wrote:Sæll áttu myndir af grindinni, þar er að segja gormasmíðinn að framan?
hvar ertu á landinu?
kv Garðar
frá Baldur Pálsson
05.des 2013, 22:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Forhitunar vandamál í SD 3,3 Nissan
Svör: 0
Flettingar: 401

Forhitunar vandamál í SD 3,3 Nissan

Forhitunar vanda mál í SD 3,3 Patrol 1982, hafa menn eitthvað verið að setja í þessa bíla soggreina forhitara t.d úr LC 60 hann er líka 24v.
kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
05.des 2013, 22:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
Svör: 14
Flettingar: 3499

Til sölu LC 60 Boddy hlutir.

Til sölu úr Land Cruser hj61 1987 . Framhurðir 5000 stk. SELT Afturhurðir 10.000 stk. SELT Afturhlerar 10.000 stk. SELDIR Húdd 10.000. Stýrissnekkja 15.000. Kúpplingshús 5.0 ford/toyota 10.000. Grind (ekki skráning) gormar framan og aftan ,hásingafærsla. 10.000. Afturljós 5000 stk. SELT Barkarfyrir ...
frá Baldur Pálsson
03.des 2013, 21:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Glóðarkerti
Svör: 8
Flettingar: 3305

Glóðarkerti

Hvar er ódýrast að versla glóðarkerti ?
kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
26.nóv 2013, 21:06
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Rússajeppi Gaz 69 til sölu SELDUR!
Svör: 10
Flettingar: 15833

Re: Gaz 69 til sölu SELDUR!

þessi er enn til :0)
frá Baldur Pálsson
21.nóv 2013, 17:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppa -grindur
Svör: 17
Flettingar: 6195

Re: Jeppa -grindur

Ég held að það sé aftur för mað veltibúr í 38"+ bílum hér á klakanum hér áður fyrr fekstu ekki skoðun á breyttan bíl nema að væri í honum veltibúr ,en þá voru mest Willys,bronco ofl í þeim dúr sem eru ekki með eins sterka yfirbyggingu og nýrri bílar.Pesónulega finnst mér að 38"+ jeppar eig...
frá Baldur Pálsson
18.nóv 2013, 22:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 339562

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

sukkaturbo wrote:Sæll veit um allavega einn 60 cruser með 3100kg

Sæll Guðni ég fór að skoða myndir af þeim gráa þar stendur á spjaldinu í bílnum 2620 en í skráninga skirteininu stendur 3010.Spurning hver hefur fiffað það.
kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
07.nóv 2013, 20:13
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Rússajeppi Gaz 69 til sölu SELDUR!
Svör: 10
Flettingar: 15833

Re: Gaz 69 til sölu SELDUR!

Flott verkefni fyrir þá sem hafa dreymt að eignas Rússajeppa ,það er að mestu yfirborðs rið í þessum bíl,búinn að standa inni í ein 13 ár.
kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
07.nóv 2013, 11:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: við hvað ertu að vinna?
Svör: 92
Flettingar: 23574

Re: við hvað ertu að vinna?

sælir félagar ups hvað er maður ekki dugar CV er vélvirki að ment ,, bilasmiður , með 6 ára starfsnám i smiðum og hönnun á læknatækjum og tannlæknatækjum verð siðan 1 starfsmaður breytis jeppabreytingar en hef verið hja Ulmatec skipservic i bergen, fosnavag og tromso að vinna við cummins ,mitsubish...
frá Baldur Pálsson
03.nóv 2013, 22:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 339562

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Finnur wrote:Sælir


Þetta er flott verkefni hjá ykkur. Gengur hratt undan ykkur.

Af síðustu myndum að dæma verður hann ansi hár, er þetta endanleg hæð eða verður hann eitthvað lægri. Alltaf erfitt að halda bílum lágum á þessum stóru dekkjum.

kv
KFS


Hann var svona hár hjá mér og kom bara vel út.
kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
01.nóv 2013, 13:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: við hvað ertu að vinna?
Svör: 92
Flettingar: 23574

Re: við hvað ertu að vinna?

Stálsmiður hjá Slippurinn Akureyri ehf
kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
31.okt 2013, 11:48
Spjallborð: Jeppar
Umræða: seldur
Svör: 20
Flettingar: 9148

Re: Patrol verkefni til sölu

Doror wrote:Hvernig væri að setja myndirnar bara hérna inn í stað þess að senda þær útum allt?
frá Baldur Pálsson
15.okt 2013, 23:37
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Rússajeppi Gaz 69 til sölu SELDUR!
Svör: 10
Flettingar: 15833

Rússajeppi Gaz 69 til sölu SELDUR!

Þessi Gaz 69 árg 1972 er til sölu ,það er í honum 2000 galant vél og var hún í lagi þegar honum var lagt fyrir mjög mörgum árum. Bíllinn er nokkuð heill ,ég get sent fleiri myndir í e-mail.Ásett verð 350,000 helst ekki skifti.
kv
Baldur 8620469
frá Baldur Pálsson
29.sep 2013, 19:00
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Óska eftir !!!TOYOTA HILUX!!!
Svör: 3
Flettingar: 1633

Re: Óska eftir !!!TOYOTA HILUX!!!

Heyrðu í Guðna á Sigló er hér undir sukkatúrbó
frá Baldur Pálsson
20.sep 2013, 22:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 339562

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sælir félagar þá eru það framstífurnar sem Snilli smíðaði í dag. Þær eru smíðaðar úr 8 mm efni og fóðringar frá ET. Stífan er 18 kg.og 115 cm löng og 23 cm á milli efri og neðri bolta á hásingu, vonandi er þetta nógu sterk (glott). Bronco stífan er 12 kg til samanburðar og styttri. Búið er að tilla...
frá Baldur Pálsson
10.jún 2013, 21:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 339562

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Hrólfur ég veit það bara ekki. En mér var sagt að Bronco stífan sem klemmist utan um hásinguna héldi henni ekki nógu vel þar sem Unimog hásingin er svo þykka og maður sér að hún klemmist ekki nógu vel saman og hætt er á að hásinginn snúist í mikklu átaki. En annað mál vélin rifin af grindinni ...
frá Baldur Pálsson
21.maí 2013, 21:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: om352
Svör: 70
Flettingar: 19058

Re: om352

Hvar er ódýrast að fá varahluti í svona vél mér vantar slípsett.
kv
Baldur
frá Baldur Pálsson
11.apr 2013, 00:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 339562

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sælir og takk Baldur fyrir þetta innlegg nú er best að fara að glósa þetta. Vigtin á hásingunum kemur á óvart ætli Dana 70 sé ekki svipuð af þyngd? Annað er bara ein hjólalega á neðri tromlunni í 404 hásingunum og fóðring á móti legunni. Ef svo er væri þá ekki ráð að setja legu í staðinn fyrir fóðr...
frá Baldur Pálsson
10.apr 2013, 22:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 339562

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sælir mér gengur ekkert að eiga við þenna Google bjána ég er að reyna að finna eitthvað um hvernig best er að setja diskabremsur á 404 unimog hásingarnar helst myndband og úrhleypibúnað. Er einhver hér frændi eða bróðir Hr. Googla sem getur fengið hann til að kjafta frá þessu. kveðja guðni http://w...
frá Baldur Pálsson
10.apr 2013, 22:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 339562

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Jæja félagar þá loksins misstum við Snilli og Tilli endanlega vitið enda er það fylgikvilli þess að vera ógreindur. Við festum kaup á þessu bíl líki sem er að ég held Toyota Land Cruser 1986. Mótorinn er 4,2 með stórri nýlegri túrbínu og sjálfskiptingu. Aftan á henni er GM kassi sem milligír og Tac...
frá Baldur Pálsson
07.apr 2013, 21:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 339562

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Fáðu þér GAZ 69 boddy ofan á Crúser grindina og haltu crúser skráningunni þá verð ég sáttur.
kv
Baldur fyrverandi crúser eigandi

Opna nákvæma leit