Leit skilaði 232 niðurstöðum

frá Óttar
12.maí 2015, 22:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Val á loftpressu / loftverkfærum í skúrinn
Svör: 8
Flettingar: 3087

Re: Val á loftpressu / loftverkfærum í skúrinn

Ég held að þessi pressa virki vel í allt nema kannski verkfæri sem þú notar stanslaust eins og loftjuðara og sprautukönnur...þá færi hún kannski að svitna en ég held að þetta merki sé fínt, ég átti 190l svona pressu í mörg ár. En 360l pressa er hún þá komin með sér mótor? held að það sé betra :) Kv ...
frá Óttar
12.maí 2015, 08:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjólatjakkur
Svör: 5
Flettingar: 2473

Re: Hjólatjakkur

Verkfærasalan er með fína tjakka

Kv Óttar
frá Óttar
04.maí 2015, 20:46
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Dodge Ram 2002-2008 Varahlutir 5,7 Hemi ofl.
Svör: 5
Flettingar: 1658

Re: Dodge Ram 2002-2008 Varahlutir 5,7 Hemi ofl.

Sæll
Ekki getur þú sagt mér hvað gormarnir eru langir og hvað mundir þú vilja fá fyrir þá ef þeir henta og eru til?

Kv Óttar
frá Óttar
02.maí 2015, 22:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4 link fóðringar og stífuendar
Svör: 28
Flettingar: 8090

Re: 4 link fóðringar og stífuendar

Ég fór í ET um daginn og var að spurja um þessa fóðringar og þeir gátu eiginlega ekki sagt mér hver væri munurinn á dýrari og ódýrari. Svo keypti ég eina til að mæla og pæla og þá er búið að slípa öll númer af henni...
frá Óttar
02.maí 2015, 19:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4 link fóðringar og stífuendar
Svör: 28
Flettingar: 8090

Re: 4 link fóðringar og stífuendar

Ólíkt mörgum finnst mér þessar svokölluðu Benz fóðringar ekkert sérstakar (er með svoleiðis í 4 link að aftan í jeppanum mínum). Mér finnst þær allt of mjúkar (of mikil velta á hásingunni við inngjöf og bremsu) og finnst galli að ekki sé stálhólkur utan um þær en ég hef séð þær opnast nokkuð þegar ...
frá Óttar
27.apr 2015, 13:45
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: torfærubílar
Svör: 17
Flettingar: 19862

Re: torfærubílar

Svona til að gefa þér dæmi að þá er kórdrengurinn með 9" álköggla, sérsmíðuð liðhús og sérsmíðaða öxla. Öxlarnir eru með tvöföldum MAN lið til að geta lagt eins mikið á og hann gerir, og ytri öxullinn er minnir mig dodge eða álíka þar sem róin er hert uppá öxulinn og herðir þar af leiðandi leg...
frá Óttar
26.apr 2015, 20:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Ég er heldur ekki að tala um að kransarnir þurfi að vera segulmagnaðir sem slíkir, en að segull tolli við þá, þ.e. þeir hafi áhrif á segulsvið í kringum sig, en segulsvið er einmitt það sem hall effect skynjarar mæla. -- Kveðja, Kári. Ég skil hvað þú meinar:) Það væri þá best að láta skera þetta fy...
frá Óttar
26.apr 2015, 19:00
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: torfærubílar
Svör: 17
Flettingar: 19862

Re: torfærubílar

já sammála þér með að það sé helst dana 60, en það virðist ekkert vera mikið eftir af svona hásingum fáanlegum hér á skerinu, hef svosem ekkert verið að leita og jújú það er 1 stk til sölu hér á spjallinu núna en finnst vera erfiðara að finna þær núna. og þegar menn hafa verið að smíða hásingar og ...
frá Óttar
26.apr 2015, 18:39
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: torfærubílar
Svör: 17
Flettingar: 19862

Re: torfærubílar

nú er ég í forvitniskasti og að láta mig dreyma á fullu... en er að spá og spekúlera hvað menn eru farnir að gera í sambandi við hásingamál, hvað eru gáfulegustu hásingarnar til að höndla fullt af afli og djöfulgang. hvað hafa menn verið að nota í torfærubílana ? dana 60 með 35 rillu ? hvaða hásing...
frá Óttar
26.apr 2015, 18:33
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS Dana44
Svör: 5
Flettingar: 2636

Re: TS Dana44

lecter wrote:ekki veistu um vinstri innri öxul í scout framan það er langi innri braut minn


Ég á öxlana til
frá Óttar
25.apr 2015, 21:45
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS Dana44
Svör: 5
Flettingar: 2636

Re: TS Dana44

sæll legusætin eru léleg á spindlunum en nothæfir en þú getur fengið þetta á 5000kr
frá Óttar
25.apr 2015, 19:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Eg held að abs hringurinn þurfi ekki að vera segulmagnaður. Eg hef allavegna ekki lent a þannig hring ennþa, bara segull i skynjaranum. Það væri glæsileg, það er nátturulega mun þægilegra að smíða þetta út st-52 :) Jón þetta var akkurat það sem ég var að hugsa, það er líka mun þægilegra að smíða öx...
frá Óttar
24.apr 2015, 21:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Svona lítur þetta þá út :) Vona að ég komi 17" undir en miðjan á felguni ætti að vera 10.63mm utar en miðja felgunar. Svo fékk ég flugu í höfuðið hvort væri betra að nota kúlulið í stað krossa en það er ekki nema 30mm öxull sem gengur inn í þá orginal. spurning hvort hægt sé að fá eitthvað öflu...
frá Óttar
23.apr 2015, 22:36
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS Dana44
Svör: 5
Flettingar: 2636

TS Dana44

Á til dana 44 miðju úr fram hásingu, einnig á ég til liðhús og C.
Mér var sagt að þetta kæmi undan Scout en liðhúsin finnst mér eitthvað ekki passa við það
frá Óttar
23.apr 2015, 22:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126099

Re: Chevy Avalanche verkefni

Þetta kemur hrikalega vel út hjá þér og 54" samsvarar helvíti vel! Það borgar sig greinilega að nenna að skera úr :)

Kv Óttar
frá Óttar
23.apr 2015, 16:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
Svör: 36
Flettingar: 17391

Re: Suzuki Jimny 36'' V6

Flott súkka :) Virkar örugglega vel þessi!

Kv Óttar
frá Óttar
21.apr 2015, 11:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

af hverju ekki að sameina signal frá einum skynjara í 4? þannig ertu með signal frá "öllum" skynjurum og losnar við ABS ljós í mælaborði. Ég held að millikassin sé eitthvað að spá í þessum merkjum líka svo ég gæti þurft að hafa tvo hringi. Þá væri sennilega best að græja þá bara í drifið,...
frá Óttar
18.apr 2015, 21:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Startara vandamál á Pajero 2.8
Svör: 8
Flettingar: 2533

Re: Startara vandamál á Pajero 2.8

Ég lenti í startaraveseni um daginn og það var bara sambandsleysi en hann var reyndar alveg dauður,það var einfalt að laga, skoðaðu hann vel áður en þú ferð með hann í viðgerð. Þetta gæti líka verið bendexinn en þá heyrir maður í startaranum eins og hann snúist eftir að þú hættir að starta

KV Óttar
frá Óttar
18.apr 2015, 20:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 150 Crúser á 38?
Svör: 23
Flettingar: 7015

Re: 150 Crúser á 38?

En það fyndna við þetta allt saman er þegar menn tala um að sjálfstæð fjöðrun sé betri en hásing..það má vel vera! en það þarf þá að sérsmíða og breyta klöfunum alveg helling svo það sé hægt að ræða einhverja yfirburði svo við ræðum ekki öxla svo þeir þoli aukna fjöðrun klafar og klafar eru ekki þa...
frá Óttar
18.apr 2015, 19:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 150 Crúser á 38?
Svör: 23
Flettingar: 7015

Re: 150 Crúser á 38?

látum þessa fylgja hehe https://www.facebook.com/SSmyndir/photos/pb.149775725070408.-2207520000.1429384647./481045338610110/?type=3&theater" onclick="window.open(this.href);return false; https://www.facebook.com/SSmyndir/photos/pb.149775725070408.-2207520000.1429384647./481045755276735/?type=3&a...
frá Óttar
18.apr 2015, 18:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Sæll Þú verður að hafa það á hreinu með abs skynjarana hvaða kerfi nota merki frá þeim. Ef að t.d. skiptingin notar hraðamerkið frá abs skynjaranum þarftu að breyta merkinu svo skiptingin sjái sama merki þrátt fyrir breytt drifhlutföll. Ef að svo skiptingin notar ekki hraðamerkið en hraðamælirinn n...
frá Óttar
18.apr 2015, 17:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 150 Crúser á 38?
Svör: 23
Flettingar: 7015

Re: 150 Crúser á 38?

já sælir Hiluxinn er nú ekki samanburðarhæfur í þessu tilfelli , mun léttari bíll, og já suðurskautslandið , ég held að fyrst hægt var að fara á traktor þangað þá sé nú ekki mikið að vera að hampa sér fyrir að fara þetta á bíl :) en 38 tommu cruiser er fínn að vissu marki , ég myndi ekki vilja nota...
frá Óttar
18.apr 2015, 17:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Sæll Óttar. Framþróunin verður þegar menn leggja í eitthvað svona brjálæði. Gott framtak. Ertu eitthvað búinn að hugsa út í hjólhraðaskynjarana (ABS). Er ekki víst að skiptingin reiðir sig á merki frá þeim? Kv. Gísli. Já það eru tvær hugmyndir varðandi það. Ég geri ráð fyrir að koma hring fyrir á ö...
frá Óttar
16.apr 2015, 21:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Svör: 154
Flettingar: 42357

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

einarak wrote:Hann tekur hraustlega á því þessi Ranger

https://www.youtube.com/watch?v=nsmVtoLT3dA



Flottur þessi! nóg af afli þarna á ferð :)
frá Óttar
16.apr 2015, 21:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Áttu við línuna sem sést lárétt á myndinni? Er það ekki bara styrking sem tengist við flötinn sem driflokið festist á? Nei miðlínuna í gegnum rörin og svo línuna í gegnum drifið sjálft Ég giska á að kaninn sem smíðaði þetta í tveimur uppstillingum í gamla borverkinu hafi ekki vandað sig neitt sérst...
frá Óttar
15.apr 2015, 19:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Kiddi wrote:Áttu við línuna sem sést lárétt á myndinni? Er það ekki bara styrking sem tengist við flötinn sem driflokið festist á?


Nei miðlínuna í gegnum rörin og svo línuna í gegnum drifið sjálft
frá Óttar
14.apr 2015, 22:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Þessi fór í smá heimsókn í fræsivélina og komst að því að línan á drifinu er ekki í miðjum rörum og væntanlega aldrei verið það. Er það möguleiki að það sé ástæða fyrir þessu?

Kv Óttar
frá Óttar
08.apr 2015, 19:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Takk fyrir hólin:) Grímur ég þori ekki alveg að fara mjög djúpt í efnisfræðina en jú ég held að st52 taki herslu þetta hefur allavega verið gert en hversu hart það verður :/ En endingin verður örugglega krómstál í alla öxla :) Helvíti flott verkefni. Hvað ætlaru að gera í millikassa málum? Varðandi ...
frá Óttar
07.apr 2015, 20:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Óttar þeir voru bara að brotna allsstaðar hérumbil á miðju og út við rillur , en það voru engar kverkar mjög jafnsverir , einn sagði mér að þeir væru ofhertir, en sá sem herti gaf bara skí.... í þetta :( já okey :/ ég hörkumældi einmitt gamla orginal öxulinn og hann var tiltörlega mjúkur inn við mi...
frá Óttar
07.apr 2015, 20:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Ég þurfti að láta sérsmíða og herða Öxla hjá mér í Econoline á 46 tommu dekkjum , þeir brotnuðu alltaf :( hvað hefur farið úrskeiðis þar ? svo á endanum verslaði ég öxla og þeir brotnuðu ekki. Ástæða þess að ég set þetta hér inn er einfaldlega sú að það er að brjótast um í mér hvort vinnubrögðn í h...
frá Óttar
07.apr 2015, 20:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Sæll Óttar. Ég mæli með krómstáli í ytri öxlana líka. Þetta er verulega flott smíði hjá þér. Vígalegt verkefni en hvar eru öxlarnir hertir er það gert hér á landi? Og svo er hægt að fá öxul smíðaðan á klakanum og svo hertan hvað kostar svoleiðis þá? Þeir sem hafa verið að smíða öxla hérna heima eru...
frá Óttar
07.apr 2015, 16:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Startarinn wrote:Mikið afskaplega öfunda ég alltaf menn með svona góðan aðgang að alvöru verkfærum ;)



Þetta er mikil snild að komast í svona græjur ;)
frá Óttar
07.apr 2015, 16:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Sælir Öxlarnir eru úr 30Cr krómstáli og eru öxlarnir 615mm( 24.21") og 1055mm (41.53") og ég rendi þá í 40mm það getur verið að ég taki aðeins meira þegar ég renni fyrir splæninu sé til hvort ég vilji létta hann eitthvað. Ytri öxulinn ætla ég að hafa úr ST-52 (S355) því ég held að maður ná...
frá Óttar
06.apr 2015, 19:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Hásingarnar verða settar upp í fræsivél og endarnir fræstir í einni uppstillingu og þessi endi verður krumpaður upp á afturhásinguna og legusætið svo fræst eftir á svo þetta verði sem réttast. Sama aðgerð með framhásingu fyrir C-inn og gatið í þeim er ekki fullkomlega kringlótt svo ég get þá fræst h...
frá Óttar
06.apr 2015, 19:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

Doror wrote:Frábært verkefni sem fær menn kannski til þess að spá í fleiri bílum til breytinga :)

Hvaða vél er í þessum VW hjá þér?



Já þetta er spennandi bíll að vinna með og skemmtilegt að þetta hefur ekki verið gert áður svo ég viti til :)

en jú það er 4,2 V8 í þessum
frá Óttar
05.apr 2015, 22:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Re: Touareg á 44"

risinn wrote:Skemmtilegt verkefni frammundan hjá þér.
Líst vel á þetta hjá þér.

Kv.
Ragnar.


Takk fyrir það...það er gaman að þessu :)
frá Óttar
05.apr 2015, 21:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 73264

Touareg á 44"

Ég á einn VW Touareg 2004 sem ég breytti fyrir 33" dekk og nú langar mig að taka þetta verkefni enn lengra. Og ætla ég að henda inn myndum af verkefninu Smíðavinna er hafin á hásingum og öxlum og þær verða breikkaðar í 1938mm Ég er ekki enn búinn að áhveða hlutföll en verða sennilega 5.13 eða 5...
frá Óttar
03.apr 2015, 12:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Verkstæði?
Svör: 5
Flettingar: 2760

Re: Verkstæði?

Þú gætir farið með hann í ástandsskoðun hjá Arctic Trucks, kostar tæp 13 þús. fyrir 38-tommu bíla og stærri. Ég var einu sinni sendur með minn bíl til þeirra þar sem ég var að setja hann uppí hjá umboði og sá sem skoðaði bílinn gerði strax ráð fyrir því að ég væri hálviti sem vissi ekkert um bíla o...
frá Óttar
02.apr 2015, 21:43
Spjallborð: Toyota
Umræða: 5,2 jeep í toyotu hilux??
Svör: 21
Flettingar: 9660

Re: 5,2 jeep í toyotu hilux??

Ertu ekki eins spenntur fyrir 4,7 vélini? Ég hef góða reynslu af báðum kostunum en ef verðið á 4,7 væri ekki þeim mun meira þá mundi ég velja hana, líka minnir mig að það séu komnir fleirri gíra í nýrri skiptinguna.
En annars líst mér vel á vélauppfærsluna í þessum bíl :)

KV Óttar
frá Óttar
24.mar 2015, 20:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 44“ PitBull Rocker undir Defender
Svör: 23
Flettingar: 7622

Re: 44“ PitBull Rocker undir Defender

Sælir
Er einhver tími sem framleiðandi ábyrgist gúmmíið varðandi sprungur? Er betra að skera í kantana ef sprungumyndun er vandamál? Eins varðandi hopp, eru einhver mörk sem menn miða við þegar dekkið er sett á felgu?

Hef haft áhuga á þessu dekki þá sérstaklega 42-44"

Kv Óttar

Opna nákvæma leit