Leit skilaði 1224 niðurstöðum

frá StefánDal
18.júl 2017, 19:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eldsneytiseyðsla á jeppum/jepplingum m. hjólhýsi
Svör: 8
Flettingar: 4650

Re: Eldsneytiseyðsla á jeppum/jepplingum m. hjólhýsi

Musso 2.9tdi 35". 4.27 hlutföll (orginal hlutföll).
Innanbæjar: 12
Þjóðvegaakstur: 12
Þjóðvegaakstur með 9 feta fellihýsi: 12

Hyundai SantaFe 2006 2.0crdi (túrbó dísel).
Þjóðvegaakstur: 8.7
Þjóðvegaakstur með 250kg. tjaldvagn og fullann bíl af farangri: 9.7
frá StefánDal
19.jún 2017, 22:06
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Santa Fe á stærri dekk?
Svör: 0
Flettingar: 24412

Santa Fe á stærri dekk?

Hefur einhver sett eitthvað stærra en orginal undir fyrstu kynslóð af Santa Fe? Þekki ekki undirvagninn á þessum bílum en hann hlýtur að þola eitthvað þar sem bíllinn er 1850kg. Er að kaupa svona bíl og 35" Mussoinn minn þarf að víkja, þannig að ég er að láta mig dreyma um að koma 31" undi...
frá StefánDal
01.jún 2017, 22:09
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Að hlaða rafgeymi í tjaldvagninum með bílnum.
Svör: 9
Flettingar: 14946

Re: Að hlaða rafgeymi í tjaldvagninum með bílnum.

Takk fyrir þessar upplýsingar. Ég keypti í dag svona "smart" hleðslutæki fyrir rafgeyminn í vagninum. Það er 12v og 5.5A. Skellti því á í þegar ég kom heim (þá mældist geymirinn 11.84v.) og fór svo út þremur tímum síðar og bjóst við því að sjá fagurgrænt ljós. En nei... þá var ljósið ennþá...
frá StefánDal
31.maí 2017, 13:55
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Að hlaða rafgeymi í tjaldvagninum með bílnum.
Svör: 9
Flettingar: 14946

Re: Að hlaða rafgeymi í tjaldvagninum með bílnum.

Hvernig reikna ég út rétta stærð af öryggjum í báða enda?
frá StefánDal
31.maí 2017, 06:11
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Að hlaða rafgeymi í tjaldvagninum með bílnum.
Svör: 9
Flettingar: 14946

Re: Að hlaða rafgeymi í tjaldvagninum með bílnum.

Takk fyrir svarið. Mér datt í hug að hafa vírinn á neyslugeyminn tengdan í gegnum stórt relay (start eða glóðakertarelay) og kveikja þannig á hleðslunni handvirkt. Er eitthvað sem mælir gegn því eða er svona isolator betri búnaður? Mér sýnist svo vera hægt að fá þokkalega gáfuð hleðslutæki með 10 am...
frá StefánDal
30.maí 2017, 15:50
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Að hlaða rafgeymi í tjaldvagninum með bílnum.
Svör: 9
Flettingar: 14946

Að hlaða rafgeymi í tjaldvagninum með bílnum.

Titillinn segir allt um það sem ég er að spá í. Er með neyslugeymi í tjaldvagninum og langar að geta hlaðið hann á ferð. Er þetta mikið mál? Þarf ég að setja díóðu td? Annað. Er ekki viðurkennd aðferð að láta venjulegt rafgeymahleðslutæki sjá um að hlaða geyminn og nota það líka sem aflgjafa fyrir þ...
frá StefánDal
09.mar 2017, 11:37
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ts pajero 3.2 disel með ónýta skiptingu 300þus
Svör: 4
Flettingar: 2734

Re: ts pajero 3.2 disel með ónýta skiptingu

Hvað viltu fyrir allan bílinn?
frá StefánDal
09.feb 2017, 03:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: '97 XJ gormavæðing o.fl. - myndir og texti.
Svör: 56
Flettingar: 20893

Re: '97 XJ gormavæðing o.fl. - myndir og texti.

Djöfull er fúlt að myndirnar hérna séu ekki sjáanlegar!
frá StefánDal
30.des 2016, 22:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.
Svör: 23
Flettingar: 10094

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Flott verkefni. Á að fara í lengri frambrettin eða halda þeim stuttu?
frá StefánDal
02.des 2016, 20:41
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Burt með Diesel
Svör: 9
Flettingar: 14754

Re: Burt með Diesel

Yes! Þá hef ég afsökun fyrir því að fara aldrei til Ruslavíkur :)
frá StefánDal
05.nóv 2016, 16:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaskurður með lofthamri...... ?
Svör: 11
Flettingar: 5129

Re: Dekkjaskurður með lofthamri...... ?

Sniðugt. Mig hefur hinsvegar lengi langað í svona.
Image
frá StefánDal
21.okt 2016, 21:00
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Dana 44 HD Spartan læsing
Svör: 3
Flettingar: 2165

Re: Dana 44 HD Spartan læsing

Passar þetta í Musso?
frá StefánDal
26.júl 2016, 22:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lengd á stífum (4/5link)
Svör: 28
Flettingar: 5104

Re: Lengd á stífum (4/5link)

Farðu í trailing arms svipaða og í trophy trucks. Hefðbundið 5 link er orðin eldgömul og úrelt hönnun.

Image
frá StefánDal
26.júl 2016, 15:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sópandaskarð
Svör: 1
Flettingar: 1408

Re: Sópandaskarð

fór þar í björgunarsveitarútkall í fyrrasumar. Það var mjög skorið og gróft. Svo er vað efst í skarðinu sem þarf að skáskjóta sér að og þar lyfti Land Rover Defender á 44" hjólum í víxlfjöðrun.
Veit ekki hvernig staðan er núna samt. Sennilega svipað. Þetta er falleg en ekki alveg hættulaus leið.
frá StefánDal
21.júl 2016, 21:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla á 90 Cruiser
Svör: 17
Flettingar: 4946

Re: Eyðsla á 90 Cruiser

Minn '97 38" ssk var í 15-20. Sé það hinsvegar hér að ofan að eyðslan er ca. 30% minni hjá nýjum eiganda.
frá StefánDal
31.maí 2016, 02:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Grand Cherokee 3.1 TDi
Svör: 16
Flettingar: 5400

Re: Grand Cherokee 3.1 TDi

Svenni30 hérna á spjallinu setti nýverið samskonar vél (ég reikna með því að þú sért að tala um 4JG2 frá Izusu) ofan í Hilux og lenti í svipuðu veseni. Eftir því sem ég best veit komst hann fyrir vandann. Þú ættir að heyra í honum. Ég þreytist seint á því að lofsyngja þessar vélar. Fín vinnsla og st...
frá StefánDal
15.maí 2016, 08:24
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Uppboð 76 Ramcharger SELDUR!
Svör: 6
Flettingar: 3675

Re: Uppboð 76 Ramcharger SELDUR!

Loud1 wrote:
StefánDal wrote:
Loud1 wrote:Hver er eyðslan?


Þetta var nú óþarfi


Hvað var óþarfi ?


Þetta er eins og að spyrja konu yfir þrítugt að aldri eða þyngd ;)
frá StefánDal
12.maí 2016, 23:39
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Uppboð 76 Ramcharger SELDUR!
Svör: 6
Flettingar: 3675

Re: Uppboð 76 Ramcharger SELDUR!

Loud1 wrote:Hver er eyðslan?


Þetta var nú óþarfi
frá StefánDal
12.maí 2016, 13:57
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Nissan Terrano 2. 2000 árgerð 2.7tdi 32"
Svör: 0
Flettingar: 989

Nissan Terrano 2. 2000 árgerð 2.7tdi 32"

Nissan Terrano 2 Árgerð: 2000 Akstur: 211.000 Vélbúnaður: 2.7TDI sjálfskiptur 4x4. Dekk: 32" ágætis túttur. Annað: Topplúga, aircondition, sjö manna. Fínasti bíll sem á mikið eftir. Lítið ryðgaður og hvergi göt. Sjálfskiptingin í honum bilaði í vetur. Fór að detta út í akstri. Þá dugaði til að ...
frá StefánDal
13.apr 2016, 12:02
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Nissan TerranoII 2000 árg. 32" 300.000
Svör: 0
Flettingar: 1072

Nissan TerranoII 2000 árg. 32" 300.000

Nissan Terrano II 2000 árg. 2.7 TDI. Sjálfskiptur. 32" dekk. Ekinn 201.000. 7 manna. Er lítið ryðgaður og í góðu lagi. Þarf smá ást og alúð til þess að verða 100%. Fór í skoðun núna í byrjun apríl og fékk endurskoðun út á tvö atriði. Hjólaspyrnu að framan og dempara. Frestur til 1. Júlí. Skoða ...
frá StefánDal
08.feb 2016, 22:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jimny 33" dekk rekast í, í fullri beygju. Hjálp
Svör: 7
Flettingar: 3062

Re: Jimny 33" bílskúrsbreyting

Taktu rúnt um iðnaðarhverfin og reyndu að finna kannta af einhverju ónýtu hræi. 33-35 kanntar af gömlum Pajero eða jafnvel Blazer eru eitthvað sem gæti funkerað á svona mola.
frá StefánDal
28.jan 2016, 20:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Útvarp ??????
Svör: 13
Flettingar: 4575

Re: Útvarp ??????

svarti sambo wrote:Hér er eitt. rakst á þetta fyrir tilviljun.

http://isfell.is/vorulisti/#266/z


Þetta er virkilega áhugavert tæki. Ertu búinn að athuga verðið?
frá StefánDal
20.nóv 2015, 19:21
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Suzuki Jimny 2001 til sölu
Svör: 6
Flettingar: 4434

Re: Suzuki Jimny 2001 til sölu

Þú veist af Terrano hjá mér :) Get sent myndir.
frá StefánDal
07.nóv 2015, 03:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá 6x6 umræða
Svör: 51
Flettingar: 19317

Re: Smá 6x6 umræða

Ertu að tala um svona búnað?
viewtopic.php?f=9&t=6252&p=51677
frá StefánDal
18.okt 2015, 22:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Boddýhækkun
Svör: 5
Flettingar: 2424

Re: Boddýhækkun

Þú kannt nú að beygja blikk og sjóða. Ekki hækka :)
frá StefánDal
19.aug 2015, 22:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Míkróskurður - eða ekki!
Svör: 20
Flettingar: 5004

Re: Míkróskurður - eða ekki!

Dekk sem slitna meira í köntunum eru keyrð á of lágum þrýsting.
frá StefánDal
08.jún 2015, 22:17
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Stýri og hitaskynjara í TerranoII
Svör: 0
Flettingar: 401

ÓE: Stýri og hitaskynjara í TerranoII

Er með terrano II 2000 árgerð. Vantar í hann snyrtilegt stýri og hitaskynjara sem er bílstjóramegin ofan á heddinu.

Stefán Dal.
frá StefánDal
29.apr 2015, 16:32
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: torfærubílar
Svör: 17
Flettingar: 19491

Re: torfærubílar

Hvaða vitleysingi datt í hug að drepa torfæruspjallið??
frá StefánDal
02.mar 2015, 11:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Fagri Blakkur - update 23. Mars "allt í löðrandi standi"
Svör: 10
Flettingar: 5880

Re: Fagri Blakkur

Bíddu á ekkert að hækka bílinn upp eða? Finnst það nú bara vera hálfsmíði. Auk þess þola svona fínir demparar ekki snjó og frost.
frá StefánDal
03.feb 2015, 15:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Kyntröllið Buggy smíðaður af ElliOfur
Svör: 10
Flettingar: 6619

Re: Kyntröllið Buggy smíðaður af ElliOfur

Ég er með 3.9 v8 úr rover fyrir þig.
frá StefánDal
21.jan 2015, 00:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 71506

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Ég er með 3.9 v8 range rover vél til sölu. Var í Hilux og virkaði flott í honum. Nýlegur blöndungur og allt utan á. Skipting og millikassi úr Rover en brotið hús á skiptingunni.
frá StefánDal
07.jan 2015, 00:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Prófíltengi eða föst dráttarkúla - það er spurningin?
Svör: 25
Flettingar: 7833

Re: Prófíltengi eða föst dráttarkúla - það er spurningin?

Eini kosturinn sem ég sé við svona tengi er að það er hægt að græja skrúfstykki og festa á þau. Ég veit ekki afhverju, en ég þarf oft að komast í skrúfstykki utan alfaraleiða.
frá StefánDal
06.jan 2015, 08:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað ertu alltaf með í bílnum?
Svör: 17
Flettingar: 5271

Re: Hvað ertu alltaf með í bílnum?

villtur wrote:Hundrað sprittkerti. Og eldspýtur.
Getur auðveldlega skilið milli lífs og dauða.

Virkilega góður punktur. Mér hefur aldrei dottið í hug að hafa þetta í bílnum. Hef þó oft notast við sprittkerti til þess að kynda híbýli.
frá StefánDal
02.jan 2015, 15:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nafgreining, undan hverju er þetta?
Svör: 12
Flettingar: 5059

Re: Nafgreining, undan hverju er þetta?

IFS naf undan Pajero?
frá StefánDal
25.sep 2014, 01:46
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 94489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Ég er blessunarlega skíthræddur við náttúruhamfarir og læt það duga að skoða bara myndir af herlegheitunum :)
Ég skil samt ykkur ævintýramennina ósköp vel. Eins og Finnur bendir á þá er það mjög undarlegt að loka allt í einu á það að menn megi aka sínum bílum á hættulegum slóðum.
frá StefánDal
25.sep 2014, 00:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvaða hlutföll henta fyrir Musso á 35"
Svör: 8
Flettingar: 3097

Re: Hvaða hlutföll henta fyrir Musso á 35"

Ég myndi halda að 4.10 séu fín fyrir 35" dekk miðað við vinnslusviðið í þessum mótor.
frá StefánDal
08.sep 2014, 01:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 91 Ford Ranger leiktæki
Svör: 20
Flettingar: 8305

Re: 91 Ford Ranger leiktæki

Þessi er hrikalega flottur. En varstu ekki með Ram á 46"?
frá StefánDal
08.sep 2014, 01:12
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 94489

Re: Eldgos Holu­hrauni

Image
frá StefánDal
01.sep 2014, 21:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 175397

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Er að prufa að setja inn myndband.
https://m.facebook.com/story.php?story_ ... 1482455373
frá StefánDal
01.sep 2014, 21:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford vél í Patrol
Svör: 13
Flettingar: 4259

Re: Ford vél í Patrol

Er það ekki sami kassi og í 3.3?

Opna nákvæma leit