Leit skilaði 1157 niðurstöðum

frá Startarinn
01.apr 2017, 12:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vélarþvottur 351 w
Svör: 14
Flettingar: 3984

Re: Vélarþvottur 351 w

Eftir mína reyslu af því að hreinsa svona drullu úr skipavélum með dísel sem hreinsiefni, og þá erum við að tala um mjög þunnt lag af drullu, myndi ég persónulega ekki nenna fyrirhöfninni við að dæla einhverju gegnum vélina, ég myndi rífa hana strax og athuga legur í leiðinni En það er bara mín skoðun
frá Startarinn
30.mar 2017, 07:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vélarþvottur 351 w
Svör: 14
Flettingar: 3984

Re: Vélarþvottur 351 w

Það er lítið annað að gera en að rífa vélina og þrífa hana, annars getur drullan losnað og stíflað smurgöng þegar verður skipt um olíu, menn lentu í þessum vandamálum þegar Shell urðu fyrstir til að koma með hreinsiefni í smurolíuna fyrir 40 árum eða svo
frá Startarinn
29.mar 2017, 21:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaldstart, óreglulegur gangur og bláreykur
Svör: 12
Flettingar: 5584

Re: Kaldstart, óreglulegur gangur og bláreykur

Framtak Blossi eru þeir einu sem geta balanserað hjólin svo ég viti.
Ég held að þeir séu stærstir í túrbínuviðgerðum
frá Startarinn
29.mar 2017, 21:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys í smíðum
Svör: 64
Flettingar: 42027

Re: willys í smíðum

Flest allt sem ég hef gert hingað til er formað með slípirokk eftir að hafa verið tekið gróflega í klippingu þegar efnið er keypt
frá Startarinn
28.mar 2017, 20:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Alvöru járnsmiðir.
Svör: 2
Flettingar: 1867

Re: Alvöru járnsmiðir.

Haha, æðislegt
frá Startarinn
28.mar 2017, 17:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys í smíðum
Svör: 64
Flettingar: 42027

Re: willys í smíðum

Það hlýtur að vera gaman að smíða svona þegar maður getur skorið allt út :)
frá Startarinn
22.mar 2017, 19:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Turbina í hilux
Svör: 8
Flettingar: 3909

Re: Turbina í hilux

Er nokkuð mál að setja bara stimpilkælingu? Eru smurgögin ekki aðgengileg nálægt strokkunum? Það eru til ofureinfaldir spíssar frá BMW sem ætti að vera hægt að nota í hvað sem er, ég setti svoleiðis í Volvo mótorinn hjá mér, sjá myndir hér að neðan (part númer á neðri mynd) Photo0363.jpg Photo0367.j...
frá Startarinn
12.mar 2017, 22:19
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Framdrif 7.5 í 4runner
Svör: 2
Flettingar: 1146

Re: Framdrif 7.5 í 4runner

olafur f johannsson wrote:Vantar framdrif með 5/71 hlurfall og loftlás í 7.5 og báða framöxlana drif á 4runner upplýsingar í skilaboðum eða bara hér og í síma 8993514 eftir kl 17 virkadaga. Ólafur


Ég á til drif með 5,71 hlutfalli, kemur úr V6 hilux, það er reyndar ólæst
frá Startarinn
09.mar 2017, 20:35
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE. Volvo 2,3 4 cyl '91-
Svör: 0
Flettingar: 526

ÓE. Volvo 2,3 4 cyl '91-

Óska eftir Volvo B230F vél úr árg '91 eða yngri, komu í 740 og 940 bílunum og er 2,3 lítrar og 4ra sílendra. Þarf að vera í lagi, en það skiptir litlu hvað er utaná henni (greinar/ aukahlutir), vantar aðallega blokkina og heddið. en svinghjól eða flexplata þarf að vera til staðar Hægt að hafa samban...
frá Startarinn
07.mar 2017, 21:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Styrkja hásingar.
Svör: 10
Flettingar: 4325

Re: Styrkja hásingar.

Ég gæti spurst fyrir, ég man ekki hvað gerðist, kannast við eigandann
frá Startarinn
04.mar 2017, 20:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Styrkja hásingar.
Svör: 10
Flettingar: 4325

Re: Styrkja hásingar.

Sé nú ekki alveg tilganginn með að hlaða efni á hásingar eða í þær bara svona einhvernveginn og einhversstaðar. Það er lang mest vægi útvið liðhús og inn að stífum og gormasætum/demparafestingum. Inn við kúlu og þarna um miðja hásingu er ekkert voða mikið að gerast . Ef það á að styrkja verður mest...
frá Startarinn
04.mar 2017, 19:55
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 101648

Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux

Eftir smá lesningu virðist sem ég þurfi að skipta um einhverja þétta í megasquirt til að losna við þetta, þéttar yfir keflin hjálpa líka. En ég "jeppaðist" pínu í dag, í svipuðum stíl og hjá "Sést heim til mömmu" jeppaklúbbnum á Sigló Stubbarnir í farþegasætunum voru alveg í skýj...
frá Startarinn
16.feb 2017, 13:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mitusbisu Pajero 2001 3,2
Svör: 4
Flettingar: 1395

Re: Mitusbisu Pajero 2001 3,2

Mig minnir að kallinn hennar tengdamömmu hafi lent í svona þegar raunasaga gamla pajerosins hans var í gangi. það reyndust einhverjar vacuum slöngur hafa víxlast sem ollu þessu
frá Startarinn
14.feb 2017, 15:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Uppgerð á Land Cruiser 80
Svör: 38
Flettingar: 18568

Re: Uppgerð á Land Cruiser 80

Sæll, Þessi 320hö mótorar eru allir bátamótorar með sjókæli eða utaná lyggjandi kælingu í vatni sem gerir það að verkum að þú getur haft þær svona uppsettar maður myndi aldrey ná svona mótor í 320hö í farartæki á landi en jú hugmyndin er góð. Ég er þá aðalega að tala um bíl í daglegum rekstri allt ...
frá Startarinn
10.feb 2017, 16:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Discount on RockAuto Parts!
Svör: 2
Flettingar: 2376

Re: Discount on RockAuto Parts!

Þetta er flott, það eru eflaust einhverjir sem geta notað þetta
frá Startarinn
08.feb 2017, 22:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27336

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Notaðu bara 12.9 innansexkant bolta, þeir mega ryðga helvíti mikið áður en þeir brotna við að skrúfa þá úr
frá Startarinn
07.feb 2017, 23:43
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Garmin 172c tæki náði ekki sambandi við gervihnött - viðgerð
Svör: 3
Flettingar: 6992

Re: Garmin 172c tæki náði ekki sambandi við gervihnött - viðgerð

Svona pistlar eru alltaf góðir, margir sem myndu henda tækjunum áður en þeir áttuðu sig á þessu
frá Startarinn
30.jan 2017, 23:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
Svör: 15
Flettingar: 5677

Re: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir

TDK wrote:
Startarinn wrote:Það eru til litlar 230 volta rafstöðvar í Bauhaus sem kosta i kringum 50 þús


Er þetta dót ekki fjandi hávært?


Ég man það ekki til að fullyrða, en mig minnir að það hafi staðið 86 desibil á græjunni, ég hef ekki heyrt þetta í gangi
frá Startarinn
28.jan 2017, 21:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
Svör: 15
Flettingar: 5677

Re: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir

Ég hef grun um að fólksbílsvél sem væri bara notuð til að framleiða 24 volt myndi eyða miklu eldsneyti miðað við hvað þú færð út úr henni, sérstaklega þegar það á svo að áriða það upp í 230 volt 50Hz,
Það eru til litlar 230 volta rafstöðvar í Bauhaus sem kosta i kringum 50 þús
frá Startarinn
22.jan 2017, 17:50
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Krumphólk í 9.5" Toyotu
Svör: 1
Flettingar: 956

Re: ÓE: Krumphólk í 9.5" Toyotu

Ef þú ert í vanræðum er hægt að slétta úr krumpunni aftur með hamri og endurnýta, þ.e.a.s. ef hún þarf ekki að vera mikið lengri
frá Startarinn
21.jan 2017, 10:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tjakkskúffur fyrir 35" breyttann Hilux
Svör: 2
Flettingar: 1087

Re: Tjakkskúffur fyrir 35" breyttann Hilux

Ekki einfaldasta lausnin en ég smíðaði rörastuðara framan á minn, með sætum fyrir tjakkinn

20150220_152549.jpg
20150220_152549.jpg (1.33 MiB) Viewed 1027 times
frá Startarinn
08.jan 2017, 00:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaskurður
Svör: 34
Flettingar: 10084

Re: dekkjaskurður

þ.e. að þú skerir ekki nær striganum/stálinu en er upprunalega. þú mátt semsagt ekki búa til nýtt munstur í slétt dekk (soldið extreme dæmi :) )
frá Startarinn
31.des 2016, 10:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Intercooler í hilux
Svör: 4
Flettingar: 2638

Re: Intercooler í hilux

Ebay ál kælar held ég að séu hagstæðustu kaupin og þú getur fengið nánast hvaða útfærslu sem þú vilt, annars er ég með kælir úr turbo volvo, en það var allt annað en auðvelt að koma honum fyrir, ég færði grillið og stuðarann fram um 5cm og setti kælirinn fyrir framan lásbitann, en hann er jafn stór ...
frá Startarinn
31.des 2016, 00:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Veltibúr í jeppa
Svör: 16
Flettingar: 4811

Re: Veltibúr í jeppa

Eins og Elli segir er lítill afgangur í Hilux, og kílóin fljót að telja. þetta fer allt eftir því hvað á að nota bílinn í. Að ekki sé minnst á aksturslag ökumanns. Ég hef ekki heyrt um mörg slys þar sem búr hefði breytt öllu
frá Startarinn
30.des 2016, 22:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jólaföndrið portalbox
Svör: 21
Flettingar: 7346

Re: Jólaföndrið portalbox

Nei þetta er framhásingin, þú sérð smurkoppinn á spindilkúlunni þarna fyrir ofan, og togstöngina vinstra megin við demparann. þessi tiltekni 416 unimog var með tvær bremsudælur á hvoru framhjóli en bara eina að aftan, en diskarnir voru eins að framan og aftan ef ég man rétt Þú þarft að snúa öllu dri...
frá Startarinn
30.des 2016, 22:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Veltibúr í jeppa
Svör: 16
Flettingar: 4811

Re: Veltibúr í jeppa

Miðað við lýsingarnar á sprungunni og fallinu áður en bíllinn fór að leggjast saman, þá hefði veltibúrið mátt vera MJÖG öflugt til að þola átökin.

En maður veit svosem aldrei, kannski hefði það skipt öllu í þessu tilviki
frá Startarinn
30.des 2016, 17:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jólaföndrið portalbox
Svör: 21
Flettingar: 7346

Re: Jólaföndrið portalbox

Hér er mynd af Unimog portal, þarna eru bara 2 tannhjól og hjólalegurnar eru jafnframt legurnar sem halda neðra tannhjólinu.

Utan á þetta er boltaður flangs fyrir felguna og sömu boltar ganga gegnum flatann bremsudisk, sem er staðsettur á milli portals og flangs

253-5324_IMG.JPG
253-5324_IMG.JPG (817.15 KiB) Viewed 6984 times
frá Startarinn
28.des 2016, 22:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ABS á 44" jey or nei
Svör: 9
Flettingar: 3580

Re: ABS á 44" jey or nei

1966 model af Jeep hefur allavega ekkert með ABS að gera en ef þetta snýst um að aftengja abs er það annað mál en þú talar um að setja abs í bílinn ha? Hverig tengist þetta spurningunni minni? Í undirskriftinni þinni stendur að þú sért með 66 módelið af jeep, Dagbjartur er væntanlega að pæla í hvor...
frá Startarinn
27.des 2016, 15:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafsuðuvél - hvernig týpu?
Svör: 12
Flettingar: 4537

Re: Rafsuðuvél - hvernig týpu?

Vandamálið við TIG vélarnar er að þær þola ENGIN óhreinindi í efninu.

Ef það er verið að pæla í meiru en bara smáum bílskúrsverkefnum er 3ja fasa MIG vél málið
frá Startarinn
26.des 2016, 15:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafsuðuvél - hvernig týpu?
Svör: 12
Flettingar: 4537

Re: Rafsuðuvél - hvernig týpu?

Mig suðu

Ég held að með hagstæðari bílskúrsvélunum vélunum í dag, séu litlu ESAB vélarnar, 200 ampera og geta soðið ál líka. ég á aðeins minni týpu sem ég er mjög ánægður með en hún sýður ekki ál
frá Startarinn
26.des 2016, 09:48
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 101648

Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux

Hann er skermaður, það er þó um 20 cm kafli á honum við tölvuna sem er óskermaður, spurning hvort ég þarf ekki að breyta því.
Svo eru sjálfstæð kefli fyrir hvern sílender, það er spurning um að setja þétta yfir þau, ég held að þá vanti
frá Startarinn
25.des 2016, 16:21
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 101648

Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux

Eins og er, er wastegate-ið ekki stillt á nema 9-10 pund. Þjappan er einhversstaðar rétt fyrir neðan 10:1. Stimplarnir eru orginal fyrir 10:1 en ég renndi grunnan bolla í þá. Það er ekkert mál að slökkva á bank dæminu í tölvunni, ég finn bara að vélin á að geta gert mun meira og ég get ekki hrært mi...
frá Startarinn
25.des 2016, 12:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gleðileg jól
Svör: 12
Flettingar: 3483

Re: Gleðileg jól

Jólakveðja frá Kirkenes, Noregi
frá Startarinn
25.des 2016, 00:08
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 101648

Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux

Takk fyrir það strákar, ég á eftir að athuga hvort ég eigi ekki fleiri myndir, ég er búinn að setja Megasquirt tölvuna í, ég er ekki alveg sáttur við hana, einhverjar rafmagnstruflanir sem trufla sveifarás skynjararnn. Ég ætla líka að skipta um spíssa og þrýstijafnara fyrir fuel rail. Annars næ ég s...
frá Startarinn
23.des 2016, 20:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Víbringur í millikassa
Svör: 15
Flettingar: 4082

Re: Víbringur í millikassa

Hefur dragliðurinn ekki bara verið settur vitlaust saman fyrst það er nýbúið að hreyfa við þessu?
frá Startarinn
23.des 2016, 16:01
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 101648

Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux

Fyrst Svenni var að kvarti yfir lítilli virkni ákvað ég að uppfæra aðeins. Ég ákvað að prófa 41" undir Hiluxinn, enda krefst það lágmarks breytinga fyrir mig, ég kemst að öllum líkindum upp með að föndra kantana aðeins til. Allavega þurfti ég að byrja á að breikka 16" felgur sem mér áskotn...
frá Startarinn
21.des 2016, 20:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: súkka fyrir byrjendur og hætt komna!
Svör: 4
Flettingar: 2764

Re: súkka fyrir byrjendur og hætt komna!

Ég myndi ráðleggja þér að leggja pústið alla leið aftur, það er svakalegur munur á hvað hávaðinn inn í bílinn eykst ef pústið kemur út fyrir framan afturhjól. Ég hugsaði með mér að það gæti ekki verið svo mikið, og lagði pústið einföldu leiðinu út fyrir framan afturhjól, ég er fljótur að verða þreyt...
frá Startarinn
19.des 2016, 13:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Land Cruiser 90 Girkassi / bilaður
Svör: 2
Flettingar: 1907

Re: Land Cruiser 90 Girkassi / bilaður

Nú þykja þetta sterkir kassar, hvernig fórstu að því að brjóta þetta?!?

Opna nákvæma leit