Leit skilaði 1157 niðurstöðum

frá Startarinn
03.feb 2011, 09:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftþrýstingur í loftpúðum.
Svör: 19
Flettingar: 3313

Re: Loftþrýstingur í loftpúðum.

Ég get bara ekki fallist á neitt af ofansögðu, bíllinn þyngist ekki (og eykur þannig þrýstinginn í púðunum) við það eitt að hækka aðeins. Vissulega er meira loft í púðunum ( í lítrum talið) ef bíllinn er pumpaður hærra upp, en þrýstingurinn breytist ekki nema um eitthvað algert smotterí sem fer í að...
frá Startarinn
30.jan 2011, 17:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Rafmagns forhitari
Svör: 12
Flettingar: 3170

Re: Rafmagns forhitari

Ég ætla að kíkja á þá í stillingu, sjá hvað þeir eiga og hvað þetta kostar.
Það er ekki gefið upp sama kerfið í Hiluxinn minn og benzann, mælt með frost tappa hitara í jeppann en hitara á lögn í benzann, því miður eru báðar týpurnar ætlaðar fyrir náttúrulega hringrás.
frá Startarinn
27.jan 2011, 22:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Rafmagns forhitari
Svör: 12
Flettingar: 3170

Re: Rafmagns forhitari

Hef séð svona á ebay t.d. Leitaðu bara að engine block heater Það versta við dótið á Ebay er að það er flest fyrir 120v spennu, þá bætist við spennubreytir og vesen, ég hef bara ekki nennt að leita almennilega þar ennþá. Mig langaði líka að kanna hvort þetta væri til á klakanum, það borgar sig ekki...
frá Startarinn
27.jan 2011, 22:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Rafmagns forhitari
Svör: 12
Flettingar: 3170

Rafmagns forhitari

Sælir drengir (og stúlkur) Hvar er hægt að fá rafmagnshitara til að hita vélina áður en maður fer af stað á morgnanna? Ég er ekki að leita að græju sem keyrir á bensíni, díesel eða gasi eins og t.d. webasto hitararnir, heldur 230V hitara, helst sæmilega öflugan, það voru til í gamladaga (eflaust enn...
frá Startarinn
27.jan 2011, 22:09
Spjallborð: Toyota
Umræða: hilux. vélaskipti - hvað finnst þér ?
Svör: 14
Flettingar: 5037

Re: hilux. vélaskipti - hvað finnst þér ?

Ég mældi svona mótor og fór svo og mældi ofan í húddinu á V6 Hiluxnum mínum og komst að þeirri niðurstöðu að þetta væri ekki fyrirhafnarinnar virði, hún er MIKLU lengri en v6 vélin sem leyfir samt ekkert af, þetta er kannski séns ef þú tekur viftuna af mótornum og setur rafmagnsviftu framan á vatnsk...
frá Startarinn
14.jan 2011, 17:22
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Suzuki samurai 1988 6x6
Svör: 67
Flettingar: 61445

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Það verður spennandi að sjá hvernig þetta gengur, endilega látið vita hvernig þetta reynist, það er óþarfi að finna hjólið upp tvisvar
frá Startarinn
13.jan 2011, 15:11
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Suzuki samurai 1988 6x6
Svör: 67
Flettingar: 61445

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Við vorum ekki alveg vissir um hvernig væri best að koma aflinu í öftustu hásinguna og vorum búnir að skoða margar útfærslur en langaði ekki að gera þetta eins og allir hinir þannig að í tilraunaskyni sameinuðum við tvær hásingar í eina og þetta var útkoman http://i696.photobucket.com/albums/vv326/...
frá Startarinn
13.jan 2011, 15:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjólastöðu-vottorð
Svör: 8
Flettingar: 3160

Re: Hjólastöðu-vottorð

Þetta fer allt eftir hvort það er skráð hvaða fjöðrun er undir bílnum, Hann er þekktur á Sauðárkróki fyrir að taka bókina bókstaflega, og hann ætlaði að taka minn bíl í aðra breytingaskoðun þegar loftpúðarnir voru settir undir að aftan, en hann sagði svo að það væri ekki skráð hjá þeim hvaða fjöðrun...
frá Startarinn
01.jan 2011, 17:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: leyfileg dekkjastaerd í evrópu
Svör: 21
Flettingar: 5433

Re: leyfileg dekkjastaerd í evrópu

Ég spurði einusinni portúgala um þetta, hann sagði að þar væri meiriháttar vesen að setja stærri dekk undir bílana, það þarf að fá viðurkenningu frá framleiðanda um að bíllinn ráði við dekkin sem er víst ekki auðvelt, annars skilst mér að það væri ekkert mál að flytja bíl inn sem er skráður á viðkom...
frá Startarinn
26.des 2010, 17:51
Spjallborð: Toyota
Umræða: I4 2L-T diesel turbo
Svör: 18
Flettingar: 6057

Re: I4 2L-T diesel turbo

Ég er nokkuð viss um að í "Ice Road truckers" er málið að passa að vatnskassarnir kólni ekki of mikið svo kælivatnið frjósi ekki, þeir eru jú í -30°C og jafnvel meira. Svo vilja þeir líka minnka loftflæðið kringum vélina sjálfa, það eru settir dúkar undir vélina líka og gírkassann Hvernig ...
frá Startarinn
22.des 2010, 19:28
Spjallborð: Toyota
Umræða: Rafmagnsvandamál,Hilux 2,4D 88 árg.
Svör: 9
Flettingar: 3643

Re: Rafmagnsvandamál,Hilux 2,4D 88 árg.

Alltaf gaman þegar spjallið hjálpar
frá Startarinn
22.des 2010, 15:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Terrano II Reykmökkur.
Svör: 6
Flettingar: 2956

Re: Terrano II Reykmökkur.

Ef soggreinin er löðrandi í olíu frá túrbínu þá er nánast öruggt að pakkdósirnar eru farnar í túrbínunni. Er öndunin á vélinni ekki á undan túrbínu? Ef svo er og soggreinin á undan túrbínu er sæmilega hrein, þá geturu útilokað að olían komi frá önduninni. ÞAð er ekki öruggt að þú finnir slag í túrbí...
frá Startarinn
21.des 2010, 21:10
Spjallborð: Toyota
Umræða: Rafmagnsvandamál,Hilux 2,4D 88 árg.
Svör: 9
Flettingar: 3643

Re: Rafmagnsvandamál,Hilux 2,4D 88 árg.

Án þess að ég þekki rafkerfið í þessum bíl þá dettur mér í hug relay, það hljóta að vera einhver svoleiðis sem smella inn þegar þú svissar á bílinn, spurning hvort það/þau standa á sér eða eru brunnin og hafa valdið því að öryggið sprakk
frá Startarinn
21.des 2010, 21:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol erfiður í gang í frostinu.
Svör: 50
Flettingar: 12820

Re: Patrol erfiður í gang í frostinu.

Örugglega fáránleg spurning, EN, gefuru bílnum inn þegar þú startar? Ég átti Laurel einu sinni með RD28 mótornum, það voru orðin slöpp eitt eða tvö kerti í honum og hann fór aldrei í gang í frosti nema á smá gjöf, og gekk ekki á nema 4-5 með tilheyrandi reykjarmekki og gangtruflunum, svo var hann or...
frá Startarinn
20.des 2010, 23:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: verkfæri
Svör: 5
Flettingar: 2084

Re: verkfæri

Notaðu reiknivélina á Shopusa, undir handverkfæri, það er hagstæðast að senda hana með þeim, þetta er það þungt, að það borgar sig ekki að senda þetta beint til íslands, Shopusa fer eftir verði, þyngd hefur ekki áhrif á sendingarkostnað hjá þeim
frá Startarinn
20.des 2010, 19:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: verkfæri
Svör: 5
Flettingar: 2084

Re: verkfæri

Ég var einmitt að kaupa MIG suðu frá USA, ég var lengi að finna græju sem virkaði bæði á 50 og 60Hz, en samt bara á 230V. Hafðu varan á því þetta er ekki alltaf augljóst, skoðaðu vel að það standi 230V og 50Hz, það er allt í lagi þó hitt sé líka.

Ég keypti þetta á Ebay
frá Startarinn
19.des 2010, 01:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning varðandi 5,9 cummings.
Svör: 28
Flettingar: 7440

Re: Spurning varðandi 5,9 cummings.

http://www.dieselpowermag.com/tech/dodge/0803dp_1989_dodge_ram/index.html Þetta var elsta greinin, fann ekki fyrstu greinina, en tölurnar voru ekki alveg réttar, þetta voru um 100 hö í heildina, við afturhjól, eða 264 hö. Í nýjustu greininni eru þeir komnir í 448 hö, en þá búnir að gera smá breytin...
frá Startarinn
19.des 2010, 00:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning varðandi 5,9 cummings.
Svör: 28
Flettingar: 7440

Re: Spurning varðandi 5,9 cummings.

Rust Bucket's Weak Link The problem was, our reliability was in question due to our stock head bolts and notoriously weak '89 Cummins head gasket. To rectify these problems, we decided to O-ring a '93 cylinder head and install it along with a 0.020 thicker head gasket courtesy of Pure Diesel Power, ...
frá Startarinn
19.des 2010, 00:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning varðandi 5,9 cummings.
Svör: 28
Flettingar: 7440

Re: Spurning varðandi 5,9 cummings.

Ég veit að þetta er hægt, ef þú finnur '89-'92 vél á ættiru að grafa upp greinaröð í Diesel power sem heitir "project rustbucket", þar er farið yfir hvað er hægt að gera fyrir þessar vélar með auka hö í huga með litlum kostnaði. Þeir skiptu um spíssa, brutu innsigli í einhverri skrúfu á o...
frá Startarinn
18.des 2010, 21:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning varðandi 5,9 cummings.
Svör: 28
Flettingar: 7440

Re: Spurning varðandi 5,9 cummings.

Ég veit að þetta er hægt, ef þú finnur '89-'92 vél á ættiru að grafa upp greinaröð í Diesel power sem heitir "project rustbucket", þar er farið yfir hvað er hægt að gera fyrir þessar vélar með auka hö í huga með litlum kostnaði. Þeir skiptu um spíssa, brutu innsigli í einhverri skrúfu á ol...
frá Startarinn
18.des 2010, 19:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning varðandi 5,9 cummings.
Svör: 28
Flettingar: 7440

Re: Spurning varðandi 5,9 cummings.

Einhversstaðar heyrði ég að 5,9 cummins væri um 500kg, án kassa Ég átti einusinni sjálfur nissan laurel með rd28 mótor (án túrbó) sú vél var 250 kg, ég get ímyndað mér að patrol vélin sé um 10kg þyngri vegna túrbínunnar, svo þetta er talsverð þyngdaraukning. Að sjá, er líka svakalegur stærðarmunur á...
frá Startarinn
18.des 2010, 12:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Loftlás
Svör: 2
Flettingar: 1365

Re: Loftlás

Það má kannski fylgja auglýsingunni hvort þú óskar eftir þessu, hvort þetta er til sölu eða hvort þú ert bara að monta þig af að eiga þetta
frá Startarinn
12.des 2010, 16:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast
Svör: 57
Flettingar: 13896

Re: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast

Kristján, farðu á bílasölurnar sjáðu hvað er í boði og mátaðu, þú verður að finna hjá þér sjálfur hvað hentar þér og þig langar í. Ef þú átt nóg af peningum þá er kannski allt í lagi að kaupa dýrann bíl, ekki koma þér í skuldafen vegna bíldósar, mundu að bíllinn getur orðið nánast verðlaus vegna smá...
frá Startarinn
11.des 2010, 16:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast
Svör: 57
Flettingar: 13896

Re: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast

Við skulum salta þessa blásara umræðu í bili, það er ekkert að gerast í þessu á næstunni, og óþarfi að skemma þráðinn fyrir drengnum. Mér finnst varla vera hægt að ræða kosti og galla bensín og díesel fyrr en Kristján segir okkur hvað hann hefur hugsað sér að eyða í þetta. Það hefur ekkert uppá sig ...
frá Startarinn
10.des 2010, 22:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast
Svör: 57
Flettingar: 13896

Re: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast

Það er súrefnisnemi á pústinu í held ég, allavega er einhver andsk... nemi þar. En það verða náttúrulega settir afgashitamælar á báðar greinar. Það sem ég hef mestar áhyggjur af er þrýstingurinn á bensíninu, hann er stilltur af vakúm stýrðum loka, það er spurning hvort þrýstingurinn verður nógu hár ...
frá Startarinn
10.des 2010, 21:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast
Svör: 57
Flettingar: 13896

Re: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast

Það verður spennandi að sjá hvað þú kemst marga km á stock ecu með blower :) Hugsaðu lengra td autronic eða megasquirt, margar góðar innspýtingatölvur til sem hleypa þér lengra en rétt útúr skúrnum :) ps. ég á jafnvel eina megasquirt uppí hillu sem er föl fyrir einhverja peninga Þú átt þá við að bl...
frá Startarinn
10.des 2010, 19:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast
Svör: 57
Flettingar: 13896

Re: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast

Já V6 4runner og V6 Hilux eyða eins og þeir séu í akkorði við það í innanbæjar akstrinum, en ég hef náð mínum níður í tæpa 13 á langkeyrslu á 38" en standart eyðslan er í kring um 15-16 miðað við að keyra á 90-100. Varðandi kraftleysið þá ætla ég að setja keflablásara á vélina þegar ég hef tíma...
frá Startarinn
10.des 2010, 11:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast
Svör: 57
Flettingar: 13896

Re: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast

Ég fór þá leið að kaupa mér gamlan Hilux xtra cab V6 sem var ekkert búið að gera fyrir nema skera úr, hækka á boddýi og skella 38" dekkjunum undir. Þó bíllinn væri nánast óbreyttur og læsingalaus þá var hann (og er) þrælskemmtilegur Síðan er ég búinn að setja loftpúða að aftan, auka gírkassa, h...
frá Startarinn
07.des 2010, 19:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafgeymar. Bestir/Verstir ?
Svör: 12
Flettingar: 7069

Re: Rafgeymar. Bestir/Verstir ?

Því miður virðast Optima rafgeymarnir ekki vera fáanlegir lengur, ég er með rúmlega 10 ára gamlan rauðan Optima geymi í jeppanum mínum og hann svínvirkar ennþá. Ég fjarlægði nýlegan geymi til að setja þennan í, þá var hann búinn að vera í Nissan laurel í 6 ár. Þegar geymirinn var orðinn 1 1/2 árs fr...
frá Startarinn
07.des 2010, 19:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC61 víbringur í 4x4, vantar hjálp!
Svör: 44
Flettingar: 10126

Re: LC61 víbringur í 4x4, vantar hjálp!

Mér var sagt það væri komið slit í dragliðinn í framsakptinu en ekki nóg til þess að það væri vit í að gera við það. Þú getur prófað að skreppa með skaftið í landvélar og fengið þá til að pressa dragliðinn saman með pressunni sem er notuð til að pressa endana á glussaslöngunum. Ég reddaði draglið í...
frá Startarinn
06.des 2010, 08:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað kostar timareima sett i rönner v6 bil
Svör: 7
Flettingar: 2863

Re: hvað kostar timareima sett i rönner v6 bil

Já þetta passar, ef 4runnerinne r milli 88-92 með 3vze vélinni, ef bíllinn er 93-95 er hann líklega með 3vzfe vélinni sem er aðeins öðruvísi skilst mér.
Ef þú kíkir á lýsinguna aðeins neðar á síðunni sérðu að 4runner er nefndur
frá Startarinn
05.des 2010, 19:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað kostar timareima sett i rönner v6 bil
Svör: 7
Flettingar: 2863

Re: hvað kostar timareima sett i rönner v6 bil

Skoðaðu þetta: http://cgi.ebay.com/ebaymotors/88-92-3-0-TOYOTA-PICKUP-TIMING-BELT-WATER-PUMP-KIT-3VZE-_W0QQcmdZViewItemQQhashZitem5d2c411d53QQitemZ400174423379QQptZMotorsQ5fCarQ5fTruckQ5fPartsQ5fAccessories Þetta er komið heim fyrir hámark 26 þús ef þú lætur senda þetta beint heim og tekur ódýrari s...
frá Startarinn
04.des 2010, 22:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað kostar timareima sett i rönner v6 bil
Svör: 7
Flettingar: 2863

Re: hvað kostar timareima sett i rönner v6 bil

Ég skipti í mínum V6 hilux 2007, þá kostaði reimin og hjólin 20 þús í umboðinu, ég keypti sett á Ebay af "partsdinosaur" fékk reim, bæði hjólin, vatnsdælu, pakkdósir á knastásana og eitthvað smotterí á sama pening
frá Startarinn
16.okt 2010, 12:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Viltu koma út að mödda?
Svör: 5
Flettingar: 2465

Re: Viltu koma út að mödda?

Stebbi wrote: Má maður hafa haglabyssuna í afturglugganum?



Það er skilyrði frekar en ókostur!!
frá Startarinn
27.sep 2010, 13:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: gormar í stað fjaðra í Hilux
Svör: 7
Flettingar: 3023

Re: gormar í stað fjaðra í Hilux

Ástæðan fyrir því að skipta um stýrismaskinuna getur bæði verið að þú sért að færa hásinguna framar (armurinn á maskínunni úr 70 cruiser snýr fram) eða að þú sért að setja þetta undir fjaðrabíl (þá vísar armurinn niður og gengur fram og aftur í stað þess að ganga til hliðar) Ég er með klafabíl, ég f...
frá Startarinn
20.sep 2010, 21:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pæling varðandi breytingaskoðun
Svör: 9
Flettingar: 2739

Re: Pæling varðandi breytingaskoðun

Ef ég man rétt þá er krafist breytingarskoðunar um leið og hækkun er orðin 50mm eða meiri, eða dekk eru meira en 10% hærri en það sem bíllinn er skráður á
frá Startarinn
19.sep 2010, 19:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þrif á vél að innan
Svör: 12
Flettingar: 3476

Re: Þrif á vél að innan

Hvernig er það með bensinvélar keyrðar um 100 þ km er gott að þrifa þær að innan með steinoliu eða einhverju álíka. Þá er ég að tala um að tappa olíunni af og setja steinoliu á vélina blandaða olíu eða tvígengis olíu og setja í gang augnablik. kv ási Láttu þér ekki detta þetta í hug, sérstaklega á ...

Opna nákvæma leit