Leit skilaði 2098 niðurstöðum

frá Stebbi
23.apr 2014, 17:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Millikassar
Svör: 3
Flettingar: 1841

Re: Millikassar

Ef að input öxlarnir eru jafn langir þá passar þetta.
frá Stebbi
22.apr 2014, 02:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lækkun hvað er besta aðferðin?
Svör: 12
Flettingar: 3957

Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?

Klofhásingin er föst við grind í miðjuni en þú getur samt skorið gormana og lækkað hann þannig. Þá fær hann neikvæðan camber og lúkkar eins og hann geti farið rosa hratt í beygjur. :)
frá Stebbi
20.apr 2014, 17:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Kúpling slítur ekki
Svör: 7
Flettingar: 2366

Re: Kúpling slítur ekki

Ef þú getur pumpað til að koma honum í gír þá er loft á þessu hjá þér.
frá Stebbi
18.apr 2014, 13:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Snúningsmælir í Econoline
Svör: 2
Flettingar: 1120

Re: Snúningsmælir í Econoline

Ef að alternatorin er með útgangi fyrir snúningsmæli þá er hann oftast merktur með 'W' á því tengi. Þá þarftu líka snúningsmæli sem gengur fyrir AC frá alternator og þeir eru ekki beint gefins. Ég skoðaði þetta mikið fyrir stuttu og þá var fljótlegasta, auðveldasta og ódýrasta lausnin að nota mæli f...
frá Stebbi
18.apr 2014, 13:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lág hleðsla
Svör: 14
Flettingar: 2814

Re: Lág hleðsla

Skynsamlegast er að taka hann úr og fara í Rafstillingu eða Ásco og láta mæla hann upp. Eftir það þá veistu hvað er að honum og getur fengið að vita hvað kostar að fá annan upptekinn eða varahlutina í hann ef þú vilt gera þetta sjálfur.
frá Stebbi
17.apr 2014, 20:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bifvélavirkjar - Skoda Ocktavia - airbagljós
Svör: 4
Flettingar: 1405

Re: Bifvélavirkjar - Skoda Ocktavia - airbagljós

Er þá ekki bara skynjarinn í sætinu bilaður, gerist meira að segja í Toyota að þessir skynjarar bili. :) Um að gera að fara í þá aftur og láta lesa nýja kóðann úr og sjá hvað málið er.
frá Stebbi
15.apr 2014, 20:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lækkun hvað er besta aðferðin?
Svör: 12
Flettingar: 3957

Re: Lækkun hvað er besta aðferðin?

Þessir eru að selja lækkunarkitt sem passa á alla bíla. Kalecoauto Lowering kit
frá Stebbi
15.apr 2014, 20:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum
Svör: 37
Flettingar: 9439

Re: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum

Nei það hlýtur að vera 2.8 Patrol vél. Ég veit um fullt af 44 og 46" bílum með svoleiðis og þeir keyra bara fínt.
frá Stebbi
15.apr 2014, 20:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum
Svör: 37
Flettingar: 9439

Re: íslensk fjöldaframmleiðsla á jeppum

Bíll hannaður frá grunni fyrir 46-48. Þetta verður eitthvað. Væri gaman ef að það mundi koma einhver eftirspurn að utan. Er viss um að jaxlarnir í Abu Dabi væru alveg til í að versla sér svona. Tala nú ekki um það sem það verður almenilegur mótor í þessu. Veistu hvaða mótor verður í þessu? Pottþétt...
frá Stebbi
14.apr 2014, 19:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 166834

Re: Grand Cruiser

Ánægður með öll Go-Fast götin í þessu, er það til að bæta upp fyrir rólegheitin sem fara þarna ofaní. :)
frá Stebbi
11.apr 2014, 17:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mig Suður
Svör: 30
Flettingar: 8372

Re: Mig Suður

Svo færðu þér bara Auto-dark hjálm með hauskúpu og eld og þá ertu algjörlega með þetta.
frá Stebbi
08.apr 2014, 22:06
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: [TS] Dekk 155/70R14
Svör: 0
Flettingar: 335

[TS] Dekk 155/70R14

Til sölu óslitin gangur af Continental ContiPremiumContact 2 155/70R14.

Verð 24000kr.

Upplýsingar í síma 696-4401 Hilmar.

dekk2.jpg
dekk2.jpg (86.04 KiB) Viewed 335 times


Dekk1.jpg
Dekk1.jpg (84.96 KiB) Viewed 335 times
frá Stebbi
08.apr 2014, 00:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mig Suður
Svör: 30
Flettingar: 8372

Re: Mig Suður

Í fljótu bragði er meira fasvik á litlu vélinni en þeirri stóru, sem þýðir að hún tekur meiri straum á 230 voltunum við sömu aðstæður og stillingum og sú stóra. En sú litla heldur DC straum betur þegar hún hitnar og hefur hærri suðuspennu.
frá Stebbi
07.apr 2014, 19:43
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Varahluta orðabók
Svör: 33
Flettingar: 40618

Re: Varahluta orðabók

Er $15.,849.95 mikið fyrir flæði þéttir. Bara einn aðili sem selur þetta
frá Stebbi
07.apr 2014, 19:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Dakota 2002 4,7L V8
Svör: 34
Flettingar: 9226

Re: Dodge Dakota 2002 4,7L V8

Subbi wrote:andrig enda var ég ekki að segja það sagði ef menn D´silvæða Seinna andskotans menn sem leggja manni orð í munn



Image

Passa orðbragðið. :)
frá Stebbi
07.apr 2014, 16:38
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Varahluta orðabók
Svör: 33
Flettingar: 40618

Re: Varahluta orðabók

Flux Capacitor ??
frá Stebbi
07.apr 2014, 16:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2 gm dísel
Svör: 47
Flettingar: 10557

Re: 6.2 gm dísel

Borgar sig örugglega að merkja saman húsið á olíuverkinu við festinguna og reyna svo að færa merkið upp á nýja olíuverkið. Þá ættirðu að vera nokkuð nálægt réttum tíma.
frá Stebbi
07.apr 2014, 16:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Dakota 2002 4,7L V8
Svör: 34
Flettingar: 9226

Re: Dodge Dakota 2002 4,7L V8

Byrjaðu á því að tala við Gunnar Ingva í Brettakantar.is hann á örugglega eitthvað sem passar. Og ekki láta einhvern sótsjúgandi apa plata þig í að setja dísel vél í svona gæða vagn, þessi 4.7 vél er algjör snilldarmótor í jeppa. Ef hann er með 45RFE skiptinguni athugaðu þá í Bíljöfur með hvort það ...
frá Stebbi
07.apr 2014, 16:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ráð við val á jeppa
Svör: 19
Flettingar: 4960

Re: Ráð við val á jeppa

Stutann Pajero, getur gert jeppa úr honum án þess að skipta um allt þegar þú ert búin með 33 og 35" takmarkið.
frá Stebbi
06.apr 2014, 19:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skorið úr gólfi fyrir stærri dekk.
Svör: 11
Flettingar: 3458

Re: Skorið úr gólfi fyrir stærri dekk.

VW og Audi eru að stóru leiti kíttaðir saman. Það heldur mikið betur en nokkur suða, miklu stærri flötur sem hangir saman og þolir smá hreyfingu án þess að eitthvað brotni.
frá Stebbi
06.apr 2014, 11:21
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Bilanaljós í Trooper.
Svör: 19
Flettingar: 5628

Re: Bilanaljós í Trooper.

Hef heyrt þetta áður að Trooper fari ekki í gang ef að afturljósin eru biluð en ekki svona rugl í skiptingu. Annars virðist þetta vera veikur blettur í fleiri bílum, sjálfskiptur '05 Avensis losar læsinguna af skiptistöngini ef það eru sprungnar afturljósaperur.
frá Stebbi
05.apr 2014, 21:53
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Demparar til sölu
Svör: 4
Flettingar: 2107

Re: Demparar til sölu

Myndirðu skoða skipti á 50m2 íbúð í Hlíðunum?
frá Stebbi
02.apr 2014, 19:38
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 100714

Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux

Hvernig er það á ekkert að fara taka kaggann út úr skúrnum og baka kleinuhringi á einhverju bílastæðinu? Mér finnst svona verkefni verðskulda það að búa á Youtube líka.
frá Stebbi
02.apr 2014, 19:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gera við rafgeymi
Svör: 35
Flettingar: 8522

Re: Gera við rafgeymi

Svo eru það stein- og snefilefni ekki bakteríur sem valda kölkun í rafgeymum og hugsanlegu skammhlaupi í sellum. Vatnið á Íslandi er sem betur fer almennt það laust við kalk, sölt og gips að þetta er ekki vandamál rafgeymum í bílum hérna. En ef að menn eru súper-nojjaðir á því þá er hægt að sjóða þa...
frá Stebbi
01.apr 2014, 23:06
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Qlandkarte GT vantar 3D kort
Svör: 17
Flettingar: 4858

Re: Qlandkarte GT vantar 3D kort

Prufaði þetta aðeins betur og sá það að zoomið í 2D skiptir öllu máli upp á hæðarlínurnar þegar er farið yfir í 3D. Ef maður zoomar of langt inn þá virkar DEM skráin frekar takmarkað og allt verður flatara en það á að vera. Varstu eitthvað búin að skoða Viking, það virkar finnst mér mun notendavænna...
frá Stebbi
01.apr 2014, 19:08
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Qlandkarte GT vantar 3D kort
Svör: 17
Flettingar: 4858

Re: Qlandkarte GT vantar 3D kort

Ég gerði eins og þú með DEM skránna og bjó til GeoTiff úr landinu og allt það en þegar ég set 3D á þá fæ ég ekki eins flottar hæðarlínur og í myndunum sem þú póstar, það er allt mikið flatara. Er einhver stilling eða parameter sem þú hefur rekist á til að fá þetta 'rétt'.
frá Stebbi
01.apr 2014, 18:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílabúð Benna.
Svör: 9
Flettingar: 3681

Re: Bílabúð Benna.

Er ekki Opel með klón af Isuzu D-max.
frá Stebbi
31.mar 2014, 00:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 12242

Re: SOS- allir að mæta

Ég tók nú bara svona létt til orða, þeir þéna væntanlega ekki 3-400 milljónir á dag en 99% af þeim sem kaupa 600kr passa á Geysi eru pottþétt búnir að eyða meira í sjoppuni en það. Kaffibollinn þarna kostar hvítuna úr augunum og það er ekki einu sinni alvöru kaffi. Kæmi mér ekki á óvart að meðal gja...
frá Stebbi
31.mar 2014, 00:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 12242

Re: SOS- allir að mæta

Nei mér finnst það ekki aukaatriði að það sé farið að lögum, en ef þessi aðgerð þeirra verður til þess að setja eitthvað í gang hjá ríkinu þá er hún vel þess virði. Mér finnst það samt vera meira aðalatriði að dæma menn ekki sem ótýnda þjófa og svikara fyrr en þeir hafa sýnt það í verki, þetta er kl...
frá Stebbi
30.mar 2014, 23:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 12242

Re: SOS- allir að mæta

Þarna stendur þetta skýrum stöfum og hjá þessu verður ekki komist. Þetta er skýrt lögbrot, Þeir tóku bara upp á þessu sjálfir og ætla að stinga peningunum í vasann. Hvað hafið þið fyrir ykkur í því. Þessi gjaldtaka er tilkomin vegna þess að nú fer ferðamannafjöldinn að fara yfir milljón manns á ári...
frá Stebbi
30.mar 2014, 20:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 41", 42", 44"
Svör: 21
Flettingar: 6473

Re: 41", 42", 44"

Bjarkilu wrote:Vitið þið hver verðmunurinn er á þessum dekjum?


Goodyear virðist kosta ca 12þús meira á stykkið en DC. Og fæst bara á 17" felgu miðað við verðlistann hjá Klett.
frá Stebbi
29.mar 2014, 22:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 12242

Re: SOS- allir að mæta

..... þá segi ég hvað með einkaframtakið er hægt að treysta því. Nei er mitt svar ( hverir settu bannkana á hausinn, stálu öllum peningum á landinu og fluttu út og eru svo að reina koma með það aftur núna ) Þetta er nú bara hlægilegt, hvernig heldur þú að virðisauki verði til í landinu. Eru það rík...
frá Stebbi
29.mar 2014, 14:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 12242

Re: SOS- allir að mæta

heidar69 wrote: Við myndu einfaldlega ekki lifa af á ferðamannanna og landsbigðinn myndi legjast í eiði að stærstu hluta ef þeirra væri saknað.


Eins gott að við höfðum ferðamannaiðnanðinn í upphafi til að koma af stað byggð utan höfuðborgarsvæðisins. :)
frá Stebbi
28.mar 2014, 21:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS- allir að mæta
Svör: 42
Flettingar: 12242

Re: SOS- allir að mæta

Algjör óþarfi að gefast upp nafni, þú ert held ég að beina kröftum þínum í vitlausa átt. Ástæðan fyrir þessari gjaldtöku bæði í Kerinu og á Geysi er sú að alþingi og núna innanríkisráðuneytið eru búin að sitja með þumalinn á kafi í rassgatinu á sér með þessi gjaldtökumál í allt of langan tíma, og þa...
frá Stebbi
27.mar 2014, 21:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þrýstiprófun á heddum
Svör: 4
Flettingar: 1839

Re: Þrýstiprófun á heddum

Smur og dekkjaþjónustan Vélaland gerir þetta enþá.
frá Stebbi
25.mar 2014, 13:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: smíða olíutank úr trefjaplast (fiberglass) ??
Svör: 9
Flettingar: 3730

Re: smíða olíutank úr trefjaplast (fiberglass) ??

Hef séð nokkra aukatanka sem voru úr stáli en trefjaðir að utan. Afhverju veit ég ekki.
frá Stebbi
25.mar 2014, 11:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Læsing í afturdrif á hilux?
Svör: 9
Flettingar: 2233

Re: Læsing í afturdrif á hilux?

Kom ekki rafmagnslásinn eitthvað seinna í Hilux. Man ekki eftir '90 árgerð með rafmagnslás nema hann hafi verið settur í eftirá. Og Doublecab kom ekki með diskalás nema SR5 bíllinn sem var 99% bensínbílar. Annars er þessi bíll örugglega búin að sjá eitt eða tvö afturdrif og annað eins af framdrifum ...
frá Stebbi
25.mar 2014, 00:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki fox 1985
Svör: 71
Flettingar: 43922

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

fannarlogi wrote:Vitöru mótorinn var fyrir valinu útaf því að ég á til svona mótor í góðu standi, vill líka svo skemmtilega til að það er einfalt að koma honum fyrir.



Það er ömurlegt, hvað ætlarðu þá að gera hina 362 dagana fram að næstu ferð. :) :)
frá Stebbi
24.mar 2014, 23:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki fox 1985
Svör: 71
Flettingar: 43922

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Ef að hann er farin að vikta eitthvað í áttina að Vitöru þá held ég að þú ættir að endurskoða vélarvalið nema þú viljir þurfa að standa þetta í útslætti allt sem þú ferð. Örugglega hægt að finna aðra 4cyl vél sem togar eitthvað, hefði haldið að 2.0 vél væri lágmarkið til að þetta sé vinnunar virði.
frá Stebbi
24.mar 2014, 20:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Olíumælir LC90
Svör: 11
Flettingar: 4030

Re: Olíumælir LC90

Þetta er því miður hlutir sem fást ekki í raflagnaheildsölum frekar en Byko og Húsasmiðjuni. Gaman væri það nú samt ef svo væri því þá væri ég með rosa fínan afslátt á Toyota varahlutum.

Opna nákvæma leit