Leit skilaði 354 niðurstöðum

frá muggur
06.apr 2015, 12:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaupa a ebay
Svör: 7
Flettingar: 2654

Re: Kaupa a ebay

Sæll Það eru til margar versionir af þessum vélum. Vertu að minnsta kosti viss um að þetta passi í 12ventla pajero/montero/shogun. Tékkaðu einnig á millners í UK. Reyndar þegar ég keypti þetta í minn bíl var nú bara hagkvæmt að kaupa tímareimasettið í Stillingu, vatnsdæluna í AB og ventlalokspakkn í...
frá muggur
05.mar 2015, 21:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: MMC Montero
Svör: 3
Flettingar: 1627

Re: MMC Montero

Hef heyrt að 12 ventla mmc vélin þoli þetta en ekki 24v. Montero er alveg örugglega 24v svo hætta er á að eitthvað hafi orðið undan að láta hjá þér.
frá muggur
02.mar 2015, 14:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Viðgerðir á toppi
Svör: 2
Flettingar: 1498

Re: Viðgerðir á toppi

Sæll
Lenti í því að hlið lokaðist á toppinn hjá mér og já verðið var einhverstaðar um 300 þús en það voru nokkrar beyglur líka. Svo 200 þús kall er ekki far-off, því miður.
kv. Muggur
frá muggur
25.feb 2015, 09:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: skipting á spindli hjá bíljöfur.
Svör: 12
Flettingar: 5560

Re: skipting á spindli hjá bíljöfur.

og kostur við amerísku bílana er að kaninn er youtube óður og gerir myndbönd af öllu.

https://www.youtube.com/watch?v=Q0q5I8YZCFA
frá muggur
25.feb 2015, 09:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: skipting á spindli hjá bíljöfur.
Svör: 12
Flettingar: 5560

Re: skipting á spindli hjá bíljöfur.

Var í sama brasi með spindilkúlu i Pajero í vor. Var gefið upp 2 til 5 tímar í þetta og verðið eins og þú segir. Þannig að ég held að þeir séu ekkert að snuða þig. Keypti mér verkfræri fyrir ca 20 þús kall og lá yfir svona viðgerðum á youtube. Reyndist ekkert svakalegt mál svona eftir á að hyggja þó...
frá muggur
24.feb 2015, 07:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol gormar í Pajero ???
Svör: 2
Flettingar: 1939

Re: Patrol gormar í Pajero ???

Sæll Þetta er standard leið til að hækka MK2 Pajero/Shogun í UK. Þeir nota þetta til að koma 33-35 tommu undir (klippa ekkert úr brettum). Sjá meðal annars hérna: http://www.pocuk.com/forums/viewtopic.php?t=122684&highlight=patrol+y60 Svo eru meira að segja fyrirtæki að selja Patrol gorma sem up...
frá muggur
17.feb 2015, 22:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mitsubishi Montero
Svör: 2
Flettingar: 1220

Re: Mitsubishi Montero

Þetta er Ameríku týpan af Pajero og því allir Bensín. Eyðsla frá 14 á þjóðvegi 16-18 innanbæjar með sparakstri. Líklega nær 20 svona venjulega. Góðir bílar en líkt og hjá pæjunni af 2000+ árgerðum geta þeir farið að gerast kiðfættir að aftan og getur það verið frekar dýr viðgerð svo láttu tékka á hj...
frá muggur
01.feb 2015, 12:28
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: Leitar til hægri
Svör: 5
Flettingar: 11889

Re: Leitar til hægri

Hitna felgunar? Gæti verið fastur bremsudælustimpill.
Kv. Muggur
frá muggur
14.jan 2015, 08:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjálp!
Svör: 7
Flettingar: 2063

Re: Hjálp!

Þú skalt ekki kaupa 20 ára gamlan bilaðan bíl ef þú hefur ekki möguleika á að eyða meira en 30.000 kr í framhaldinu. Nákvæmlega það sem ég ætlaði að segja. Ef þú ætlar að hafa bílinn í sæmilegu standi þá verðurðu að hafa ráð á að tífalda þessa tölu þó það sé ekki óheyrt að fólk 'vinni' í gömlubílal...
frá muggur
03.nóv 2014, 14:34
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Felgur og dekk seld
Svör: 4
Flettingar: 1467

Re: Breiðar felgur og svo 35" dekk til sölu

Sæll,
Svona upp á að selja felgunar væri rosalega gott ef þú segðir gatadeilinguna. Oft hjálpar líka að segja eitthvað eins og 'sex gata felgur undan patrol' eða álíka.

Bara uppástunga.

kv. Muggur
frá muggur
01.okt 2014, 14:36
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Arctic Trucks
Svör: 16
Flettingar: 9679

Re: Arctic Trucks

Tek undir lofið á AT og þessar söluskoðanir þeirra. Fór með minn Pajero til þeirra og ég tel að þessum 10 þús kalli hafi verið vel varið á sínum tíma. Þeir fundu allan fjandan að bílnum sem ég algjörlega blautur á bakvið eyrun og með stjörnur í augum að kaupa minn fyrsta jeppa hefði aldrei tekið eft...
frá muggur
26.sep 2014, 10:30
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart
Svör: 12
Flettingar: 5477

Re: Pajero 2.8 TDi 1998 - erfitt kaldstart

Sæll
Las einhverstaðar að Pæjan vildi bara orginal kerti. Aftermarket dyggði vanalega fremur stutt, jafnvel eins og þú ert að lýsa. Mikið um svona krankleika inni á Breska pajero-spjallinu (http://www.pocuk.com/forums/).
frá muggur
09.sep 2014, 09:46
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 1996 snúningshraðamælir?
Svör: 7
Flettingar: 4064

Re: Pajero 1996 snúningshraðamælir?

Geri ráð fyrir að þetta sé MkII dísel. Virðist sem að Englendingar eigi í þessu veseni líka sbr:
http://www.pocuk.com/forums/viewtopic.php?t=156335&highlight=rev+counter+fix
frá muggur
20.aug 2014, 08:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pajero heddvandamál
Svör: 3
Flettingar: 1460

Re: Pajero heddvandamál

joias wrote:Takk fyrir svarið.
Hvar á maður að kaupa 3 laga vatnskassa?


Minnir að ég hafi fengið minn í Gretti. Held að þeir noti bara toppinn og botninn af gamla kassanum og pressi nýtt element í, er þó ekki viss.

kv. Muggur
frá muggur
19.aug 2014, 09:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breitingafyrirtæki
Svör: 9
Flettingar: 2838

Re: Breitingafyrirtæki

Gæsilegt hjá þér og endilega settu inn hvað þetta kostar þig og nákvæmlega hverju þú lætur breyta. Svona aðgerð er nefnilega ansi ofarlega á óskalistanum hjá mér og ábyggilega fleirum. Ætlarðu að fara í breiðu Toyo dekkin eða bara venjulega 35 tommu?
kv. Muggur
frá muggur
19.aug 2014, 09:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pajero heddvandamál
Svör: 3
Flettingar: 1460

Re: Pajero heddvandamál

Sæll Lenti í þessu með minn Pajero, reyndar bensín en það er sama. Lang líklegast að headið sé farið hjá þér en láttu samt athuga hvort að það sé púst í kælivökvanum svona til að vera alveg viss áður en þú leggur í 300 þús króna viðgerð eða meira. Þetta virðist vera nokkuð algengt vandamál í diesel ...
frá muggur
18.aug 2014, 11:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breitingafyrirtæki
Svör: 9
Flettingar: 2838

Re: Breitingafyrirtæki

Sæll Spurði um þetta fyrir minn Pajero sem er líka á 33 tommum. Ef hann er með 33-35 tommu kanta nú þegar þá er þetta víst bara spurning um að setja klossa undir gormana að aftan og vinda hann aðeins upp að framan og láta hjólastilla hann aftur. Hef reyndar ekki fengið skýr svör með hraðamælabreytin...
frá muggur
28.júl 2014, 22:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Þá er Dora the Explorer að verða klár :)
Svör: 8
Flettingar: 3281

Re: Þá er Dora the Explorer að verða klár :)

Flottur bíll og nafnið fyndið (Dora) viss um að dóttir minni þætti ekki leiðinlegt að eiga bíl með þessu nafni. Áttu ekki einhverjar myndir af lagfæringunum?
Kv. Muggur
frá muggur
25.jún 2014, 15:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114799

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Bara eitt komment, léstu bílinn ekki standa á neinu öðru en þessum pajero tjakki á meðan þú varst að þessu? Nei hann var á tveimur sex tonna stöndum og auk þess setti ég dekkið undir bílinn þannig að þetta var eins öruggt og hægt var svona úti á plani. Tjakkurinn var settur undir klafan til að skap...
frá muggur
22.jún 2014, 14:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114799

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Jæja baslið heldur áfram í krónuflokknum!!! Fór með Pajeroinn í skoðun og fékk tvær athugasemdir: - Slag í neðri spindilkúlu h/m - Vantar viðvörunarþríhyrning Var dáldið hissa á því að spindilkúlan væri farin þar sem að það var skipt um hana þegar ég keypti bílinn fyrir þremur árum og bara búið að a...
frá muggur
13.jún 2014, 16:47
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Spindilkúlur
Svör: 3
Flettingar: 2814

Re: Spindilkúlur

Góður punktur. Maður ætti kannski bara að splæsa í orginal og 'gleyma' þessu í c.a. 10 ár.
Kv. Muggur
frá muggur
13.jún 2014, 10:56
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Spindilkúlur
Svör: 3
Flettingar: 2814

Spindilkúlur

Sælir, Jæja nú er spindilkúlan að neðan hægra megin farin í Pajeronum hjá mér. Gerði smá verðkönnun: Hekla 16000 (orginal, en ekki til á lager) Hekla 8300 AB-varahlutir 5800 Bílanaust 6442 Stilling 8923/7998 Spurning til ykkar. Nú skipti ég um þessa kúlu í Ágúst 2011 og er búinn að keyra tæplega 20 ...
frá muggur
04.jún 2014, 22:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Verkstæði sem lagar hjarir
Svör: 8
Flettingar: 2484

Re: Verkstæði sem lagar hjarir

Já er nokkuð viss um það en er ekki með skrúfstykki sem og þetta er alveg kolryðgað og leiðinlegt.

Enginn sem getur bent mér á einhvern sem getur gert þetta fyrir mig?
frá muggur
04.jún 2014, 15:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Verkstæði sem lagar hjarir
Svör: 8
Flettingar: 2484

Re: Verkstæði sem lagar hjarir

Er ekkert splitti sem heldur þessu? Nei það er ekki splitti, hér er mynd af pinnanum stolið frá breska pajero spjallinu ( http://www.pocuk.com/forums/viewtopic.php?t=142579&highlight=pins ) http://i1028.photobucket.com/albums/y343/gegs88/20121116_112912.jpg kv. muggur
frá muggur
04.jún 2014, 11:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Verkstæði sem lagar hjarir
Svör: 8
Flettingar: 2484

Verkstæði sem lagar hjarir

Sæl(ir) Hjarinar á afturhleranum á pajeronum mínum eru orðnar ansi slappar. Hef lesið að það sé hægt að skipta um þolinmóðin (10mm pinni) í þeim og séð þráð á breska pajero spjallinu um það. Sé hægt að ná honum úr með úreki og stórum hamri. Þetta hinsvegar hefur ekki gengið hjá mér og því spyr ég hv...
frá muggur
04.jún 2014, 10:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136349

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Flottur þráður og flottur bíll. Eins og einhver sagði þá myndi mig langa í svona trukk einhverntíma. Finnst einmitt F350 looka mjög 'passlegur' á 38tommu, svona eins og þeir Japönsku á 35 tommu. Eitt sem ég hef oft vellt fyrir mér er: Hvernig er F350 á 38 tommum miðað við t.d. pajero eða LC90 á t.d....
frá muggur
28.maí 2014, 20:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114799

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Land cruiser hvað. Í svartnætti mínu hef ég talað við ýmsa þjáningarbræður. Skiptir ekki máli pajero, patrol, musso eða cruiser. Þegar farið er að síga á tvítugsaldurinn þarf þetta allt viðhald. Allavega lookar pæjan alltaf vel ;-)
frá muggur
28.maí 2014, 10:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114799

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Frábær þráður, ég vil endilega fá meiri upplýsingar úr pajero bókhaldi! Gaman og fróðlegt að sjá menn bera saman bækur sínar í kostnaði á rekstri á fjallabílum Takk fyrir það. Jamm Pajeroinn heldur áfram að vera virkur í Meninga :-) Frá því í haust hefur hann þurft ást og viðhald þrisvar sinnum. Í ...
frá muggur
03.apr 2014, 20:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppar ráð?
Svör: 19
Flettingar: 5782

Re: Jeppar ráð?

Takk fyrir skemmtilegan lestur og ráð hef tekið vinkill beyju eftir að hafa skoða jeppa mikið til í því sem Muggur talar um hedd og grind og annnað hef lítinn skúr og ekki verkfæri þetta er fljótt að telja átti síðast Suzuki Vitara árg 98 ryðga mikið frá Spáni kraftlausir er með tjaldvagn og farang...
frá muggur
03.apr 2014, 18:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppar ráð?
Svör: 19
Flettingar: 5782

Re: Jeppar ráð?

Stutta svarið er að þetta er bara bull, þ.e. að kaupa sér yfir 10 ára gamlann jeppa. Það er ástæða fyrir því að þetta eru kallaðir 'bifvélavirkja-bílar' þ.e. þú þarft að vera með slíka menntun og aðstöðu til að reka þetta. Þegar svona póstar koma inn þá plögga ég þráðinn minn ( http://www.jeppaspjal...
frá muggur
24.mar 2014, 14:12
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Demparar í Pajero 98
Svör: 8
Flettingar: 4208

Re: Demparar í Pajero 98

Endaði með að kaupa KYB dempara frá Stillingu, kostuðu 20 þús kall parið. Ekkert mál að skipta þessu út nema að neðri boltarna þurfti ég að saga í sundur með járnsög. Held ég fái mér slípirokk næst þegar ég fer í svona æfingar. Finnst bíllinn allt annar í akstri og betri í stýrinu. Getur það verið e...
frá muggur
21.mar 2014, 09:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 80% innflutningsgjöld af varahlutum ?
Svör: 13
Flettingar: 5275

Re: 80% innflutningsgjöld af varahlutum ?

Aeii thetta er bolvad vesen. Lenti i mjog svipudu: http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=22621 En allavega a endanum fekk eg endurgreiddan mismunin. Held their treysti svoldid a ad folk nenni ekki ad rifast yfir faeinum thusundkollum. En thad er bara tilfinning. Gandi ther vel Muggur
frá muggur
20.mar 2014, 11:10
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Lof - Skoðunarmenn Frumherja á Granda*
Svör: 12
Flettingar: 5465

Re: Lof - Skoðunarmenn Frumherja á Granda*

Vona svo sannarlega að þetta hafi frekar verið vanþekking starfsmanns á smurstöðinni heldur að þeir séu að reyna svindla á fólki. kv. Hlynur Ég held nú ekki að þeir hafi verið að svindla á mér. Bað þá um að smyrja og skipta um bremsuvökva og vökva á stýrinu. Þeir hringja skömmu síðar og segja að vö...
frá muggur
19.mar 2014, 19:57
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Lof - Skoðunarmenn Frumherja á Granda*
Svör: 12
Flettingar: 5465

Re: Lof - Skoðunarmenn Frumherja á Granda*

stebbi83 wrote:Hvað má þá segja um þessa smurstöð sem þú fórst á?
Buðust þeir kannski til að skipta um þetta fyrir þig?


Hurru já smurstöðin bauðst til að bóka tíma fyrir mig
frá muggur
19.mar 2014, 14:16
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Lof - Skoðunarmenn Frumherja á Granda*
Svör: 12
Flettingar: 5465

Lof - Skoðunarmenn Frumherja á Granda*

Fór með bílinn í smurningu í gær og fékk lista yfir það sem væri að undirvagninum hjá mér. Smurstöðin fann slit í stýrisarmi, sögðu balnacestangarenda að aftan ónýta og fóðringar á stöngunum að aftan ónýtar auk þess sem afturdempari væri farinn. Allavega þá fór ég til nágranna minna hjá Frumherja út...
frá muggur
19.mar 2014, 14:09
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Demparar í Pajero 98
Svör: 8
Flettingar: 4208

Re: Demparar í Pajero 98

Takk fyrir þetta Kristinn. Já Jóhann ég geri mér grein fyrir því að stillingar-demparinn er ekki stillanlegur. Þessi stillanleiki er mjög skemmtilegur fítus sem ég mun þá sakna. En valið stendur þá milli þess að kaupa nýtt dempara par á milli 20 og 30 þús eða nýja orginal á um 160 þús (ekki búinn að...
frá muggur
19.mar 2014, 12:03
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Demparar í Pajero 98
Svör: 8
Flettingar: 4208

Re: Demparar í Pajero 98

Enginn med hugmynd um hvar er best ad kaupa dempara? Er half illa vid ad setja notada i hann tho svo ad thad gaeti verid skit-redding.
kv. Muggur
frá muggur
18.mar 2014, 16:51
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Demparar í Pajero 98
Svör: 8
Flettingar: 4208

Demparar í Pajero 98

Sælir þið sem all vitið. Nú er annar afturdemparinn á Pajeronum mínum farinn að leka. Skilst að orginal með rafmagns-stillingunum séu mjög dýrir og vart réttlætanlegt að kaupa nýja svoleiðis. Hvað hafa menn verið að taka í þessa bíla? Rétt að taka fram að bíllinn er á 33 tommu dekkjum og er hættur a...
frá muggur
14.mar 2014, 09:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Upphækkun pajero 1992
Svör: 3
Flettingar: 1749

Re: Upphækkun pajero 1992

Í UK hafa menn verid ad setja Patrol gorma undir tha ad aftan til ad haekka upp.
frá muggur
01.mar 2014, 17:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ískur í bremsum. Simer klossar..
Svör: 15
Flettingar: 3786

Re: Ískur í bremsum. Simer klossar..

Held að þetta sé sama merki og ég keypti hjá þeim í minn gamla Pajero, reyndar bara að framan. 1500 km seinna og ekkert ískur. En klossar eða diskar líklegustu kandidatarnir er kemur að bremsuískri.

Opna nákvæma leit