Leit skilaði 343 niðurstöðum

frá petrolhead
15.okt 2020, 16:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 12111

Re: Dekkja pælingar.

Startarinn wrote:
Er Jónbi þá kominn á Standby?

Já nú verður hann dreginn fram úr fylgsni sínu og látinn í verkefni, verst að hann verslaði sér bara rennibekk um daginn en ekki vals :-D
frá petrolhead
12.okt 2020, 20:56
Spjallborð: Barnaland
Umræða: 3D prentun?
Svör: 12
Flettingar: 10802

Re: 3D prentun?

Nei þvert á móti, hugmyndin er snilld !
Djö væri magnað ef þetta væri hægt
frá petrolhead
04.okt 2020, 07:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 226261

Re: Gamall Ram, fulla ferð!

Já ég skil, tæknilegir örðugleikar :-)
frá petrolhead
03.okt 2020, 19:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 226261

Re: Gamall Ram, fulla ferð!

Hvað í veröldinni varstu að gera núna Ívar :-D
frá petrolhead
30.sep 2020, 11:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Týndir hópar á facebook
Svör: 13
Flettingar: 5106

Re: Týndir hópar á facebook

Kemstu ekki inn á síðurnar, ég er á breyttir jeppar og allt sem þeim tengist og sú síða er amk í fullum gangi, þekki hina ekki.
frá petrolhead
24.sep 2020, 11:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 75562

Re: Einfari fær uppgerð

Það er talsvert verk sem þú átt fyrir höndum í grindinni, er ekki orðið eina leiðin að smíða nýja bita í hana mv hvað þetta er orðið músétið.
Verður fróðlegt að fylgjast með þessu hjá þér.
frá petrolhead
24.sep 2020, 10:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 12111

Re: Dekkja pælingar.

Afhverju ætli N1 sé hætt með Interco....... kanski ekkert bestu dekk í heimi en langt, langt því frá að vera það versta sem er í boði. Margir búnir að nota Irok, TrXus, SuperSwamper, Bogger t.d. og margir ánægðir... Já, væri gaman að vita það, kannski of lítil sala til að þeim hafi fundist það borg...
frá petrolhead
24.sep 2020, 10:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 12111

Re: Dekkja pælingar.

Ég varð of seinn að ná þessum felgum, voru farnar þegar ég náði sambandi við seljandann en á sömu síðu fann ég gang af 17x9 felgum sem ég verzlaði svo það bíður breikkunar verkefni eftir manni þegar maður kemur í land, en þetta þokast alltaf í áttina :-)
frá petrolhead
21.sep 2020, 22:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 12111

Re: Dekkja pælingar.

Já þetta er akkúrat það sem mig vantar, og damn, verð að bíða eftir samþykki þarna því ég er ekki búinn að gerast meðlimur :-(
Og takk fyrir ábendinguna Elías.
frá petrolhead
21.sep 2020, 13:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 12111

Re: Dekkja pælingar.

Úfff Ívar, nú settirðu pressu á mig. Langar ekki að upplifa það aftur að vera dreginn upp af LC en freistar mín kannski ekki mikið heldur að keyra á 46"....svo það er úr vöndu að ráða :-O
frá petrolhead
21.sep 2020, 00:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 12111

Re: Dekkja pælingar.

íbbi wrote:
þetta er gríðarlegt magn af 46"


Er þetta eitthvað hint hjá ykkur Ívar og Elías með 46" :-D ???

En Axel, gott að vita af því að Toyo séu góð í hálku, varstu með þau microskorin
frá petrolhead
20.sep 2020, 21:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60529

Re: Ram 1500 næsti kafli

En það er alltaf eitthvað jákvætt í þessu líka, fékk önnur hedd á mótorinn svo hann komst aðeins lengra í ferlinu, búið að samskera ventla og ventlasæti og setja tvöfalda ventlagorma ásamt nýjum reteiners (vantar ísl orð yfir þetta) Stimplar, hringar, legur, undirlyftur, knastás og olíudæla komið í ...
frá petrolhead
20.sep 2020, 20:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60529

Re: Ram 1500 næsti kafli

Já það er margt sem manninn plagar í þessari jeppamennsku, ég tók eftir því nú síðla sumars að það voru komnar sprungur í hliðarnar á tveimur af Iroc dekkjunum sem voru undir Raminum hjá mér svo ég fékk gang af 385/70-16 og setti undir hann meðan ég væri að athuga hvort eitthvað væri að lagfæra 41&q...
frá petrolhead
20.sep 2020, 17:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 12111

Re: Dekkja pælingar.

Já ég var búinn að rekast á þessi þegar ég var að leita á síðunni þessum interco dekkjum á N1 síðunni. Ætli maður verði ekki að fara að kyngja því að fá sér 17" felgur og annað hvort 40" cooper eða toyo, en ég hefði alveg verið til í trxus mt eða maxxis creapy crowler 38.5 ef einhver hefði...
frá petrolhead
15.sep 2020, 12:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 12111

Re: Dekkja pælingar.

juddi wrote:M1 eru hættir með Interco dekkin

Það skýrir af hverju ég fann ekkert hjá þeim :-/
frá petrolhead
15.sep 2020, 10:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hásingar, stansaðar miðjur vs. steyptir kögglar
Svör: 3
Flettingar: 1895

Re: Hásingar, stansaðar miðjur vs. steyptir kögglar

Ég held að það sé hægt að ná alveg sama styrk með stönsuðum húsum eins og þessum hefðbundnu rörum, hægt að stansa kamba í þau til að gefa þeim styrk, grunar að það sé ekkert síður það að þessar hásingar eins og D60 eru búnar að vera til lengi og hafa virkað vel svo íhaldssemi gæti sem best verið fak...
frá petrolhead
15.sep 2020, 10:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 12111

Re: Dekkja pælingar.

Toyo eru svo til í 40" líka fyrir 17" felgur Ef 40" Toyo væru til fyrir 16" felgur væri valið sennilega einfalt því þau er á fínu verði. Nú hef ég bara keyrt á þessum toyo á auðu og líkar það vel en hvernig eru þau í hálku og snjó ? Það er mikið atriði fyrir mig þar sem ég bý fy...
frá petrolhead
14.sep 2020, 22:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 12111

Re: Dekkja pælingar.

Ég er einmitt með toyo undir bílnum eins og er, 385/70-16, þetta er reyndar mjög slitin dekk en ég tek undir að það er gott að keyra á þeim en þau eru etv í minni kantinum undir Raminn finnst mér. Þetta er reyndar alveg að verða spursmál að fara í 17" felgur upp á úrval af dekkjum. Vita menn hv...
frá petrolhead
13.sep 2020, 15:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 12111

Dekkja pælingar.

Jæja nú er ég í þeirri leiðinda stöðu að tvö af 41" Iroc dekkjunum mínum eru orðin sprungin á hliðunum og ég er svona að melta hvað ég eigi að gera í þessu, kann rosalega vel við að keyra á þessum dekkjum en er alveg að skoða líka að fara í eitthvað annað svo mig langaði að forvitnast hvort ein...
frá petrolhead
05.sep 2020, 17:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 73544

Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur

Það er ömurlegt að lenda í þessu á nokkurra mánaða fresti, sennilega eina glóran að fara í D60 því það er ekki eins og það séu einhver voðaleg læti þegar drifið fer. Minn Ram er að vísu slatta léttari en ég var einmitt að böðlast í svona aðstæðum með kerru með sexhjóli á í tvo daga fyrir stuttu og k...
frá petrolhead
02.sep 2020, 15:20
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Dana 60/70 hlutföll og drif gefins
Svör: 7
Flettingar: 8564

Re: Dana 60/70 dót komið á brunaútsölu

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA !!
frá petrolhead
01.sep 2020, 13:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60529

Re: Ram 1500 næsti kafli

Það var nú ekki svo gott að krúserinn væri camo, þetta er öxlin á Sigurði veiðimeistara Aðalsteins sem kemur þarna inn á myndina :-O
frá petrolhead
01.sep 2020, 12:35
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 36-38" dekk.
Svör: 6
Flettingar: 4097

Re: Vantar 36-38" dekk.

Myndir
frá petrolhead
01.sep 2020, 11:10
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 36-38" dekk.
Svör: 6
Flettingar: 4097

Re: Vantar 36-38" dekk.

Jongud, ég smelli myndum af þeim í dag og set hérna inn, ég keypti þetta bara til að hafa eitthvað undir Ram meðan Ingi Sveinbjörns er að.... ótrúlegt en satt...gera við hliðarnar á Iroc dekkjunum
frá petrolhead
31.aug 2020, 17:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60529

Re: Ram 1500 næsti kafli

Það var markmið að vera búinn að skipta um vél en þar semað klikkaði var haldið til hreindýra veiða með 5.2 vélina enn í bílnum og tekinn með góður slatti af smurolíu. Það er skemmst frá því að segja að ég lenti í þeirri skömm í þessari ferð að festa mig, sem væri ekki svo skelfilegt nema fyrir þær ...
frá petrolhead
31.aug 2020, 17:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60529

Re: Ram 1500 næsti kafli

Best að setja eitthvað aðeins hér inn þó lítið hafi gerst síðan ég póstaði síðast. Ég var kominn vel á veg að raða 5.9 vélinni saman en þegar ég ætlaði að fara að slípa ventlana komst ég að því að það voru nokkrir púst ventlar bognir og greinilega búið að keyra mótorinn eitthvað þannig því fjögur ve...
frá petrolhead
31.aug 2020, 17:32
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 36-38" dekk.
Svör: 6
Flettingar: 4097

Re: Vantar 36-38" dekk.

Svo þú er búinn að redda þér, ég er nefnilega með slitinn gang af 385/70-16 undir raminum sem losnar þegar ég fæ iroc úr viðgerð.
frá petrolhead
29.aug 2020, 20:33
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 36-38" dekk.
Svör: 6
Flettingar: 4097

Re: Vantar 36-38" dekk.

Ertu að leita að góðum gang eða bara einhverju sem heldur lofti ?
frá petrolhead
08.júl 2020, 00:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spottakassi á pikkup eða Patrol Y61
Svör: 14
Flettingar: 6329

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Gjörðu svo vel Elli, vona að þér gangi þá betur en mér :-)
frá petrolhead
07.júl 2020, 01:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spottakassi á pikkup eða Patrol Y61
Svör: 14
Flettingar: 6329

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Poulsen...OK, tékka á því hið snarasta :-D
frá petrolhead
06.júl 2020, 22:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spottakassi á pikkup eða Patrol Y61
Svör: 14
Flettingar: 6329

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Axel Jóhann wrote:Sendu þessum skilaboð á fb.


Ekki gekk það, þetta var líka kassi með tvískiptu loki en ég þarf kassa með einföldu loki :-/

mbk
Gæi
frá petrolhead
06.júl 2020, 17:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spottakassi á pikkup eða Patrol Y61
Svör: 14
Flettingar: 6329

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Takk fyrir ábendinguna Axel, athuga þetta.
frá petrolhead
05.júl 2020, 22:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spottakassi á pikkup eða Patrol Y61
Svör: 14
Flettingar: 6329

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Hvað segirðu Íbbi, hvað heldurði að smíði á svona kassa hjá þér kosti ?? Er ekki að finna þetta nema bara í USA svo smíði er að verða álitlegur kostur.
mbk
Gæi
frá petrolhead
03.júl 2020, 00:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spottakassi á pikkup eða Patrol Y61
Svör: 14
Flettingar: 6329

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Já Íbbi það verður kannski lausnin, ég er alla vega viss um að þú verður ekki í vandræðum með það :-D
frá petrolhead
02.júl 2020, 21:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spottakassi á pikkup eða Patrol Y61
Svör: 14
Flettingar: 6329

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Já ok svo Jötunn er þá með starfsemi enn, best að athuga heimasíðuna og gá hvort maður finnur eitthvað þar :-)
frá petrolhead
02.júl 2020, 02:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spottakassi á pikkup eða Patrol Y61
Svör: 14
Flettingar: 6329

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Hvernig fór það með Jötunvélar, snéri það fyrirtæki ekki tánum upp og kollinum niður nú seinnipart vetrar ?? rámar alla vega í einhverjar fréttir af því að reksturinn hafi ekki verið góður.
frá petrolhead
01.júl 2020, 21:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spottakassi á pikkup eða Patrol Y61
Svör: 14
Flettingar: 6329

spottakassi á pikkup eða Patrol Y61

Góðan og blessaðan.
Vita menn hvort einhverjir eru að smíða eða selja svona kassa á pikkup palla hérlendis, eitthvað í líkingu við þann sem er á myndinni ?
MBK
Gæi
frá petrolhead
21.jún 2020, 04:21
Spjallborð: Barnaland
Umræða: HELV! rapparar
Svör: 4
Flettingar: 9359

Re: HELV! rapparar

HAHAHA, hvar er "like" takkinn.
Ég hata þennan andskota líka....afsakið orðbragðið.
frá petrolhead
17.jún 2020, 20:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60529

Re: Ram 1500 næsti kafli

Já það verður gaman að prófa þegar þetta verður loksins komið í en samt smá mínus að hafa ekki verið með mótorinn í bílnum til að finna muninn. Ekki alveg að marka að vera með 5.2 sem er farin að éta líter af smurolíu á innan við 1000km og fara svo í uppgerða og 5.9....en verður samt fj gaman :-D
frá petrolhead
16.jún 2020, 07:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 60529

Re: Ram 1500 næsti kafli

Sælt veri fólkið. Jæja ætli maður reyni ekki að setja inn eitthvað um það litla sem gert var í síðasta en slippur og hefðbundin vorverk tóku mest af tímanum. Ég hafði það alla vega af að gasket match-a portin í milliheddinu máta plötuna góðu neðan á það og viti menn, ótrúlegt en satt þá passa öll gö...

Opna nákvæma leit