Leit skilaði 347 niðurstöðum

frá Tollinn
06.des 2015, 12:58
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar Öxul að framan í hilux ´93
Svör: 1
Flettingar: 334

Re: Vantar Öxul að framan í hilux ´93

Vantar sárlega þennan öxul. Er ekki einhver snillingur búinn að hásingavæða bílinn sinn og liggur með þetta einhvers staðar?

Kv Tolli
frá Tollinn
06.des 2015, 12:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Öxull í klafahilux ´93
Svör: 14
Flettingar: 3242

Re: Öxull í klafahilux ´93

Sælir

Þetta er öxullinn

öxull.jpg
öxull.jpg (53.49 KiB) Viewed 2942 times


Mig grunar að hann sé ónýtur, virkar eins og hann hafi dregist út og svo hafa rillurnar rólega étið sig inn í hann án þess að ég hafi fundið fyrir neinu.
frá Tollinn
03.des 2015, 09:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Öxull í klafahilux ´93
Svör: 14
Flettingar: 3242

Re: Öxull í klafahilux ´93

Þetta splitti er rúmlega 28 mm í þvermál, örugglega 30 mm. Þetta er splittið sem heldur öxlinum inn í liðhúsinu.
frá Tollinn
02.des 2015, 22:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stolin 35" dekk - skoða og deila ;)
Svör: 3
Flettingar: 1866

Re: Stolin 35" dekk - skoða og deila ;)

Óþolandi, vonandi finnst þetta
frá Tollinn
02.des 2015, 22:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Öxull í klafahilux ´93
Svör: 14
Flettingar: 3242

Re: Öxull í klafahilux ´93

Þeir í Toyota eru ekki með þennan hring, bara allan öxulinn
frá Tollinn
02.des 2015, 16:20
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar Öxul að framan í hilux ´93
Svör: 1
Flettingar: 334

Vantar Öxul að framan í hilux ´93

Um er að ræða klafabíl. ATH (farþega megin)

Tolli s: 691 5469
frá Tollinn
02.des 2015, 13:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Öxull í klafahilux ´93
Svör: 14
Flettingar: 3242

Re: Öxull í klafahilux ´93

Takk fyrir þetta Gunni, ég var einmitt að komast að þessu eftir að hafa rifið þetta, Verst að það er ekki hægt að fá þennan hring svo Toyota ætlast til að maður kaupi bara allan öxulinn á 60 þús, hehe Er nú samt að reyna að athuga með suzuki umboðið eins heimskulega og það hljómar en þá er þetta vís...
frá Tollinn
01.des 2015, 18:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Öxull í klafahilux ´93
Svör: 14
Flettingar: 3242

Öxull í klafahilux ´93

Sælir félagar lenti því að bíllinn hætti að snúa framdekkjunum. Eftir smá athugun kemur í ljós að öxulhosa niður við hjól farþega megin er farin í sundur og öxullinn virðist geta dregist það langt út úr liðdósinni að hann hættir að grípa, veit það einhver, á öxulhosan að halda öxlinum inní dósinni? ...
frá Tollinn
06.aug 2015, 16:34
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar hraðamælaplugg í 80 cruiser
Svör: 1
Flettingar: 643

Re: Vantar hraðamælaplugg í 80 cruiser

Hvað segja menn, á ekki einhver svona handa mér?
frá Tollinn
31.júl 2015, 12:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar hraðamælaplugg í 80 cruiser
Svör: 1
Flettingar: 643

Vantar hraðamælaplugg í 80 cruiser

Þetta væri þá stykkið sem skrúast á millikassann (sjá mynd)

Cruiserinn er árgerð 1993

Upplýsingar í síma 842-2829

04d7c44df14f64c393a97b80a984506b_image_200x288.jpg
04d7c44df14f64c393a97b80a984506b_image_200x288.jpg (10.86 KiB) Viewed 591 time
frá Tollinn
20.júl 2015, 22:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Púst undir Hilux
Svör: 3
Flettingar: 1066

Re: Púst undir Hilux

Sæll Ég er með ´93 módel af hilux og er nýbúinn að vera í sama brasi. Ég endaði með að setja flækjur í minn og lét Kvikk þjónustuna smíða 2.5" púst í hann. Mér finnst ég finna töluverðan mun á bílnum en þar sem ég keyri hann mjög sparlega finn ég líka mun í eyðslu. Smíðin kostaði í kringum 50 þ...
frá Tollinn
02.júl 2015, 08:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vesen með pústgreinapakkningu
Svör: 7
Flettingar: 1699

Re: Vesen með pústgreinapakkningu

Já, ég er búinn að kaupa pinnbolta og ætla að prufa að herða saman en ef það gengur ekki ætla ég að prufa þetta með sílikonið. Ekki geta menn bara rekið strax í gang um leið og búið er að herða þetta í silicon?

kv Tolli
frá Tollinn
01.júl 2015, 22:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vesen með pústgreinapakkningu
Svör: 7
Flettingar: 1699

Re: Vesen með pústgreinapakkningu

ertu að meina þetta? sleppa pakkningunni, en ef ég kaupi rautt vélasilicon og set beggja megin við pakkninguna? Finnst einhvern veginn skrítið að sleppa henni alveg
frá Tollinn
01.júl 2015, 08:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vesen með pústgreinapakkningu
Svör: 7
Flettingar: 1699

Re: Vesen með pústgreinapakkningu

Já, þetta þykir mér bara líkleg skýring. Spurning með pakkninguna því ég hef þurft að keyra bílinn aðeins og það pústar svona skemmtilega með pakkningunni og ég er hræddur um að hún sé ónýt. Hvað með pakkningalím?
frá Tollinn
30.jún 2015, 22:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vesen með pústgreinapakkningu
Svör: 7
Flettingar: 1699

Vesen með pústgreinapakkningu

Sælir félagar Nú var ég að henda út pústgreininni í lúxanum (22re) og skellti flækjum í greyið. Það munar nú um það en málið er að ég setti nýja pakkningu og taldi mig herða flækjurnar þokkalega (pinnboltar og rær orðnar þreyttar). Það pústar meðfram pakkningunni og ég taldi planið á flækjunum fínt ...
frá Tollinn
21.maí 2015, 08:01
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Til sölu HILUX 1993 35" SELDUR!
Svör: 3
Flettingar: 2287

Til sölu HILUX 1993 35" SELDUR!

Ætla að kanna áhugann á þessum Toyota Hilux 2,4 EFI (bensín) 1993 model 35" breyttur á þokkalegum dekkjum (12" breiðar felgur) Með nýtt 2,5" púst og flækjur Skoðaður til Ágúst 2016 athugasemdalaust. Ekinn 225.xxx km Mjög heillegur bill, litið riðgaður (að mínu mati). Er búinn að dunda...
frá Tollinn
05.apr 2015, 20:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux af 38" yfir á 44"
Svör: 29
Flettingar: 5490

Re: hilux af 38" yfir á 44"

Og fáum við að vita eitthvað meira, hvernig hilux, hvað er á verkefnalistanum, hvernig á að klára þetta, myndir??

kv Tolli
frá Tollinn
13.mar 2015, 22:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftpressur í bílskúr?
Svör: 14
Flettingar: 5089

Re: Loftpressur í bílskúr?

Tæplega 100 þús

Kv Tolli
frá Tollinn
13.mar 2015, 20:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftpressur í bílskúr?
Svör: 14
Flettingar: 5089

Re: Loftpressur í bílskúr?

Keypti 3 ha. Með 100 l kút, 360 l/mín free air delivery, dælan heitir Fiac og er seld í þòr
frá Tollinn
12.mar 2015, 07:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftpressur í bílskúr?
Svör: 14
Flettingar: 5089

Re: Loftpressur í bílskúr?

Sindri er með 3 hp pressu með 100 ltr kút sem ég get mælt með. Nota loftfræsara og loftlykla á henni. Ef boltarnir eru fastir, þá fullhleður maður hana og byrjar svo. Annars á ég pressu sem er sambærileg líka sem ég get selt þér. Já ég var búinn að sjá flotta pressu hjá Sindra en ég held að hún haf...
frá Tollinn
11.mar 2015, 20:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftpressur í bílskúr?
Svör: 14
Flettingar: 5089

Re: Loftpressur í bílskúr?

Var einmitt að lesa þessa grein. Budgetið á þessu hjá mér er 100 - 150 þús svo ég er ekki að fara að kaupa einhverja risapressu.

kv Tolli
frá Tollinn
11.mar 2015, 19:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftpressur í bílskúr?
Svör: 14
Flettingar: 5089

Re: Loftpressur í bílskúr?

Þetta á að notast í loftverkfæri, sprautun, dæling í dekk og bara allt það sem okkur bílskúrskallana dettur í hug.
frá Tollinn
11.mar 2015, 18:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftpressur í bílskúr?
Svör: 14
Flettingar: 5089

Loftpressur í bílskúr?

Sælir félagar

Nú á að fara að fá sér loftpressu í skúrinn. Hvaða áherslu á maður að leggja á þetta, stóran kút eða horfa aðallega á dælingu?

Með hverju mælið þið?

kv Tolli
frá Tollinn
06.mar 2015, 21:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvernig tékkar maður alternator
Svör: 5
Flettingar: 3252

Re: Hvernig tékkar maður alternator

Takk fyrir þetta

Ég var búinn að mæla á geymirinn en hann sýndi enga hleðslu en geymirinn sjálfur tekur hleðslu með hleðslutæki. Öll öryggi eru í lagi en það furðulega gerðist að dagljósin virðast ekki virka lengur.

kv Tolli
frá Tollinn
06.mar 2015, 19:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvernig tékkar maður alternator
Svör: 5
Flettingar: 3252

Hvernig tékkar maður alternator

Sælir félagar

Mig grunar að alternatorinn í bílnum sé ónýtur. Hvernig er best að tékka á þessu (með fjölsviðsmæli) þannig að allur vafi sé tekinn af

með fyrirfram þökk

Tolli
frá Tollinn
11.feb 2015, 20:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: LC90 á breiðari felgur og Wincar dælubreyting
Svör: 12
Flettingar: 5244

Re: LC90 á breiðari felgur og Wincar dælubreyting

Miklu flottari á breiðu felgunum. Heldurðu að dælan þoli að vera à hliðinni?

Kv Tolli
frá Tollinn
25.jan 2015, 18:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota 4runner 1987 SELDUR 16-4-2019
Svör: 159
Flettingar: 82311

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 24-1-2015

Hvaða mòtor er í honum, 2,4 EFI? Væri gaman að stúdera túrbóvæðingu á þeim mòtor

Kv Tolli
frá Tollinn
12.jan 2015, 19:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaspjall
Svör: 10
Flettingar: 2248

Re: Dekkjaspjall

Ef þú ert að tala um bíl sem er klár á fjöll 2,5 - 2,6 tonn þá eru 38" dekk alveg nóg. Menn sem eru mikið í spotta á fjöllum eru yfirleitt klaufar að keyra. Það er auðvitað eðlilegt að lenda annað slagið í spotta en 38" bílar í þessum þyngdarflokki skila sér oftast vel með góðan bílstjóra....
frá Tollinn
03.des 2014, 22:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota 4runner 1987 SELDUR 16-4-2019
Svör: 159
Flettingar: 82311

Re: Toyota 4runner 1987 smá hugleiðing 3-12-2014

Það væri synd að selja hann, myndir held ég alltaf sjá eftir honum

Kv Tolli
frá Tollinn
22.nóv 2014, 08:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skúffur i jeppa
Svör: 1
Flettingar: 1255

Re: Skúffur i jeppa

Kíktu á þennan, hefur verið að smíða í LC80 en getur örugglega gert í fleiri bíla

viewtopic.php?f=32&t=17877&p=101771#p101771

kv Tolli
frá Tollinn
22.nóv 2014, 06:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 44"
Svör: 39
Flettingar: 28096

Re: hilux 44"

er ekki til einfaldari og ódýrari leið til að finna hestöfl, hef heyrt að menn hafi náð að troða þessum 2,4 rokk upp í 200 hö með túrbínu og öðrum knastás.
frá Tollinn
20.nóv 2014, 20:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: áhugamannahópur um 22RE (2.4 EFI, Toyota)
Svör: 5
Flettingar: 2536

Re: áhugamannahópur um 22RE (2.4 EFI, Toyota)

Ég hef alveg fundið uppgerðarsett fyrir þessar vélar á viðráðanlegu verði en um leið og það er eitthvað sem heitir performance þá rýkur verðið upp úr öllu valdi. Ég hallast að því að kaupa uppgerðarsett þar sem allar pakkningar og flestir slitfletir eru endurnýjaðir sem og allir skynjarar og splæsa ...
frá Tollinn
19.nóv 2014, 23:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: gangtruflanir í 22re
Svör: 4
Flettingar: 1769

Re: gangtruflanir í 22re

Bara til að vera forvitinn, fannstu eitthvað út úr þessu?
frá Tollinn
19.nóv 2014, 22:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: áhugamannahópur um 22RE (2.4 EFI, Toyota)
Svör: 5
Flettingar: 2536

áhugamannahópur um 22RE (2.4 EFI, Toyota)

Sælir félagar Er einn af þeim hamingjusömu mönnum sem á rúmlega tvítugan gæðing með þessari skemmtilegu vél (hóst). Nú langar mig að fara að snýta bílnum all verulega og uppfæra eitt og annað. Í mínum pælingum var ég alltaf með í huga að skella einhverjum skemmtilegum mótor í bílinn en eftir að hafa...
frá Tollinn
03.júl 2014, 09:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvernig hafa MB ML jepplingar staðið sig
Svör: 0
Flettingar: 654

Hvernig hafa MB ML jepplingar staðið sig

Veit einhver hvernig Merceders Benz ML 2,7 dísil hafa verið að standa sig (í kringum 2000 árgerð)

Hvað eyðir svona bill?

Allar upplýsingar vel þegnar

Kv Tolli
frá Tollinn
21.mar 2014, 09:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi
Svör: 39
Flettingar: 10170

Re: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi

Mér finnst magnað hvað menn eru fljótir að skjóta niður svona tilraunastarfsemi. Gæti verið sniðugt að vera með svona inn á auka rafgeymi sem hægt er að hlaða meðan bíllinn stendur kyrr. Það eyðir engri aukaorku. Það væntanlega er enginn stórkostlegur sparnaður en skemmtileg pæling.

kv Tolli
frá Tollinn
18.mar 2014, 21:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mússó vandræði
Svör: 21
Flettingar: 3948

Re: Mússó vandræði

Kom í ljós að startarinn var ónýtur

Takk fyrir brainstormið félagar, gott að geta fengið hugmyndir hérna

Kv Tolli
frá Tollinn
18.mar 2014, 21:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Olía á drif og kassa
Svör: 18
Flettingar: 3283

Re: Olía á drif og kassa

Fordinn wrote:Gamall hilux???? sjálskipti vökva á gírkassan.... og hann verður ljufur sem lamb.


Eru menn í alvöru að setja sjálfskiptivökva á kassann? Mæla menn almennt með þessu?
frá Tollinn
18.mar 2014, 13:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Olía á drif og kassa
Svör: 18
Flettingar: 3283

Re: Olía á drif og kassa

Það er þá greinilegt að ég gerði mikil mistök að setja 80W90 olíu á þetta allt saman. Spurning um að tappa af og skella 75W90 í staðinn

Takk fyrir þessar upplýsingar.

kv Tolli
frá Tollinn
17.mar 2014, 23:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Olía á drif og kassa
Svör: 18
Flettingar: 3283

Re: Olía á drif og kassa

Já, ég held nú að þetta sé örugglega í góðu lagi og skemmi ekki neitt en ég sé svolítið eftir því að hafa ekki sett 75W90. Finnst bara ótrúlegt að það geti verið svona mikill munur. Bíllinn var mikið betri áður en ég skipti um olíu.

kv Tolli

Opna nákvæma leit