Leit skilaði 347 niðurstöðum

frá Tollinn
17.mar 2014, 22:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Olía á drif og kassa
Svör: 18
Flettingar: 3266

Olía á drif og kassa

Sælir félagar

Var að skipta um olíur á drifum og kössum og setti 80W90 á þetta allt saman. Nú finnst mér bíllinn hrikalega þvingaður eitthvað í gírana og eins og hann sé mun þyngri af stað. Er ég að setja vitlausa olíu á hann?

btw, þetta er hilux ´93 2,4 EFI (22re)

kv Tolli
frá Tollinn
14.mar 2014, 09:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: wrangler 38" 360cc Kárinn
Svör: 10
Flettingar: 5946

Re: wrangler 38" 360cc Kárinn

Hvar fékkstu glænýjan Mudder??
frá Tollinn
14.mar 2014, 09:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mússó vandræði
Svör: 21
Flettingar: 3900

Re: Mússó vandræði

Ég þakka kærlega fyrir þessi ráð.

Næst á dagskrá er þá bara að draga bílinn inn í skúr og fara yfir þetta allt saman.

kv Tolli
frá Tollinn
13.mar 2014, 20:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mússó vandræði
Svör: 21
Flettingar: 3900

Re: Mússó vandræði

Það eina sem heyrist er relay-klikk þegar maður reynir að starta Þetta relay klikk er þegar spólan er að skjóta bendensinum fram. Prófaðu að fá þér sandpappír og hreinsaðu kapalskóna á köplunum. Getur verið sambandsleysi og það er minna mál en að rífa drifskaftið undan. Þetta geta líka verið smelli...
frá Tollinn
13.mar 2014, 19:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mússó vandræði
Svör: 21
Flettingar: 3900

Re: Mússó vandræði

En hvað segja menn, á ég að rífa drifskaptið úr til að draga hann?

Það er ótrúlega freystandi að draga hann rólega heim í skúr (ca 5 km)

kv Tolli
frá Tollinn
13.mar 2014, 19:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mússó vandræði
Svör: 21
Flettingar: 3900

Re: Mússó vandræði

Já það er á þetta reynandi. Skrítið samt að bíllinn gekk bara fínt en hætti svo að starta
frá Tollinn
13.mar 2014, 18:38
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Lof á Grím Jónsson
Svör: 1
Flettingar: 1988

Lof á Grím Jónsson

Lánaði mér súrefnisskynjara sem mig sárvantaði, ekkert mál.

Bara snilld, mættu fleiri vera svona. Spurning um að taka upp svona "pay it forward" hérna í jeppabransanum

kv Tolli
frá Tollinn
13.mar 2014, 18:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mússó vandræði
Svör: 21
Flettingar: 3900

Re: Mússó vandræði

ef þú vilt vera alveg safe og ef musso er með stöng á millikassann en ekki rafmagns takka þá geturðu sett hann í neutral og þá snýr hann ekki sjálfsskiptingunni með þegar hann er dreginn, þó getur þetta ollið þvingun í drifrásinni ef ekki eru handvirkar driflokur að framan þar sem neutral er yfirle...
frá Tollinn
13.mar 2014, 17:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mússó vandræði
Svör: 21
Flettingar: 3900

Re: Mússó vandræði

Það eina sem heyrist er relay-klikk þegar maður reynir að starta Þetta relay klikk er þegar spólan er að skjóta bendensinum fram. Prófaðu að fá þér sandpappír og hreinsaðu kapalskóna á köplunum. Getur verið sambandsleysi og það er minna mál en að rífa drifskaftið undan. Tékka á því, takk fyrir þett...
frá Tollinn
13.mar 2014, 16:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mússó vandræði
Svör: 21
Flettingar: 3900

Re: Mússó vandræði

Ef að þetta hefur einhvað með sjálfskiftinguna að gera að þá geturðu prófað að setja hana í N og prófað að starta. Getur verið að það þurfi að stýga á bremsuna þegar startað er. Heyrist klick í startaranum þegar þú reynir að starta en snýr ekki vélinni. þá eru sennilega kolin búin í startaranum eða...
frá Tollinn
13.mar 2014, 15:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mússó vandræði
Svör: 21
Flettingar: 3900

Mússó vandræði

Sælir félagar var áðan að hjálpa bróður mínum við að reyna að koma mússó í gang. Um er að ræða 2.9 d sjálfskiptann ca 2000 árg. Hann hélt að hann væri rafmagnslaus svo ég fór að gefa honum start en fljótlega kom í ljós að nóg rafmagn er á honum. Ég gekk á geyminn með mæli og sá að hann var í góðu la...
frá Tollinn
12.mar 2014, 23:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Undarleg hegðun á Hilux.
Svör: 21
Flettingar: 4200

Re: Undarleg hegðun á Hilux.

var gangurinn í bílnum búinn að vera lengi skrýtinn fyrst það vantaði þennan skynjara. Eða fór hann allt í einu að verða skrýtinn. Í raun var aldrein neitt að ganginum í honum en hann var mjög máttlaus en ég hélt að það væri nú bara eðlilegt þar sem þessir bílar hafa nú ekki verið frægir fyrir að v...
frá Tollinn
12.mar 2014, 22:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Undarleg hegðun á Hilux.
Svör: 21
Flettingar: 4200

Re: Undarleg hegðun á Hilux.

Járni wrote:Ekki slæmt að eignast allt annan bíl fyrir ~15þ


Nkl, er mjög sáttur við þetta. Þessi síða er algjör snilld og það er frábært hvað allir eru hjálpsamir hérna.

kv Tolli
frá Tollinn
12.mar 2014, 22:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Undarleg hegðun á Hilux.
Svör: 21
Flettingar: 4200

Re: Undarleg hegðun á Hilux.

Ja hérna, þetta er ótrúlegt, fékk þennan fína skynjara í bílanaust og með afslætti endaði hann í tæplega 14 þús. krónum. Einn góður spjallverji hérna lánaði mér skynjara sem ég ætlaði að nota en endaði með að kaupa (universal) skynjara í bílanaust og hermdi svo eftir skynjurunum sem ég fékk lánaða t...
frá Tollinn
12.mar 2014, 07:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI
Svör: 7
Flettingar: 1166

Re: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI

Fann 2 skynjara, annar er Bosch replacement í 6cyl 4Runner vélina, 3VZe. Það er mjög líklegt að hann passi, var reyndar búinn að skipta út plögginu á honum í annað, en fann original plöggið og er með það. Versta er að gengjurnar á skynjaranum sjálfum eru hálf rifnar, þarf að setja hann í með kítti ...
frá Tollinn
11.mar 2014, 21:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI
Svör: 7
Flettingar: 1166

Re: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI

Hvað segið þið félagar, er enginn með þetta hjá sér í varahlutahrúgunni og má missa þetta?
frá Tollinn
11.mar 2014, 18:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI
Svör: 7
Flettingar: 1166

Re: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI

Kiddi wrote:Þú átt að geta keypt suðumúffu á pústverkstæði ég hef t.d. fengið þannig hjá BJB og þá er lítið mál að möndla þetta í.


Takk fyrir það

Þá vantar bara skynjarann sjálfann
frá Tollinn
11.mar 2014, 18:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI
Svör: 7
Flettingar: 1166

Re: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI

Einnig kemur til greina að fá ónýtann skynjara þar sem mig vantar bara skottið (plöggið af honum). Þeir í Bílanaust virðast eiga þetta skottlaust á töluvert betra verði en umboðið. Svo þarf ég að smíða þetta í svo það er ekki verra að hafa eitthvað til að smíða eftir þar sem ég þarf að koma þessu fy...
frá Tollinn
11.mar 2014, 14:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI
Svör: 7
Flettingar: 1166

Vantar Súrefnisskynjara í 2,4 EFI

Um er að ræða reddingu fram yfir næstu helgi þar sem ég er að panta skynjarann að utan en er að fara í ferð yfir helgina.

Er einhver spjallverji svo góður að eiga þetta og er til í að lána mér, leigja mér eða selja ódýrt

kv Tolli

691 5469
frá Tollinn
11.mar 2014, 09:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Undarleg hegðun á Hilux.
Svör: 21
Flettingar: 4200

Re: Undarleg hegðun á Hilux.

Takk fyrir þetta

Þetta er geðtruflað verð á þessu drasli

var að hringja upp í umboð og þetta kostar yfir 30 þús kr.

kv Tolli
frá Tollinn
11.mar 2014, 08:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Undarleg hegðun á Hilux.
Svör: 21
Flettingar: 4200

Re: Undarleg hegðun á Hilux.

Það sem mér finnst líka skrítið er að bíllinn hefur gengið mjög vel frá því ég fékka hann, eyðslan er skapleg en krafturinn reyndar enginn en ég taldi það nú bara eðlilegt og var ekkert að spá í það. En í gær kom inn kraftur sem ég hef bara ekki fundið áður og eftir það byrjaði hann að ganga illa. Þ...
frá Tollinn
10.mar 2014, 23:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Undarleg hegðun á Hilux.
Svör: 21
Flettingar: 4200

Re: Undarleg hegðun á Hilux.

Súrefnisskynjarinn er á pústinu nálægt gírkassanum. Hann kostaði nálægt 30 þús í umboði síðast þegar ég gáði. (Minnir mig) Klárt mál að þetta er ekki jarðsambandið en ég get bara ómögulega séð þennan skynjara á pústinu verð að leita af mér allan grun. Það er a.m.k. plögg á lúmminu sem er ofaná gírk...
frá Tollinn
10.mar 2014, 22:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Undarleg hegðun á Hilux.
Svör: 21
Flettingar: 4200

Re: Undarleg hegðun á Hilux.

Já verst að hann er að hiksta með og er núna að spá í að hætta að ganga hægagang. En bilunardúddinn í húddinu segir bilunarkóði 21 og 25 sem er 21: main oxygen sensor signal - Open or short in heater circuitof main oxygen sensor • Main oxygen sensor heater • ECM og 25: intake air temp sensor signal ...
frá Tollinn
10.mar 2014, 22:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Olía á afturdrif í hilux?
Svör: 12
Flettingar: 3761

Re: Olía á afturdrif í hilux?

Nei nei, ég var bara með mikið af hinni.
frá Tollinn
10.mar 2014, 18:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Undarleg hegðun á Hilux.
Svör: 21
Flettingar: 4200

Re: Undarleg hegðun á Hilux.

hobo wrote:Ég skýt á súrefnisskynjarann. Þú getur lesið tölvuna sjálfur, googlaðu bara.


Var einmitt búinn að fá fínar upplýsingar frá þér hvernig ég les tölvuna, ég þarf auðvitað að gera það. Var bara að spá hvort þetta væri þekkt hegðun í þessum bílum
frá Tollinn
10.mar 2014, 17:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Undarleg hegðun á Hilux.
Svör: 21
Flettingar: 4200

Undarleg hegðun á Hilux.

Sælir félagar. Var áðan í umferðinni og var bara á mínum venjulega rólegheita akstri á móti vind og að sjálfsögðu gerðist lítið sökum kraftleysis (2,4 efi). Ég er ekki vanur að vera eitthvað að þenja bílinn neitt og alltaf haldið mig undir ca 3000 snúninga. Það gerðist hins vegar núna að ég var komi...
frá Tollinn
10.mar 2014, 16:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Olía á afturdrif í hilux?
Svör: 12
Flettingar: 3761

Re: Olía á afturdrif í hilux?

Ég notaði bara venjulega 80W90 olíu en fékk mér bætiefni fyrir svona lás sem ég skellti á drifið líka. Svo er bara að sjá hvað þetta gerir fyrir mann.

Takk fyrir þetta
kv Tolli
frá Tollinn
10.mar 2014, 10:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Olía á afturdrif í hilux?
Svör: 12
Flettingar: 3761

Re: Olía á afturdrif í hilux?

JonHrafn wrote:Tregðulásinn vill LSD olíu 85w90



Takk fyrir það, ég geri ráð fyrir því að hann virki hvort eð er ekki neitt. Ætti ekki að vera í lagi að setja bara venjulega gírolíu á drifið? 80w90 olíu
frá Tollinn
09.mar 2014, 21:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Olía á afturdrif í hilux?
Svör: 12
Flettingar: 3761

Olía á afturdrif í hilux?

'93 bensín með tregðulás, þarf einhverja sérstaka olíu?

Kv Tolli
frá Tollinn
09.mar 2014, 21:02
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Tölvusamskipti við garmin map162
Svör: 0
Flettingar: 1703

Tölvusamskipti við garmin map162

Sælir, vantar sárlega að geta talað við þetta tæki, er einhver með snúru sem vantar nýjan eiganda?

Kv Tolli

691 5469
frá Tollinn
06.jan 2014, 08:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Landcruiser 90
Svör: 21
Flettingar: 7301

Re: Toyota Landcruiser 90

Takk fyrir þetta stefán eg held að það sé eitthvað svona hja mer þarf bara að skoða það betur en ætli það seu svipaðir gormar að framan i 90bilnum einsog i 70bilnum að framan?? Það er pottþétt ekki svipað vegna þess að í 90 bílnum þurfa gormarnir að vera töluvert stífari þar sem bíllinn er bæði þyn...
frá Tollinn
30.des 2013, 14:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Erlendar varahlutasíður á netinu
Svör: 20
Flettingar: 5772

Re: Erlendar varahlutasíður á netinu

Það getur oft verið svoldið snúið að finna parta í EU bíla, sérstaklega diesel á amerísku partasíðunum, nema þú vitir að hverju þú ert að leita, og eða veist hvort það séu sömu partar í bensín bílunum. En ef þú notar catalogue-inn á http://www.raybestoschassis.com/catalog" onclick="window.open(this...
frá Tollinn
30.des 2013, 10:20
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: reynsla af vw passat
Svör: 39
Flettingar: 32902

Re: reynsla af vw passat

Ég held það sé nú bara deginum ljósara að VW verður ekki keyptur inn á mitt heimili. Þetta eru svakalegar sögur sem hér hafa komið fram. Stundum held ég að það sé bara best að fá sér Subaru, þó þeir eyði aðeins meira þá vega þeir það upp með áreiðanleika.

kv Tolli
frá Tollinn
29.des 2013, 19:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Erlendar varahlutasíður á netinu
Svör: 20
Flettingar: 5772

Re: Erlendar varahlutasíður á netinu

Er aðeins búinn að vera að skoða rockauto.com, mikið rosalega finnst mér erfitt að finna varahluti þar, mig vantar t.d. að finna efri og neðri spindla í toyota lc 120 2003 árgerð en finn ekkert, kannski er ég ekki að fara rétt að þessu.

kv Tolli
frá Tollinn
28.des 2013, 22:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Cherokee af orginal yfir á 44"
Svör: 117
Flettingar: 49713

Re: Cherokee af orginal yfir á 44"

Þessi verður svakalegur, hlakka til að sjá útkomuna.

kv Tolli
frá Tollinn
28.des 2013, 22:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Erlendar varahlutasíður á netinu
Svör: 20
Flettingar: 5772

Re: Erlendar varahlutasíður á netinu

Já, ég hef verið að skoða heimasíður hjá aðilum sem selja í gegnum ebay.

kv Tolli
frá Tollinn
28.des 2013, 20:32
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Rúntur frá RVK á morgun
Svör: 12
Flettingar: 3100

Re: Rúntur frá RVK á morgun

Flott er, 9 á select og stefnt á skjaldbreið en það þarf þó ekki að vera meitlað í stein.

Spurning um að fara þá hjá Bragabót og hitta Jóhann Elís þar ef hann slæst með í för

kv Tolli
frá Tollinn
28.des 2013, 18:08
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Rúntur frá RVK á morgun
Svör: 12
Flettingar: 3100

Re: Rúntur frá RVK á morgun

Sýnist veðrið ætla að vera þokkalegt, spurning hvert væri gaman að fara. Er búinn að fara núna 2svar af stað með það að markmiði að fara upp á Skjaldbreið en einhvern veginn endað með að gera eitthvað annað. Annars er ég til í nánast hvað sem er.

kv Tolli
frá Tollinn
28.des 2013, 16:45
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Rúntur frá RVK á morgun
Svör: 12
Flettingar: 3100

Rúntur frá RVK á morgun

Sælir félagar

Mig langar að viðra jeppann á morgun og er að spá í hvort fleiri eru í þeim hugleiðingum og langar að kíkja eitthvað.

kv Tolli
frá Tollinn
28.des 2013, 16:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Erlendar varahlutasíður á netinu
Svör: 20
Flettingar: 5772

Erlendar varahlutasíður á netinu

Sælir félagar Mig vantar mikið af varahlutum í Toyota Landcruiser 120 og langar mig helst að panta þá á netinu þar sem þetta er fáránlega dýrt hér heima Er aðeins búinn að leita hér á spjallinu að umræðum um varahlutasíður en finn ekkert svo ég spyr, hvar hafa menn verið að panta varahluti að utan? ...

Opna nákvæma leit