Leit skilaði 1160 niðurstöðum

frá Kiddi
12.apr 2011, 21:54
Spjallborð: Jeep
Umræða: AC dælu uppsetning í Cherokee
Svör: 5
Flettingar: 2461

Re: AC dælu uppsetning í Cherokee

Ég var með svona dælu í Wrangler og hafði þetta frekar einfalt bara, slöngu með síu fyrir inntakið og svo slöngu með hraðtengi fyrir úttakið. Skvetti dassi af militec inn í hana við og við og þegar hún var orðin mjög heit kældi ég hana með snjó. Ég sá síðan á netinu að einhverjir hafa fyllt þær hrei...
frá Kiddi
09.apr 2011, 13:32
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Chevy 350 (SELD)
Svör: 4
Flettingar: 1504

Re: Chevy 350

Vélin er seld
frá Kiddi
07.apr 2011, 00:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol - vandræði með driflæsingu
Svör: 11
Flettingar: 3435

Re: Patrol - vandræði með driflæsingu

Þegar ég átti Subaru hér um árið bilaði hraðamælis skynjarinn (speed sensor) og lýsti bilunin sér einmitt svona. Ég skipti um hann og allt fór í lag við það.
frá Kiddi
04.apr 2011, 17:53
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Lokur á Musso
Svör: 4
Flettingar: 3366

Re: Lokur á Musso

Líklega sama og í Scout / Willys. Kannaðu það samt nánar áður en þú pantar...
frá Kiddi
04.apr 2011, 11:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: lc 80
Svör: 21
Flettingar: 5313

Re: lc 80

Þetta sem ég var að tala um með mismunahjólin var að setja mismunahjól úr Toyota ARB lás í Patrol ARB lás. ARB notar sömu mismunadrifshjólin í marga driflása, sem er einmitt snilld því það gerir það að verkum að við getum leikið okkur aðeins með hvaða öxlar eru settir í hvaða drif Með Ægisbúnaðinn þ...
frá Kiddi
03.apr 2011, 22:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: lc 80
Svör: 21
Flettingar: 5313

Re: lc 80

Ég myndi nú segja að þeir alhörðustu og gáfuðustu settu 9.5" Land Cruiser drif í framhásinguna í staðinn fyrir að setja Patrol hásingu með handónýtum legubúnaði (já ég er ekki að tala um hann sem handónýtan af afspurn heldur af eigin reynslu og endlausu helvítis veseni!!!)... nú síðan er búið a...
frá Kiddi
31.mar 2011, 23:39
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Scout stýrismaskína óskast (FUNDIN)
Svör: 1
Flettingar: 659

Scout stýrismaskína óskast (FUNDIN)

Er ekki einhver hér með Scout stýrismaskínu á lausu fyrir sanngjarnt verð?

Kiddi S: 869-7544
frá Kiddi
30.mar 2011, 15:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að breyta Durango
Svör: 6
Flettingar: 3234

Re: Að breyta Durango

Ég myndi athuga með að mixa svipaða kanta og þú ert með á Pajeronum á litlu myndinni. Minnir að Gunnar Ingvi á Tangarhöfðanum hafi verið með þá.
frá Kiddi
29.mar 2011, 12:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vonbrigði með norðanmenn..
Svör: 21
Flettingar: 5269

Re: Vonbrigði með norðanmenn..

Þú ert krútt dabbi minn :Þ
frá Kiddi
29.mar 2011, 09:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vonbrigði með norðanmenn..
Svör: 21
Flettingar: 5269

Re: Kyrion kia pajero

pajero dislel ( DID ) árg 2002 ekinn 165 þús verð 2.2 mils VS toyota Landcrusier 120 gx 2003 model ek 220 þús verð 2.7 mils. Hvorn myndu nú menn velja ef báðir litu vel út og með jafn góða sögu? Landcruiser án efa,með ekki meiri uppl. en þetta. Magnað hvað þessar toyotur eru teknar framyfir. Þetta ...
frá Kiddi
28.mar 2011, 11:22
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ...
Svör: 16
Flettingar: 5146

Re: Grand 44" Bull verð í takmarkaðan tíma 2.3mill!!!!!

...
frá Kiddi
24.mar 2011, 16:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
Svör: 13
Flettingar: 2855

Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?

Er ekki díselvélin og kassarnir bara svona mikið þyngri????
frá Kiddi
24.mar 2011, 13:15
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Suzuki XL7
Svör: 25
Flettingar: 11225

Re: Suzuki XL7

Vélarnar hafa nú yfirleitt ekki verið það versta sem kemur frá frökkunum
frá Kiddi
23.mar 2011, 09:48
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Notandinn "smallfish"
Svör: 1
Flettingar: 3024

Notandinn "smallfish"

Ef þið skoðið hvað þessi "notandi" er að setja inn þá er það bara copy-paste af því sem hefur verið áður skrifað þannig að ég held það sé ekki nokkur spurning að þarna er kominn einhver vírusfjári eða eitthvað. Er ekki um að gera að reka hann út á ballarhaf sem fyrst og úr okkar augsýn áðu...
frá Kiddi
23.mar 2011, 08:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 102620

Re: 44" 4runner

Er það ekki bara útaf grindinni að framan. Það þarf að hafa þessa klafabíla svo fjandi háa þegar hásingin er komin undir til þess að þeir geti fjaðrað eitthvað saman. Ef það er ekki tilfellið þá er þetta nú eitthvað kjánalegt, en það sést á afturstífunum að bíllinn hefur ekki verið svona hár áður en...
frá Kiddi
22.mar 2011, 22:50
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Suzuki XL7
Svör: 25
Flettingar: 11225

Re: Suzuki XL7

hobo wrote:Samkvæmt smá netvafri þá er enginn dísel xl7 til sölu á íslandi, wikipedia segir að þeir séu bara með v6 bensínvélum, en samt sýndist mér ég sjá nokkra dísel xl7 til sölu notaða út í heimi.

Er það ekki bara af því að einhver kani hefur skrifað þetta inn á Wikipedia?
frá Kiddi
22.mar 2011, 17:34
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Chevy 350 (SELD)
Svör: 4
Flettingar: 1504

Re: Chevy 350

Jæja, endilega látið orðið berast. Það líður ekki á löngu þar til mótorinn verður rifinn úr þannig að ef menn vilja heyra í þessu hljóðið þá er um að gera að hafa samband sem fyrst!
frá Kiddi
21.mar 2011, 16:44
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 4L60E
Svör: 6
Flettingar: 1622

Re: Vantar 4L60E

Jújú ef græjan væri svona tonninu þyngri. 4L60E á að fara létt með 2ja tonna 44" jeppa sem er ca 500 NM og mig langar ekki í það sem fylgir 4L80E, semsagt hærri fyrsti gír, meiri eyðsla og meiri þyngd + að breyta drifsköptum
frá Kiddi
21.mar 2011, 12:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 4L60E
Svör: 6
Flettingar: 1622

Re: Vantar 4L60E

Heheheh. Ég er kominn með LQ4 mótor, semsagt 6.0 V8 úr Silverado 2004. Það er eiginlega sama og LS1, bara stærri og með járnblokk! Sjáum svo til hvort þetta klárist ekki fyrir næsta vetur!!!
frá Kiddi
21.mar 2011, 00:18
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 4L60E
Svör: 6
Flettingar: 1622

Re: Vantar 4L60E

!!!
frá Kiddi
21.mar 2011, 00:18
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Chevy 350 (SELD)
Svör: 4
Flettingar: 1504

Re: Chevy 350

Aðeins að minna á þetta.
frá Kiddi
18.mar 2011, 15:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 4L60E
Svör: 6
Flettingar: 1622

Vantar 4L60E

Daginn

Mig vantar 4L60E skiptingu, nú eða 4L65E eða 4L70E. 4x4 að sjálfsögðu.

Ef skiptingin er af eldri gerðinni (áfast "kúplingshús") þá má skiptingin vera bara 2wd og þarfnast upptektar. Skilyrði er þó að hún sé '96 árgerð eða yngri.

Kiddi S: 869-7544 eða kristinnm@gmail.com
frá Kiddi
17.mar 2011, 19:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ..
Svör: 9
Flettingar: 2900

Re: Að panta sjálfur frá OME

Tollurinn reiknast bara á innkaupsverð reiknað yfir í íslenskar krónur miðað við tollgengið þann daginn. 15% tollur er algengur en þú getur fengið nánari upplýsingar um það hjá tollinum (tollur.is). Þar getur þú séð tollskrána nú eða sent þeim fyrirspurn. Síðan kemur alltaf virðisaukaskattur og póst...
frá Kiddi
16.mar 2011, 21:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Chevy 350 (SELD)
Svör: 4
Flettingar: 1504

Chevy 350 (SELD)

Til sölu er Chevy 350 mótor. Í dag (16.3.2011) er vélin í bíl og hægt að setja í gang og heyra. Vélin verður þó fljótlega tekin úr, en ekki ljóst alveg hvenær það verður. Nánari upplýsingar: Chevrolet 350, 2ja bolta blokk árg. 1972. Tveggja bungu, "camel hump" hedd, árg. 1969 að mig minnir...
frá Kiddi
16.mar 2011, 17:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ódýrt dekkjaverkstæði ( jeppadekk )
Svör: 3
Flettingar: 1522

Re: Ódýrt dekkjaverkstæði ( jeppadekk )

Nýbarði Garðabæ hafa reynst mér þokkalega
frá Kiddi
14.mar 2011, 23:40
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero, 2.8 úr og 350 í staðinn
Svör: 19
Flettingar: 5487

Re: Pajero, 2.8 úr og 350 í staðinn

Jááá... eins og það er margt sem er mjög einfalt frá GM þá hefur þeim tekist að flækja þetta alveg helling!
frá Kiddi
14.mar 2011, 23:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: samansláttur að framan
Svör: 5
Flettingar: 1768

Re: samansláttur að framan

Eins mikið og hægt er áður en hásingin eða dekkin rekast í eitthvað.
frá Kiddi
14.mar 2011, 17:58
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero, 2.8 úr og 350 í staðinn
Svör: 19
Flettingar: 5487

Re: Pajero, 2.8 úr og 350 í staðinn

Ég átti semsagt skiptingu 4L80E úr Suburban, sem var með 241 millikassa með úrtakið farþegamegin, sem er sjaldgæf útfærsla. Millikassann seldi ég vestur eitthvert (Snæfellsnesið???) en félagi minn tók skiptinguna. Öxullinn aftan úr henni var 32 rillu þannig að þín hlýtur að vera það líka. Afturendin...
frá Kiddi
14.mar 2011, 16:20
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero, 2.8 úr og 350 í staðinn
Svör: 19
Flettingar: 5487

Re: Pajero, 2.8 úr og 350 í staðinn

Það á nú að vera til original millistykki fyrir millikassann aftan á 4L80E, ég átti eitt slíkt og gæti e.t.v. kannað hvort sá sem fékk skiptinguna frá mér á það enn? Svo þyrftirðu bara að finna 32 rillu input í millikassann, það á líka að vera til einhverstaðar...
frá Kiddi
12.mar 2011, 18:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kantar fyrir wrangler..
Svör: 12
Flettingar: 3763

Re: Kantar fyrir wrangler..

Hvaða hásingar, felgubreidd og backspace ertu með?
frá Kiddi
09.mar 2011, 15:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Steinolía
Svör: 35
Flettingar: 10626

Re: Steinolía

Hvernig stendur þá á því að þeir aka vandræðalaust á þotueldsneyti á suðurskautinu á common-rail Toyotum?
frá Kiddi
08.mar 2011, 20:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gúmmí"fóðring" í bensíntanksfestingu
Svör: 9
Flettingar: 1877

Re: Gúmmí"fóðring" í bensíntanksfestingu

Já einhvern veginn hefur mér fundist sem þetta þyrfti að vera þykkara en trukkaslangan gæti verið það sem ég er að leita að. Allar aðrar uppástungur eru samt vel þegnar!
frá Kiddi
08.mar 2011, 20:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gúmmí"fóðring" í bensíntanksfestingu
Svör: 9
Flettingar: 1877

Re: Gúmmí"fóðring" í bensíntanksfestingu

Já ég hef velt því fyrir mér en er eitthvað smeykur um að hún verði ekki til friðs...
frá Kiddi
08.mar 2011, 20:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gúmmí"fóðring" í bensíntanksfestingu
Svör: 9
Flettingar: 1877

Gúmmí"fóðring" í bensíntanksfestingu

Nú fer að koma að því að festa bensíntankana í jeppann, tvo áltanka smíðaða úr 2.5mm efni. Ég hafði hugsað mér að smíða undir þá eins konar körfu úr vinklum og þess háttar sem boltuð er í grindina. Tankarnir sitja þá í henni og ofan við þá set ég einangrunardýnu (eða eitthvað álíka) sem klemmist þá ...
frá Kiddi
08.mar 2011, 15:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Steinolía
Svör: 35
Flettingar: 10626

Re: Steinolía

Nú spyr ég kannski eins og fávís kona, en er nokkur þörf yfir höfuð á smurningu í Common-rail spíssum, snýr þetta ekki öllu heldur að því að þeir stíflist ekki af óhreinindum og þess háttar?

Annars er það líka spurning hvaða áhrif mikill brennisteinn hefur á hvarfakútana...
frá Kiddi
08.mar 2011, 00:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vélar spurning
Svör: 14
Flettingar: 3155

Re: Vélar spurning

Það er mikið einfaldara dæmi að mixa millikassa saman við aðra skiptingu, nú þá er líka hægt að nýta tækifærið og smíða milligír. Ef þú tekur t.d. mótor úr Dodge Ram / Grand Cherokee, 318 eða 360 með innspýtingu, skiptingu og millikassa. Smíðar milligír úr millikassanum sem er á skiptingunni og setu...
frá Kiddi
07.mar 2011, 22:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Talibana trukkur
Svör: 31
Flettingar: 9367

Re: Talibana trukkur

Þetta er ekkert nema snilld. Turbo er mátturinn og dýrðin, hallelúja og amen!
Mér finnst það sniðugt hjá þér að byrja með þetta bara original, þá sleppurðu við allt vesen því tengdu svona til að byrja með... svo er alltaf hægt að fikta í dótinu seinna!!!
frá Kiddi
04.mar 2011, 16:37
Spjallborð: Toyota
Umræða: 2.4 Turbo Diesel vesen!
Svör: 15
Flettingar: 3463

Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!

JonHrafn wrote:
Stebbi wrote:
Fetzer wrote:vona það allavegana ,, en spurning hvað maður er lengi að henda 350 vél og ssk i drusluna :)



Miklu fljótari en að fá þessa 4cyl kvelju til að gera þig ánægðan. :)


fyrir utan verðmiðan, maður opnar þetta og já, þetta er ónýtt , best að skipta um þetta fyrst búið er að opna þetta osfr....

???
frá Kiddi
04.mar 2011, 01:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásing vs klafar.
Svör: 51
Flettingar: 17341

Re: Hásing vs klafar.

Range Roverarnir eru nú með merkilega langt fjöðrunarsvið, en það leiðinlega er að það fylgir þessum púðum í þeim leiðinlega mikið viðhald (dýrt) þó svo að frágangur sé "réttur" (rétt eins og í vörubílunum í rauninni ef út í það er farið :-) ) Það væri líka áhugavert að sjá hvernig þetta v...
frá Kiddi
03.mar 2011, 23:34
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þið eruð hávaðaseggir!
Svör: 6
Flettingar: 2827

Re: Þið eruð hávaðaseggir!

Hvernig stendur á því að ég þekki engan sem BARA gengur á hálendinu? Hvar finnur maður þetta fólk? Þekkir einhvern svona? Ég þekki fólk af ýmsu tagi, þar á meðal útivistarfólk sem er ekki mikið fyrir jeppa en ég hef ekki orðið var við að þeim sé eitthvað í nöp við að fólk ferðist á jeppum enda nýta ...

Opna nákvæma leit