Leit skilaði 198 niðurstöðum

frá Dúddi
27.jún 2012, 20:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur
Svör: 33
Flettingar: 7992

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Ef einhvern langar í óbreyttan 4runner þá er ég með einn árgerð 92 ekinn aðeins tæp 112000km. Beinskiptur og lýtur alveg fáránlega vel út.
frá Dúddi
26.maí 2012, 20:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pattinn. 46" mátun
Svör: 42
Flettingar: 11109

Re: Pattinn. Loftkerfið komið í

Er nokkuð annað en að stytta bara kútinn?
frá Dúddi
13.maí 2012, 16:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Njósnaramyndir ... Egilstaðir
Svör: 19
Flettingar: 4737

Re: Njósnaramyndir ... Egilstaðir

Ég hef nú ekki trú á að Guðni hafi átt þennan fox því Bjarnþór er búinn að breyta honum alveg frá grunni á þessu dekk og byrjaði á því þegar hann var nánast bara strákur.
frá Dúddi
06.apr 2012, 19:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Landcruiser "46
Svör: 18
Flettingar: 4568

Re: Landcruiser "46

Sæll, hvernig er afstaðan á togstönginni að framan, ertu með einhvern hækkunnar arm? Mér finnst þetta óþarflega bratt hjá mér og ég er ekki frá því þinn bíll sé heldur hærri. Ertu kannski með eitthvað boddylift? Kv Dúddi
frá Dúddi
11.mar 2012, 23:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: pústefni?
Svör: 16
Flettingar: 5028

Re: pústefni?

http://www.facebook.com/photo.php?fbid= ... =3&theater
þetta var smíðað undir bílinn hjá mér í fyrra, notuðum 3 tommu rör og suðubeyjur, allt úr sandblæstri og málmhúðun. Ég var nú bara vikapiltur í þessu, rétti verkfæri og svona :)
frá Dúddi
11.mar 2012, 19:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: pústefni?
Svör: 16
Flettingar: 5028

Re: pústefni?

ég keypti nú bara rörin í sanblæstri og málmhúðun
frá Dúddi
01.mar 2012, 07:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ljós á læsingu blikkar
Svör: 20
Flettingar: 4241

Re: Ljós á læsingu blikkar

Nei enginn styristaumur tekinn i gegnum þennan ljósapung, læsinginn getur semsagt virkad fullkomlega an tess ad ljósid virki.....
frá Dúddi
29.feb 2012, 12:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ljós á læsingu blikkar
Svör: 20
Flettingar: 4241

Re: Ljós á læsingu blikkar

Sæll, ég er búinn að vinna gríðarlega mikið við þetta og ljósið kemur læsingarmótornum ekkert við. Ef að læsingin fer á og allt í góðu með það skaltu ekki hreifa við mótornum. Prófaðu að taka litla plöggið úr sambandi á rofanum, og fá þér vír og leiða þar á milli, ef ljósið virkar þannig þá er það r...
frá Dúddi
23.feb 2012, 20:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4.2 Lc vél í Patrol.
Svör: 8
Flettingar: 2315

Re: 4.2 Lc vél í Patrol.

mótorinn úr startaranum á LC 90 á að passa í LC 80 startarann og þá er maður kominn með 12 volta start...
frá Dúddi
23.feb 2012, 00:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjálfskiptingahitamælir, hvar á að setja hann??
Svör: 27
Flettingar: 4916

Re: Sjálfskiptingahitamælir, hvar á að setja hann??

ég er með mælinn í pönnuni og vil ekki hafa hann á lögninni að eða frá kæli því ef kælirinn stíflast sem gerist stundum þá er sú mæling ekki marktæk.
frá Dúddi
13.feb 2012, 20:18
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: driflæsingarmótor
Svör: 1
Flettingar: 488

Re: driflæsingarmótor

Seldur
frá Dúddi
12.feb 2012, 17:57
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: driflæsingarmótor
Svör: 1
Flettingar: 488

driflæsingarmótor

til sölu driflæsingarmótor í lc 80 að aftan í topplagi. Er á akureyri. Upplýsingar í síma 8640201 eða runaringiardal@gmail.com
frá Dúddi
09.feb 2012, 07:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 279
Flettingar: 193992

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Þú hefðir nú mátt skola af cruisernum minum adur en þú myndadir hann...
frá Dúddi
06.feb 2012, 21:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: framöxlar.. LC70 vs. Hilux
Svör: 5
Flettingar: 1860

Re: framöxlar.. LC70 vs. Hilux

liðurinn passar á milli allra þessara bíla en ekki innri öxlarnir.
frá Dúddi
11.jan 2012, 21:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Land Rover Discovery 44 " update 29,10,13
Svör: 14
Flettingar: 8203

Re: Land Rover Discovery 38"í átt að 44" update 11.1.12

Gleymdist ekki eitthvað að toga hásinguna aftar þegar púðarnir voru settir undir??
frá Dúddi
23.des 2011, 15:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lc 80 leiðinlegur að skifta sér í lága drifinu
Svör: 14
Flettingar: 2738

Re: Lc 80 leiðinlegur að skifta sér í lága drifinu

já þetta gerir góðan bíl enn betri, hvað er það sem þig vantar helst, boddyhluti eða eitthvað annað, veit um svona bíl í niðurrifi.
frá Dúddi
23.des 2011, 00:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lc 80 leiðinlegur að skifta sér í lága drifinu
Svör: 14
Flettingar: 2738

Re: Lc 80 leiðinlegur að skifta sér í lága drifinu

þetta er akkúrat svona, er búin að gera þetta í ófáum bílum.
frá Dúddi
08.des 2011, 19:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"
Svör: 37
Flettingar: 12195

Re: Íslenskir 6x6 fjallajeppar >35"

Svo er auðvita guli ecolineinn sem var svartur, 6x6, fyrsti svoleiðis linerinn. Sem stefán sigurðsson átti. Finn bara enga mynd af honum
frá Dúddi
26.nóv 2011, 22:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Eftirminnilegir Íslenskir jeppar
Svör: 75
Flettingar: 24636

Re: Sögulegi Íslenskir jeppar

ég get nú sennilega sagt ykkur það sem þið þurfið að vita um hrollinn, var lengi vel sá eini fyrir utan þórir eiganda hans sem vissi hvað allir takkarnir gerðu í honum, Hann er semsagt móðurbróðir minn og ég byrjaði fjallaferðaferilinn með honum í þessu djásni Þegar Þórir kaupir hann er hann með fro...
frá Dúddi
17.nóv 2011, 22:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Volvo 6x6
Svör: 129
Flettingar: 48413

Re: Volvo 6x6

er ekki bara 4 ltr úr land cruiser 60 málið, er þessi ekki 24 volt líka? Þeir mótorar eyða ekki rassgat og endast eins og enginn sé morgundagurinn, kannski enginn roslegur kraftur en allt í lagi.
frá Dúddi
05.nóv 2011, 16:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 123142

Re: Lítill Hilux með fjörðun

Ein smá tæknispurning, verður hægt að stíga á kúplinguna eða þarftu að breyta petalanum eitthvað?
frá Dúddi
23.okt 2011, 18:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: að breita felgum
Svör: 5
Flettingar: 2116

Re: að breita felgum

bara gera þetta sjálfur, slípar upp suðurnar, leggur réttskeið á felgubrúnina og mælir með skífumáli niðurí brúnina á miðjuni. punktar þetta svo og mælir einusinni enn áður en þú síður meira.
frá Dúddi
16.sep 2011, 22:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lofttjakkur á patrol lás
Svör: 8
Flettingar: 2741

Re: Lofttjakkur á patrol lás

sæll, þu varst að pósta á mig um daginn með 4,88 í patrol framhásingu. Hvernig ætlaru að leysa þetta með hlutfallið hjá þér?
frá Dúddi
08.sep 2011, 20:50
Spjallborð: Nissan
Umræða: Cummins í patrol
Svör: 88
Flettingar: 31665

Re: Cummins í patrol

Ég var einusinni með patrol 93 módelið í viðhaldi hjá mér þar sem ég var að vinna. Þegar hann var orðin 10 ára þá hringdi ég og var að panta frammöxul í hann og sölumaðurinn spurði hvað væri verið að nota þennan bíl í því þetta var öxull númer 22 sem var skráður á bílnúmerið. Samt veit ég að við átt...
frá Dúddi
20.aug 2011, 19:22
Spjallborð: Toyota
Umræða: Tacoma/Hilux/LC120 árg 05 og yngri.
Svör: 51
Flettingar: 16708

Re: Tacoma/Hilux/LC120 árg 05 og yngri.

afhverju ekki að nota land cruiser 80 hásingu, með handbremsuna klára og fljótandi öxulum, auðvelt að fá hlutfall á móti framdrifinu og það að auki toyota :)
frá Dúddi
06.aug 2011, 17:16
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu hlutföll
Svör: 0
Flettingar: 603

Til sölu hlutföll

Til sölu eftirfarandi drifhlutföll. 4,88 í 7,5" toyota framdrif. 5,29 í 7,5" toyota framdrif. 4,88 í Patrol framdrif, notað til dæmis þegar sett er patrol framdrif eða framhásing í heilu undir LC80. 5,13 í 10,25" ford drif. Einnig er til legusett í 7,5" drifið og í 10,25" dr...
frá Dúddi
01.jún 2011, 19:57
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38 til sölu
Svör: 1
Flettingar: 1569

38 til sölu

Til sölu 38 tommu ground hawnk gangur, hálfslitinn á fínum 15 tommu breyðum stálfelgum. Hefur lítið verði hleypt úr þeim, aðallega verið notuð sem sumardekk. Dekkin eru á akureyri. Verð 150.000. Rúnar 8640201
r-ardal@visir.is
frá Dúddi
16.apr 2011, 00:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: lc 80
Svör: 21
Flettingar: 5284

Re: lc 80

ég og félagi minn sem er alger snillingur smíðuðum undir þennan hvíta hér að ofan framhásingu með 9.5 tommu lc drifi, notaði bara lc 60 framhásingarrör og breykkaði það aðeins og setti liðhúsin af lc 80 háisngunni á með öxlum og tilheyrandi, virkar fínt. http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusi...
frá Dúddi
01.apr 2011, 21:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: lc 80
Svör: 21
Flettingar: 5284

Re: lc 80

halló, ég var með formverk kanta og færði um 15 cm, keypti þá upphaflega vegna þessa að þeir eru einu kantarnir sem eru lokaðir niðrá afturdekkið, þeir eru líka flottustu kantarnir, lagið á þeim og þannig en þeir eru leiðinlega þröngir fyrir 44 tommu dekkið, veit eiginlega ekki um neinn sem er með þ...
frá Dúddi
22.jan 2011, 21:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: landcruser 80
Svör: 7
Flettingar: 2385

Re: landcruser 80

Taka alla gúmíkantana úr og þvo þá í heitu sápuvatni. Sprauta svo í tusku duglega af PTFE smurefni og strjúka vandlega í kantana þegar þeir eru orðnir þurrir.Það heitir bara PTFE og það fæst allavegna í Wurth, það er hreint silicon og ekki feiti í því þannig þá festist síður sandur og drulla í því. ...
frá Dúddi
23.nóv 2010, 21:46
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar altanitor í LC60
Svör: 1
Flettingar: 874

Vantar altanitor í LC60

Vantar altanitor í Land Cruiser 60 árgerð 88, með orginal túrbó vélinni, þessi sem vantar er með innbyggðum spennustilli.
Upplýsingar 8935666 eða jmg@simnet.is Magnús
frá Dúddi
05.jún 2010, 11:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hi-Runner - 1kz-t 3.0 tdi komin í gang.
Svör: 51
Flettingar: 17536

Re: Toyota Hi-Runner - Diesel væðing og eldsneytistankapælingar

ætliði að nota runner skiptinguna við vélina?
frá Dúddi
13.maí 2010, 16:45
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ýmislegt dót til sölu
Svör: 1
Flettingar: 1282

ýmislegt dót til sölu

Er að rífa ford f250 árg '89 til sölu 7,3 l vél C6 skipting NP 1356 millikassi með dragliðs afturenda Dana 60 reverse framhásing, þessi með spindillegunum, það er hækkunnararmur á hægra liðhúsinu og hún er með festingunum fyrir four link og loftpúða, 4,10 hlutfall. 10,25 afturhásing, 4,10 hlutfall, ...
frá Dúddi
13.maí 2010, 16:43
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 44 tommu dc
Svör: 0
Flettingar: 964

44 tommu dc

til sölu mjög góða 44 dc negld, microskorinn og búið að skera útúr munstri, áhugasamir hafi samband í síma 8640201 eða r-a-ardal@visir.is verð 300 þús eða tilboð
frá Dúddi
12.mar 2010, 19:11
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 60 spurningar
Svör: 7
Flettingar: 4214

Re: LC 60 spurningar

ég átti svona bíl í nokkur ár, orginal túrbó og breytti honum fyrir 44 tommu. Hann var á 4,56 hlutföllum og var mjög skemtilegur á 38 tommu sumardekkjunum. Á þessum árum braut ég 2 framöxla, og þeir eru svosem ekki mikið að brotna, fer eftir aksturslagi, félagi minn sem á eins bíl keypti sér krómstá...
frá Dúddi
12.mar 2010, 18:51
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC millikassa lækkun
Svör: 7
Flettingar: 4067

Re: LC millikassa lækkun

Það er bara að setja þetta í undir bílnum, ekkert taka kassan úr, það er ekkert mál, þetta er 17 % lækkun minnir mig,
frá Dúddi
02.mar 2010, 20:42
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC80 5" Felgu backspace?
Svör: 5
Flettingar: 2913

Re: LC80 5" Felgu backspace?

ég var alltaf með 12,5 hjá mér á land cruiser 80 og ég þekki einn sem er með 14 cm þannig þetta sleppur. Það er samt eitthvað mismunandi með bremsurnar, þetta sleppur á eldri bílunum en þarf aðeins að laga bremsurnar á yngri, veit ekki hvenær þetta skiptist
frá Dúddi
13.feb 2010, 12:59
Spjallborð: Nissan
Umræða: Stuðari á Patrol
Svör: 4
Flettingar: 3285

Re: Stuðari á Patrol

Skoðaðu Dalbjorg.is þar er flottur rörastuðari á bíl sem kt útivistaverslun á sínum tíma, sennilega hægt að fara inná kliptrom.is líka.

Opna nákvæma leit