Leit skilaði 153 niðurstöðum

frá gunnarb
07.okt 2014, 15:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Festingar á álfelgu fyrir úrhleypibúnað?
Svör: 8
Flettingar: 2768

Re: Festingar á álfelgu fyrir úrhleypibúnað?

Félagi minn lét skera úr stáli nokkuð breiða "stöng" sem er breiðari út til endanna. Þar er þetta lagað eftir felgunni (15"). Hann getur því spennt þetta inn í felguna, ekkert soðið eða borað, bara spennt í eða úr á "no time". Get komið þér í samband við hann ef þú vilt skoð...
frá gunnarb
06.okt 2014, 16:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fúin/rifið dekk
Svör: 2
Flettingar: 1391

Re: Fúin/rifið dekk

Ég hef keyrt árum saman á dekkjum sem hafa verið köppuð, en það voru dekk sem ég notaði aðeins sem sumardekk og hleypti aldrei úr. Myndi láta sjóða þetta ef þú ætlar að nota þetta úrhleypt - gerði það á 38" gumbó mudder og notaði mörg ár án vanda þrátt fyrir úrhleypingar...
frá gunnarb
06.okt 2014, 13:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 44"
Svör: 6
Flettingar: 3641

Re: hilux 44"

Til hamingju með græjuna. Það verður örugglega gaman hjá þér í vetur, sennilega jafn gaman í skúrnum og á fjöllum :-)
frá gunnarb
06.okt 2014, 13:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2003 econoline 150 - v10 fyrir v8
Svör: 7
Flettingar: 2404

Re: 2003 econoline 150 - v10 fyrir v8

Sæll V10 vélin er svosem ágæt, en getur verið þyrst undir álagi. Pabbi á E-350 bíl með V10 og þið gætuð alveg fengið að vera í bandi við mig og sjá hvernig þessu er komið fyrir ef það hjálpar. Með varahluti þá er það nú reynsla okkar með flest að það fæst harla lítið á Íslandi og þessi V10 bíll ske...
frá gunnarb
28.sep 2014, 14:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 20-11´16
Svör: 75
Flettingar: 39824

Re: 46" Rover í Extreem Makover

Sælir félagar. Nú er vitleysan byrjuð á ný .(Er ekki hægt að fá eitthvað við þessu ? ) Ætla að fara að skipta um boddy á bílnum mínum og er kominn með gjafa ! 88 árg af Range Rover Vouge SE classic 4 dyra. Ég ætla að strípa hann alveg og láta sandblása skelina og sink grunna áður en smíðavinnan hef...
frá gunnarb
28.sep 2014, 13:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Já já, langt umfram budget. En þetta er svo ægilega gaman að maður verður bara að spara við sig í öðru í staðin. Það er vissulega fúlt að lenda í manni eins og Einari, en það eru alltaf undantekningar sem sanna regluna. Ég er búinn að kaupa (og selja) varahluti/aukahluti á þessum vef eða 4x4 í meira...
frá gunnarb
28.sep 2014, 11:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Jæja félagar. Löngu kominn tími á update. Ég var búinn að brasa mikið við sjálfskiptinguna þar sem hún fór aldrei i lock-up. Allar tilraunir voru árangurslausar og ég endaði á því að fá Ljónsstaðamenn til að skoða málið. Eftir skoðun hjá þeim dæmdu þeir hana það lélega (enda verið slippandi síðan hú...
frá gunnarb
13.sep 2014, 08:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2003 econoline 150 - v10 fyrir v8
Svör: 7
Flettingar: 2404

Re: 2003 econoline 150 - v10 fyrir v8

Það eru reyndar deildar meiningar um það hvort v10 eyði meiru. Ástæðan er hinsvegar sú að v8 vélin er biluð og hann getur fengið v10 vélina fyrir lítið. Munið þið eftir einhverjum sem fór í svona project?
-G
frá gunnarb
08.sep 2014, 10:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2003 econoline 150 - v10 fyrir v8
Svör: 7
Flettingar: 2404

2003 econoline 150 - v10 fyrir v8

Sælir félagar.

Er að gera smá rannsak fyrir vin. Vita menn hversu mikið mál er að skipta v8 vélinni út fyrir v10 mótor úr jafn gömlum bíl?

Kveðja,

Gunnar
frá gunnarb
17.aug 2014, 09:47
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Þekkir einhver HP Transmission á Akureyri?
Svör: 9
Flettingar: 9027

Re: Þekkir einhver HP Transmission á Akureyri?

Jæja félagar. Þá get ég upplýst ykkur um afhverju ég náði ekki í hann. Einar Gunnlaugsson sem er/rekur HP transmission er einfaldlega óheiðarlegur. Ég er búinn að senda honum mörg sms og hringja í hann í tugi skipta. Þegar ég hringdi í hann úr leyninúmeri svaraði hann í hvelli. Eins og fyrr laug han...
frá gunnarb
03.júl 2014, 14:39
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Þekkir einhver HP Transmission á Akureyri?
Svör: 9
Flettingar: 9027

Re: Þekkir einhver HP Transmission á Akureyri?

OK, takk fyrir póstinn. Þetta rímar alveg við það sem ég hef heyrt, vonandi bara eitthvað tilfallandi hjá honum.
frá gunnarb
01.júl 2014, 23:53
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Þekkir einhver HP Transmission á Akureyri?
Svör: 9
Flettingar: 9027

Þekkir einhver HP Transmission á Akureyri?

Ég keypti um miðjan maí uppgerða sjálfskiptingu af Einari í HP Transmission á Akureyri. Það var ekkert mál að ná í Einar meðan ég var að bíða eftir skiptingunni frá honum og hún var síðan send norður um heiðar. Í ljós kom að skiptingin var biluð og ég hringdi í hann til að til að láta hann vita. Han...
frá gunnarb
08.mar 2014, 11:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Hr.Cummins wrote:Hvað er að frétta, eru komin ný sæti í hann ;) ?


Nei, ekki enn, það hefur verið svo djöfull mikið af endum að hnýta eftir sprautunina :)
frá gunnarb
25.feb 2014, 07:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gast loftdælur
Svör: 4
Flettingar: 1870

Re: Gast loftdælur

Ég keypti svona dælu fyrir 20 árum í Bílabúð Benna. Þær dælur sem mest voru seldar eru vissulega mun kraftminni en t.d. FINI dælurnar sem eru vinsælar, en þær hafa ákveðna kosti. GAST framleiðir reyndar allskonar dælur, en það sem Benni var með voru membru dælur (ekki stimpil dælur). Þær draga ekki ...
frá gunnarb
25.feb 2014, 06:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Jæja, það kom pakki í gær ... það á að gefa greyinu nýja súrefnisskynjara, kerti og þræði. Þegar ég loggaði bílinn síðast sá ég að hann er of ríkur á lágum snúningi. Ein ástæðan getur verið lélegir súrefnisskynjarar eða mikið "sótaðir". Í ljósi þess að hann var lengi með ónýtann hitaskynja...
frá gunnarb
21.feb 2014, 09:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Jamm það verður gaman að sjá þessa gömlu birtast aftur. Þessum bíl mínum var mjög vel breytt upphaflega og synd að sjá svona öflugan bíl grotna niður. Sem betur fer eru endalaus verkefni eftir, en núna ætla ég að raða honum saman og nota út veturinn, næstu stóru project verða ekki fyrr en í sumar :-)
frá gunnarb
20.feb 2014, 09:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

2014-02-15 18.41.26.jpg
2014-02-15 18.41.26.jpg (340.67 KiB) Viewed 8903 times


2014-02-15 18.41.43.jpg
2014-02-15 18.41.43.jpg (243.74 KiB) Viewed 8903 times


2014-02-15 18.41.55.jpg
2014-02-15 18.41.55.jpg (258.17 KiB) Viewed 8903 times


2014-02-15 19.37.01.jpg
2014-02-15 19.37.01.jpg (256.26 KiB) Viewed 8903 times


2014-02-15 20.56.43.jpg
2014-02-15 20.56.43.jpg (213.43 KiB) Viewed 8903 times


2014-02-15 22.04.03.jpg
2014-02-15 22.04.03.jpg (243.63 KiB) Viewed 8903 times


2014-02-16 16.45.33.jpg
Grunnur kominn á
2014-02-16 16.45.33.jpg (234.17 KiB) Viewed 8903 times


2014-02-16 22.03.48.jpg
OG svona lítur þetta víst út eftir að hann hætti að heita Skjóni
2014-02-16 22.03.48.jpg (245.49 KiB) Viewed 8903 times
frá gunnarb
20.feb 2014, 09:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Svo hófst vitleysan fyrir alvöru. Ég var búinn að ákveða að fara ekki í nein stærri project fyrr en í sumar til að geta nýtt tímann á fjöllum. EN ... ég missti mig aðeins :) 2014-02-03 19.25.33.jpg 2014-02-14 16.02.28.jpg 2014-02-03 19.25.57.jpg 2014-02-14 23.35.59.jpg 2014-02-14 23.36.23.jpg 2014-0...
frá gunnarb
20.feb 2014, 08:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Jæja, smá update. Ég reif skúffuna aftur af til að koma aukatanknum fyrir. Hann er um 40 cm breiður, kom undan Nissan pickup minnir mig. Tankurinn er töluvert tekinn upp að aftan, en þar sem boddý hækkun er nokkuð mikil gat ég fest tankinn mjög ofarlega þannig að hann situr það hátt að litlar líkur ...
frá gunnarb
08.feb 2014, 23:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu
Svör: 2
Flettingar: 523

Re: ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu

snilld, takk fyrir ábendinguna. Græja svona í hvelli :-)
frá gunnarb
08.feb 2014, 14:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu
Svör: 2
Flettingar: 523

ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu

Lumar einhver á svona? Ef ekki, vita menn hvaða bíltegundir hafa verið með dælurnar utanáliggjandi (eins og mig rámi í að einhverjar subaru tegundir hafi verið þannig).

uppl. 897 1471
frá gunnarb
08.feb 2014, 13:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu
Svör: 1
Flettingar: 537

ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu

Lumar einhver á svona? Ef ekki, vita menn hvaða bíltegundir hafa verið með dælurnar utanáliggjandi (eins og mig rámi í að einhverjar subaru tegundir hafi verið þannig).

uppl. 897 1471
frá gunnarb
02.feb 2014, 09:11
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: vantar 44 tommu kanta á hilux
Svör: 5
Flettingar: 2073

Re: vantar 44 tommu kanta á hilux

talaðu við Gunnar Yngva í brettakantar.is, hann á þetta fyrir þig.
frá gunnarb
02.feb 2014, 00:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Högg í 90 cruiser
Svör: 8
Flettingar: 2884

Re: Högg í 90 cruiser

Sæll.

Mér þykir skrýtið að þú hafir fundið þetta í öllum bílunum sem þú prófaðir áður en þú keyptir bílinn þinn. Ég er búinn að eiga sennilega 5 90 cruisera og hef aldrei orðið var við þetta. Ertu búinn að athuga hjöruliðskrossa í drifsköftunum?
frá gunnarb
01.feb 2014, 23:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Hurðir á Hilux
Svör: 0
Flettingar: 297

Hurðir á Hilux

Jæja fjelagar. Lumar einhver á vinstri afturhurð og hægri framhurð á hilux 92-?

-G
frá gunnarb
30.jan 2014, 17:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Framrúða í Hilux
Svör: 8
Flettingar: 1648

Re: Framrúða í Hilux

Ég er með framrúðutryggingu, en þar sem ég braut hana sjálfur þá coverar tryggingin hana ekki. Ég gæti vissulega logið þessu uppá trygginguna, en ég nenni ekki að gera mig að þjófi fyrir eina framrúðu :-) Hún er ekki límd í heldur er í gúmmilista.
frá gunnarb
28.jan 2014, 09:33
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Framrúða í Hilux
Svör: 8
Flettingar: 1648

Framrúða í Hilux

Mig vantar framrúðu í Hilux (1994). Lumar einhver á svoleiðis?
frá gunnarb
20.jan 2014, 17:06
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Krómgrind óskast á LC90
Svör: 1
Flettingar: 620

Re: Krómgrind óskast á LC90

Ég gæti átt grind fyrir þig. Skal taka mynd og senda þér, man ekki málin á henni að neðan, sýnist þetta mjög líkt grind sem ég er með á LC120
frá gunnarb
19.jan 2014, 10:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Náði í aukatank - ca. 150 lítra ... honum verður hent undir í vikunni
frá gunnarb
19.jan 2014, 00:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

takk fyrir þetta, ég þarf að vaða í þetta þegar ég herði mig upp í todo listann minn sem er u.þ.b. svona fyrir næstu session í skúrnum: Skipting fer ekki í lockup, villukóði á "brake on" - finna hvað veldur og laga reyna að fá kaldara loft í innöndun - losa mig við sveppinn og sötra kalt l...
frá gunnarb
13.jan 2014, 21:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Annar póstur. Fór í fyrstu alvöru ferðina á bílnum sl. helgi. Við fórum á þremur bílum, bílnum mínum og tveimur 38" hiluxum. Við ákváðum að gista í Gíslaskála í Svartárbotnum, ca. 20 km sunnan við Hveravelli. Færið uppeftir var þokkalegt norður fyrir Hvítárbrú, eftir það þyngdist það ef farið v...
frá gunnarb
13.jan 2014, 21:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Jæja, smá update. Þar sem ég var gjörsamlega bugaður á rafmagnsfúskinu í bílnum náði ég mér í lítið aukarafkerfi frá Aukaraf. Fékk þetta brúkað að norðan og rofaboxið hafði verið klippt frá. Sá sem klippti þetta úr fær mörg prik frá mér fyrir að skilja 5cm stubb eftir af hverjum vír á rofabodinu (se...
frá gunnarb
07.jan 2014, 11:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

"Druslubílabransinn" er lang skemmtilgastur finnst mér, þe ódýr bíll í grunninn og oft í misjöfnu ástandi gerður alveg agalega góður með útsjónasemi, mikilli vinnu og aðkeyptu efni sem hleypur EKKI á milljónum :) Mikið rétt. Var með LC120 síðast, frábær bíll en aðeins of þungur fyrir 38&q...
frá gunnarb
07.jan 2014, 09:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Já, hann er hækkaður á boddíi um 20cm, svona eins og menn gerðu þetta í gamladaga. Það væri hægt að lækka hann um helling, ef ég færi með framhásinguna framar, plássið er nóg að aftan. Það þarf auðvitað vitleysing :-) til að kaupa sér rúmlega 20 ára bíl og setja stórfé og tíma í að gera hann upp, en...
frá gunnarb
06.jan 2014, 21:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Takk fyrir inputið strákar. Það er tvennt sem er að trufla mig. Bíllinn hefur travel (ef ég dreg turninn sem samsláttarpúðinn stendur á auk hálfs púðans uppá 35-40cm, en uppsetningin á fjöðruninni er þannig að hann hefur max 10-12cm samslátt og 15 í sundur. Það eru sumsé 10-15cm af traveli ónýttir o...
frá gunnarb
05.jan 2014, 20:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Hvernig Gast dælu ertu með? Er nefninlega með eina sem var keypt hjá Benna '89 en hefur aldrei verið notuð. Hún er eins og þessi: Gast loftdæla.jpg Jæja, tók mynd af GAST dælunni : 2014-01-03 21.45.51.jpg Vil taka fram að jarðtengingin á dælunni er EKKI til fyrirmyndar, skítaredding fyrir túrinn 1....
frá gunnarb
05.jan 2014, 10:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hitaþráður á rúðu
Svör: 6
Flettingar: 3967

Re: Hitaþráður á rúðu

Þetta var ég að skoða um daginn, finn bara ekki seljanda með "free shipping". http://www.aliexpress.com/item/Heated-windshield-wiper-blades-automotive-wiper-blade-5set-lot/1563678125.html" onclick="window.open(this.href);return false; Það eru oft margir seljendur með sömu vöruna, bara máli...
frá gunnarb
05.jan 2014, 09:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Hér eru smá nótur frá því að gormarnir voru settir hjá mér að framan, en þú ert með aðra vél svo þetta er kannski ekki sambærilega þyngd á framendanum og því önnur gormabæling. Mig minnir að það séu 7,5 cm frá frá samsláttarpúða í plan en það eru sennilega sömu púðar og þú ert með, kv, k. Bil haft ...
frá gunnarb
04.jan 2014, 22:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fjöðrun í Hilux að framan
Svör: 0
Flettingar: 733

Fjöðrun í Hilux að framan

Held að ég þurfi að breyta framfjöðrunni. Details hjeddna, öll ráð vel þegin : posting.php?mode=quote&f=9&p=123075
frá gunnarb
04.jan 2014, 22:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 61555

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

ég er að fara rífa innréttinguna úr pajeroinum mínum, 02 árg. þér er velkomið að eiga stólana ef þú getur nýtt þér þá. mjög þægilegir bara, er bara að skipta í leður sjálfur Takk fyrir það félagi. Ég átti Pajero fyrir nokkrum mánuðum og stólarnir verða ekki mikið betri en þeir. Held hinsvegar að þe...

Opna nákvæma leit